Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. mars 2025 12:24 Táragasi sprautað á mótmælendur. AP/Huseyin Aldemir Yfir 1.100 manns hafa verið handteknir í Tyrklandi frá því að gríðarleg mótmæli brutust út í landinu 19. mars síðastliðinn, í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu. Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. İmamoğlu, borgarstjóri Istanbul, var úrskurðaður í gæsluvarðhald á sunnudaginn. Fjöldi samstarfs- og stuðningsmanna hans voru einnig handteknir. Þá voru fjöldafundir bannaðir en mótmæli engu að síður farið fram síðustu fimm nætur. Búist var við því fyrir helgi að İmamoğlu yrði í vikunni útnefndur forsetaefni stjórnarandstöðunnar og þar af leiðandi keppninautur Recep Tayyip Erdogan forseta í komandi kosningum. Það raungerðist í gær, þrátt fyrir handtöku İmamoğlu í síðustu viku. Yfirvöld neita því staðfastlega að aðförin gegn İmamoğlu tengist forsetakosningunum og saka hann um spillingu. Stjórnvöld í Þýskalandi segja handtökuna fullkomlega óásættanlega og að þau fylgist vel með þróun mála. Þá segir Maya Tudor, prófessor við Oxford-háskóla, að Erdogan hafi beitt sér gegn öllum þeim stofnunum sem hafi möguleika til þess að takmarka völd hans; dómstólum, háskólum og pólitískum leiðtogum. Þá segir hún mikilvægt að muna að lýðræðið byggi ekki bara á sanngjörnum kosningum, heldur einnig getu stjórnarandstæðinga til að skipuleggja sig og láta í sér heyra án þess að stofna sér í hættu. Tyrkland Mest lesið Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Ráðuneytisstjóri bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ í kjölfar viðtals Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Innlent Fimm keyptu gám sem er ekki til Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira
Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. İmamoğlu, borgarstjóri Istanbul, var úrskurðaður í gæsluvarðhald á sunnudaginn. Fjöldi samstarfs- og stuðningsmanna hans voru einnig handteknir. Þá voru fjöldafundir bannaðir en mótmæli engu að síður farið fram síðustu fimm nætur. Búist var við því fyrir helgi að İmamoğlu yrði í vikunni útnefndur forsetaefni stjórnarandstöðunnar og þar af leiðandi keppninautur Recep Tayyip Erdogan forseta í komandi kosningum. Það raungerðist í gær, þrátt fyrir handtöku İmamoğlu í síðustu viku. Yfirvöld neita því staðfastlega að aðförin gegn İmamoğlu tengist forsetakosningunum og saka hann um spillingu. Stjórnvöld í Þýskalandi segja handtökuna fullkomlega óásættanlega og að þau fylgist vel með þróun mála. Þá segir Maya Tudor, prófessor við Oxford-háskóla, að Erdogan hafi beitt sér gegn öllum þeim stofnunum sem hafi möguleika til þess að takmarka völd hans; dómstólum, háskólum og pólitískum leiðtogum. Þá segir hún mikilvægt að muna að lýðræðið byggi ekki bara á sanngjörnum kosningum, heldur einnig getu stjórnarandstæðinga til að skipuleggja sig og láta í sér heyra án þess að stofna sér í hættu.
Tyrkland Mest lesið Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Ráðuneytisstjóri bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ í kjölfar viðtals Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Innlent Fimm keyptu gám sem er ekki til Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira
Ráðuneytisstjóri bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ í kjölfar viðtals Innlent
Ráðuneytisstjóri bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ í kjölfar viðtals Innlent