Hnífstunguárás á Ingólfstorgi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. mars 2025 23:26 Umfangsmikil lögregluaðgerð stendur yfir á Ingólfstorgi vegna hnífstunguárásar þar sem að minnsta kosti tveir hafa verið fluttir á sjúkrabörum af vettvangi. Vísir/Kolbeinn Tumi Umfangsmikil lögregluaðgerð stóð yfir á Ingólfstorgi í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var um hnífstunguárás að ræða. Fleiri en einn hafa verið fluttir særðir af vettvangi. Lögreglan var með mikinn viðbúnað á svæðinu, en þar voru á annan tug lögreglumanna. Nokkrir sjúkrabílar sáust einnig aka frá svæðinu. Sjónarvottar segjast hafa séð að minnsta kosti tvo verða fyrir hnífstunguárás. Þá sögðust sjónarvottar sömuleiðis hafa séð lögreglumenn hlaupa niður Austurstræti með táragasbrúsa. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu beindist árásin gegn dyravörðum. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Í tilkynningu frá lögreglu sem barst snemma á laugardagsmorgun er málinu lýst sem hópslagsmálum. Þar segir að nokkur fjöldi hafi verið handtekinn í þágu rannsóknar. Vísir/Kolbeinn Tumi Stórt svæði við Ingólfstorg og Austurstræti var afgirt af lögreglunni. Agnes Eide Kristínardóttir, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sagði við Vísi í gærkvöld að tveir hefðu verið fluttir á sjúkrahús, en hún sagðist ekki vita hvort þeir væru alvarlega slasaðir. „Þetta er allt á algjöru frumstigi, við erum að ná utan um þetta, ná utan um hversu alvarlega slasaðir menn eru, við erum bara að ná utan um þetta,“ sagði hún. Ingólfstorg er stappað af lögreglumönnum.Vísir/Kolbeinn Tumi Vísir/Kolbeinn Tumi Vísir/Kolbeinn Tumi Fréttin var uppfærð klukkan 7:01 með upplýsingum úr tilkynningu lögreglu. Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Sjá meira
Lögreglan var með mikinn viðbúnað á svæðinu, en þar voru á annan tug lögreglumanna. Nokkrir sjúkrabílar sáust einnig aka frá svæðinu. Sjónarvottar segjast hafa séð að minnsta kosti tvo verða fyrir hnífstunguárás. Þá sögðust sjónarvottar sömuleiðis hafa séð lögreglumenn hlaupa niður Austurstræti með táragasbrúsa. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu beindist árásin gegn dyravörðum. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Í tilkynningu frá lögreglu sem barst snemma á laugardagsmorgun er málinu lýst sem hópslagsmálum. Þar segir að nokkur fjöldi hafi verið handtekinn í þágu rannsóknar. Vísir/Kolbeinn Tumi Stórt svæði við Ingólfstorg og Austurstræti var afgirt af lögreglunni. Agnes Eide Kristínardóttir, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sagði við Vísi í gærkvöld að tveir hefðu verið fluttir á sjúkrahús, en hún sagðist ekki vita hvort þeir væru alvarlega slasaðir. „Þetta er allt á algjöru frumstigi, við erum að ná utan um þetta, ná utan um hversu alvarlega slasaðir menn eru, við erum bara að ná utan um þetta,“ sagði hún. Ingólfstorg er stappað af lögreglumönnum.Vísir/Kolbeinn Tumi Vísir/Kolbeinn Tumi Vísir/Kolbeinn Tumi Fréttin var uppfærð klukkan 7:01 með upplýsingum úr tilkynningu lögreglu.
Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Sjá meira