Lífsins gæfa að eignast litla systur með Downs Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. mars 2025 09:02 Dagný Björt er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. „Því að mér finnst allt svo ótrúlega skemmtilegt. Þetta er svo ótrúlega þroskandi og gefandi ferli að ég væri til í að halda endalaust áfram,“ segir Dagný Björt Axelsdóttir, aðspurð hvers vegna hún sækist eftir því að verða næsta Ungfrú Ísland. Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í tíunda skipti þann 3. apríl næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru tuttugu talsins og eru á aldrinum 18 til 37 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu þann 3. apríl á Vísi og Stöð 2 Vísi. Fullt nafn? Dagný Björt Axelsdóttir. Aldur? 18 ára. Starf? Þjálfari hjá Gerplu, sölukona hjá Air og liðveisla. Menntun? Útskrifast af íþróttabraut fjölbrautaskóla Garðabæjar fyrir sumar. Arnór Trausti Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Jákvæð, hress og skipulögð. Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Var í landsliðinu í áhaldafimleikum. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Mamma mín. Hvað hefur mótað þig mest? Áhaldafimleikar. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana?Að skipta út áhaldafimleikum og færa mig yfir í hópfimleika sem er algjörlega sitthvor íþróttin. Þetta var eina af stærstu breytingum í mínu lífi og fannst mér þær mjög erfiðar. Ég komst í gegnum þetta með því að vera jákvæð, setja mer markmið og vinna og standa með sjálfri mér. Hverju ertu stoltust af? Mínum fimleika feril Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Litla systir mín sem er með downs heilkenni. Hvernig tekstu á við stress og álag? Ég er mjög vönn að vinna undir álagi og mín leið til þess að gera mitt besta reyni ég að skipuleggja mig eins mikið og ég get. Besta heilræði sem þú hefur fengið? „Ekki hugsa bara gera“ Þetta er það sem ég nota til þess að hvetja mig áfram í fimleikunum. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Renna á klofið á slá á móti. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ég kann að hekla. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Kurteisi. En óheillandi? Veipa og taka í vörina. Hver er þinn helsti ótti? Eignast ekki börn. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Flutt að heiman með eitt barn og í drauma vinnu. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku View this post on Instagram A post shared by Dagný B. (@022dagny) Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Nautakjöt og sushi. Hvaða lag tekur þú í karókí? Meaby eftir Sienna Spiro. Hver er frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Melanie dos santos sem er fimleikakona. Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Samskipti í persónu. Ef þú fengir tíu milljónir til umráða, hvað myndirðu gera við peningana? Kaupa mér íbúð. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Hversu mikið þetta ferli fer fyrir utan minn þæginda ramma. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ótrúlega margt eins og göngulag, kynna mig og hvernig maður ber sig. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Réttindum fatlaðra. View this post on Instagram A post shared by Dagný B. (@022dagny) Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland að búa yfir? Fjölbreytileika. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland? Því að mér finnst allt svo ótrúlega skemmtilegt. Þetta er svo ótrúlega þroskandi og gefandi ferli að ég væri til í að halda endalaust áfram. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Þetta er mjög erfið spurning en myndi segja að ég æfi fimleika. Hvert er stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir? Og hvernig mætti leysa það? Ég myndi segja slæm samskipti á netinu sem hægt væri að leysa með fræðslu um afleiðingar slæmra samskipta. Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Ég myndi segja þeim að afla sér upplýsinga um fegurðasamkeppnir og segja að keppninn er alls ekki eins og hún var í gamla daga. Þetta snýst alls ekki bara um fegurð. Ungfrú Ísland Downs-heilkenni Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Sjá meira
Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í tíunda skipti þann 3. apríl næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru tuttugu talsins og eru á aldrinum 18 til 37 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu þann 3. apríl á Vísi og Stöð 2 Vísi. Fullt nafn? Dagný Björt Axelsdóttir. Aldur? 18 ára. Starf? Þjálfari hjá Gerplu, sölukona hjá Air og liðveisla. Menntun? Útskrifast af íþróttabraut fjölbrautaskóla Garðabæjar fyrir sumar. Arnór Trausti Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Jákvæð, hress og skipulögð. Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Var í landsliðinu í áhaldafimleikum. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Mamma mín. Hvað hefur mótað þig mest? Áhaldafimleikar. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana?Að skipta út áhaldafimleikum og færa mig yfir í hópfimleika sem er algjörlega sitthvor íþróttin. Þetta var eina af stærstu breytingum í mínu lífi og fannst mér þær mjög erfiðar. Ég komst í gegnum þetta með því að vera jákvæð, setja mer markmið og vinna og standa með sjálfri mér. Hverju ertu stoltust af? Mínum fimleika feril Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Litla systir mín sem er með downs heilkenni. Hvernig tekstu á við stress og álag? Ég er mjög vönn að vinna undir álagi og mín leið til þess að gera mitt besta reyni ég að skipuleggja mig eins mikið og ég get. Besta heilræði sem þú hefur fengið? „Ekki hugsa bara gera“ Þetta er það sem ég nota til þess að hvetja mig áfram í fimleikunum. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Renna á klofið á slá á móti. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ég kann að hekla. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Kurteisi. En óheillandi? Veipa og taka í vörina. Hver er þinn helsti ótti? Eignast ekki börn. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Flutt að heiman með eitt barn og í drauma vinnu. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku View this post on Instagram A post shared by Dagný B. (@022dagny) Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Nautakjöt og sushi. Hvaða lag tekur þú í karókí? Meaby eftir Sienna Spiro. Hver er frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Melanie dos santos sem er fimleikakona. Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Samskipti í persónu. Ef þú fengir tíu milljónir til umráða, hvað myndirðu gera við peningana? Kaupa mér íbúð. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Hversu mikið þetta ferli fer fyrir utan minn þæginda ramma. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ótrúlega margt eins og göngulag, kynna mig og hvernig maður ber sig. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Réttindum fatlaðra. View this post on Instagram A post shared by Dagný B. (@022dagny) Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland að búa yfir? Fjölbreytileika. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland? Því að mér finnst allt svo ótrúlega skemmtilegt. Þetta er svo ótrúlega þroskandi og gefandi ferli að ég væri til í að halda endalaust áfram. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Þetta er mjög erfið spurning en myndi segja að ég æfi fimleika. Hvert er stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir? Og hvernig mætti leysa það? Ég myndi segja slæm samskipti á netinu sem hægt væri að leysa með fræðslu um afleiðingar slæmra samskipta. Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Ég myndi segja þeim að afla sér upplýsinga um fegurðasamkeppnir og segja að keppninn er alls ekki eins og hún var í gamla daga. Þetta snýst alls ekki bara um fegurð.
Ungfrú Ísland Downs-heilkenni Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Sjá meira