Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Jakob Bjarnar skrifar 11. mars 2025 14:08 Hildur spurði Daða hvernig tillögum um að fella burtu áminningarákvæði opinberra starfsmanna. vísir/vilhelm Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins beindi fyrirspurn til Daða Más Kristóferssonar fjármála- og efnahagsráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum: Hvað verður um tillöguna um að fella brott áminningar til opinberra starfsmanna? Hildur sagðist óttast að hin mikla hagræðingarvegferð ríkisstjórnarinnar byrji og endi með birtingu þessara tillagna, en lítið verði um að hrinda þeim i framkvæmd. Má ekki bara samþykkja frumvarp Diljár? „Þar hef ég sérstaklega í huga þær tillögur er snúa að úrbótum á vinnumarkaði til að mynda um að ákvæði um áminningar opinberra starfsmanna verði fellt á brott sem er bæði stórt og mikilvægt sanngirnismál gagnvart almenna vinnumarkaðinum fyrir utan augljósa hagræðingu,“ sagði Hildur. Og spurði þá Daða hvort hann telji þá tillögu skynsamlega og hvort hann hyggist beita sér fyrir því að frumvarp þess efnis verði lagt fram? „Og þá hvort það sé ekki skynsamlegra að samþykkja einfaldlega frumvarp háttvirts þingmanns Diljár Mistar Einarsdóttur sem þegar hefur verið lagt fram?“ Daði sagðist geta róað þingheim með því að nú væri verið að vinna að fjármálagerð sem verði kynnt síðar í mánuðinum þeim í þinginu til ánægju og ríkinu til hagsbóta. Varðandi réttindi og skyldur opinberra starfsmanna þá kannist þingmenn örugglega við að allnokkrar tillögur hafi verið gerðar til breytinga þar á án þess að það skilaði árangri. En þetta muni allt verða kynnt þegar tillögurnar liggi fyrir. Samráð hafi lítið sem ekkert að segja Hildur sagði að vitað væri hvað verkalýðshreyfingunni finnst um tillöguna og hugur þeirra sem tillögur beinast að liggi fyrir: „Þau kölluðu þessa tillögu stríðsyfirlýsingu.“ Hildur vildi því vita hvort nokkur von væri til að tillögurnar litu dagsins ljós án samráðs við þessa hópa? Daði sagði umhugsunarefni hvers vegna ekki hafi tekist að koma breytingum að í tíð fyrri ríkisstjórnar en þar væri annarra að svara. „Það verður auðvitað að vinna vinnumarkaðslöggjöfina í sátt,“ sagði Daði. Hann ítrekaði að ríkisstjórnin væri að vinna tillögurnar og að þær muni koma inn á þingið. Alþingi Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Fleiri fréttir „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Sjá meira
Hildur sagðist óttast að hin mikla hagræðingarvegferð ríkisstjórnarinnar byrji og endi með birtingu þessara tillagna, en lítið verði um að hrinda þeim i framkvæmd. Má ekki bara samþykkja frumvarp Diljár? „Þar hef ég sérstaklega í huga þær tillögur er snúa að úrbótum á vinnumarkaði til að mynda um að ákvæði um áminningar opinberra starfsmanna verði fellt á brott sem er bæði stórt og mikilvægt sanngirnismál gagnvart almenna vinnumarkaðinum fyrir utan augljósa hagræðingu,“ sagði Hildur. Og spurði þá Daða hvort hann telji þá tillögu skynsamlega og hvort hann hyggist beita sér fyrir því að frumvarp þess efnis verði lagt fram? „Og þá hvort það sé ekki skynsamlegra að samþykkja einfaldlega frumvarp háttvirts þingmanns Diljár Mistar Einarsdóttur sem þegar hefur verið lagt fram?“ Daði sagðist geta róað þingheim með því að nú væri verið að vinna að fjármálagerð sem verði kynnt síðar í mánuðinum þeim í þinginu til ánægju og ríkinu til hagsbóta. Varðandi réttindi og skyldur opinberra starfsmanna þá kannist þingmenn örugglega við að allnokkrar tillögur hafi verið gerðar til breytinga þar á án þess að það skilaði árangri. En þetta muni allt verða kynnt þegar tillögurnar liggi fyrir. Samráð hafi lítið sem ekkert að segja Hildur sagði að vitað væri hvað verkalýðshreyfingunni finnst um tillöguna og hugur þeirra sem tillögur beinast að liggi fyrir: „Þau kölluðu þessa tillögu stríðsyfirlýsingu.“ Hildur vildi því vita hvort nokkur von væri til að tillögurnar litu dagsins ljós án samráðs við þessa hópa? Daði sagði umhugsunarefni hvers vegna ekki hafi tekist að koma breytingum að í tíð fyrri ríkisstjórnar en þar væri annarra að svara. „Það verður auðvitað að vinna vinnumarkaðslöggjöfina í sátt,“ sagði Daði. Hann ítrekaði að ríkisstjórnin væri að vinna tillögurnar og að þær muni koma inn á þingið.
Alþingi Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Fleiri fréttir „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Sjá meira