Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. mars 2025 14:00 Þó að parið hafi formlega gifst árið 2020, ákváðu þau nú að halda veglega veislu í anda rússneskra hefða. Ragnar Sigurðsson, knattspyrnumaður, og eiginkona hans, Elena Bach, endurnýjuðu heitin með glæsilegri brúðkaupsveislu í Rússlandi í byrjun desember síðastliðnum. Hjónin gengu í hjónaband í október 2020. Ragnar og Elena birtu óséðar myndir frá deginum á Instagram. Í veislunni fylgdu brúðhjónin rússneskri hefð, Eh batya, þar sem þau tóku saman fyrsta bitann af brúðartertunni. Siðurinn táknar velmegun og sterka fjölskyldu, en samkvæmt hefðinni verður sá sem bítur stærri bita „höfðingi heimilisins.“ View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) Stílhrenn glæsileiki og Cartier hringar Hjónin voru afar glæsileg, Ragnar klæddist svörtum smóking og hvítri skyrtu, en Elena var í hvítum síðkjól alsettum perlum ásamt síðu brúðarslöri með áletrunni I love you. Athöfnin fór fram í stórglæsilegum sal þar sem Ragnar beið eftir Elenu á hvítu sviði með rósahaf í bakgrunni. Þá tók Ragnar lagið og spilaði á gítar fyrir veislugesti. „Að halda upp á brúðkaupsafmælið og endurnýja heitin var besta ákvörðunin,“ skrifaði Elena við myndskeið frá stóra deginum á Instagram. Elena valdi þrjá mismunandi kjóla fyrir stóra daginn. Í athöfninni klæddist hún glæsilegum síðkjól, síðar skipti hún yfir í stuttan hvítan satínkjól með ermum og þegar leið á kvöldið klæddist hún stuttum rauðum velúrkjól. Dætur hjónanna klæddust svörtum og hvítum kjólum og rauðum velúrskóm. Hringarnir voru frá hinu virta lúxusmerki Cartier, sem er þekkt fyrir sínar vönduðu og tímalausu hönnun. View this post on Instagram A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) Ragnar og Elena eiga saman tvær dætur, Míu sem fæddist árði 2020 og Leu sem fæddist árið 2022, Ragnar á einnig einn dreng. Ástin og lífið Tímamót Brúðkaup Rússland Tengdar fréttir Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Jólaandinn svífur yfir stjörnum landsins og var skemmtanahaldið upp á sitt allra besta um helgina. Jólahlaðborð fyrirtækja, stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur setti sinn svip á vikuna sem leið. 9. desember 2024 10:24 Raggi Sig hélt óvænta „ævintýra“ brúðkaupsveislu fyrir Elenu Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. 26. október 2020 10:35 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira
Í veislunni fylgdu brúðhjónin rússneskri hefð, Eh batya, þar sem þau tóku saman fyrsta bitann af brúðartertunni. Siðurinn táknar velmegun og sterka fjölskyldu, en samkvæmt hefðinni verður sá sem bítur stærri bita „höfðingi heimilisins.“ View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) Stílhrenn glæsileiki og Cartier hringar Hjónin voru afar glæsileg, Ragnar klæddist svörtum smóking og hvítri skyrtu, en Elena var í hvítum síðkjól alsettum perlum ásamt síðu brúðarslöri með áletrunni I love you. Athöfnin fór fram í stórglæsilegum sal þar sem Ragnar beið eftir Elenu á hvítu sviði með rósahaf í bakgrunni. Þá tók Ragnar lagið og spilaði á gítar fyrir veislugesti. „Að halda upp á brúðkaupsafmælið og endurnýja heitin var besta ákvörðunin,“ skrifaði Elena við myndskeið frá stóra deginum á Instagram. Elena valdi þrjá mismunandi kjóla fyrir stóra daginn. Í athöfninni klæddist hún glæsilegum síðkjól, síðar skipti hún yfir í stuttan hvítan satínkjól með ermum og þegar leið á kvöldið klæddist hún stuttum rauðum velúrkjól. Dætur hjónanna klæddust svörtum og hvítum kjólum og rauðum velúrskóm. Hringarnir voru frá hinu virta lúxusmerki Cartier, sem er þekkt fyrir sínar vönduðu og tímalausu hönnun. View this post on Instagram A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) Ragnar og Elena eiga saman tvær dætur, Míu sem fæddist árði 2020 og Leu sem fæddist árið 2022, Ragnar á einnig einn dreng.
Ástin og lífið Tímamót Brúðkaup Rússland Tengdar fréttir Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Jólaandinn svífur yfir stjörnum landsins og var skemmtanahaldið upp á sitt allra besta um helgina. Jólahlaðborð fyrirtækja, stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur setti sinn svip á vikuna sem leið. 9. desember 2024 10:24 Raggi Sig hélt óvænta „ævintýra“ brúðkaupsveislu fyrir Elenu Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. 26. október 2020 10:35 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira
Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Jólaandinn svífur yfir stjörnum landsins og var skemmtanahaldið upp á sitt allra besta um helgina. Jólahlaðborð fyrirtækja, stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur setti sinn svip á vikuna sem leið. 9. desember 2024 10:24
Raggi Sig hélt óvænta „ævintýra“ brúðkaupsveislu fyrir Elenu Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. 26. október 2020 10:35