Raggi Sig hélt óvænta „ævintýra“ brúðkaupsveislu fyrir Elenu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. október 2020 10:35 Ísland - Rúmenía EM umspil knattspyrnu Laugardalsvöllur ksí Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. View this post on Instagram . . . , . , , - « », . , . . ( ) , .... , ! , « ?, ?, ?»...., , . , . , . . . , ... , . . ( ). , , , . . P.s. E g elska þig @sykurson Ph:@siggaella A post shared by Elena Bach (@elsykur_) on Oct 24, 2020 at 7:43am PDT Brúðurin birti fallega færslu um þetta á Instagram en það var Raggi sem planaði óvænta brúðkaupsveislu þeirra og komst hún að þessum leynilegu plönum hans, aðeins þremur dögum áður en veislan átti að fara fram. Hún náði að finna sér kjól, en vegna kórónuveirusmits nálægt landsliðinu bættist við viku sóttkví og frestaðist því viðburðurinn um nokkra daga. Gafst henni þá smá meiri tími til þess að skipuleggja sig. „Ég náði því að finna hárgreiðslumeistara og ná áttum og undirbúa mig almennilega.“ Brúðkaupsdagurinn gekk heldur ekki áfallalaus fyrir sig, en þegar hún beygði sig niður til þess að taka upp Miu litlu fyrir brottförina, þá rifnaði kjóllinn. Móðir Ragga kom til bjargar og saumaði kjólinn aftur utan á hana og brúðurin tafðist því aðeins um tuttugu mínútur. Á staðnum beið hennar fallega skreyttur salur og allir gestirnir þeirra. „Ég er ótrúlega hamingjusöm að eiginmaður minn skipulagði þetta ævintýri fyrir mig.“ Færslan er á rússnesku en endar á einni íslenskri setningu sem hún skrifar til eiginmannsins. „P.s. Ég elska þig.“ Bach segir að þau hafi verið löngu byrjuð að hugsa um brúðkaup en þar sem Raggi er alltaf með stífa dagskrá í fótboltanum og hún er sjálf í námi, hafði ekki gefist tími fyrir brúðkaupsveislu. Svo komust þau að því að þau ættu von á barni og svo bættist kórónuveirufaraldurinn ofan á allt saman. Hún kallar dótturina „litla kraftaverkið“ í lífi þeirra. Raggi og eignuðust dótturina Miu fyrr á árinu. View this post on Instagram A post shared by @ sykurson on Sep 12, 2020 at 12:29pm PDT Það var hæfileikaríki ljósmyndarinn Sigríður Frímannsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ella, sem tók brúðkaupsmyndirnar af parinu. Bach kæddist fallegum hvítum kjól í veislunni sem sýndi vel húðflúrin hennar. Hún var með uppsett hárið og ljómaði á stóra daginn View this post on Instagram Ph:@siggaella A post shared by Elena Bach (@elsykur_) on Oct 24, 2020 at 12:48pm PDT Ástin og lífið Fótbolti Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Eru geimverur meðal okkar? Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. View this post on Instagram . . . , . , , - « », . , . . ( ) , .... , ! , « ?, ?, ?»...., , . , . , . . . , ... , . . ( ). , , , . . P.s. E g elska þig @sykurson Ph:@siggaella A post shared by Elena Bach (@elsykur_) on Oct 24, 2020 at 7:43am PDT Brúðurin birti fallega færslu um þetta á Instagram en það var Raggi sem planaði óvænta brúðkaupsveislu þeirra og komst hún að þessum leynilegu plönum hans, aðeins þremur dögum áður en veislan átti að fara fram. Hún náði að finna sér kjól, en vegna kórónuveirusmits nálægt landsliðinu bættist við viku sóttkví og frestaðist því viðburðurinn um nokkra daga. Gafst henni þá smá meiri tími til þess að skipuleggja sig. „Ég náði því að finna hárgreiðslumeistara og ná áttum og undirbúa mig almennilega.“ Brúðkaupsdagurinn gekk heldur ekki áfallalaus fyrir sig, en þegar hún beygði sig niður til þess að taka upp Miu litlu fyrir brottförina, þá rifnaði kjóllinn. Móðir Ragga kom til bjargar og saumaði kjólinn aftur utan á hana og brúðurin tafðist því aðeins um tuttugu mínútur. Á staðnum beið hennar fallega skreyttur salur og allir gestirnir þeirra. „Ég er ótrúlega hamingjusöm að eiginmaður minn skipulagði þetta ævintýri fyrir mig.“ Færslan er á rússnesku en endar á einni íslenskri setningu sem hún skrifar til eiginmannsins. „P.s. Ég elska þig.“ Bach segir að þau hafi verið löngu byrjuð að hugsa um brúðkaup en þar sem Raggi er alltaf með stífa dagskrá í fótboltanum og hún er sjálf í námi, hafði ekki gefist tími fyrir brúðkaupsveislu. Svo komust þau að því að þau ættu von á barni og svo bættist kórónuveirufaraldurinn ofan á allt saman. Hún kallar dótturina „litla kraftaverkið“ í lífi þeirra. Raggi og eignuðust dótturina Miu fyrr á árinu. View this post on Instagram A post shared by @ sykurson on Sep 12, 2020 at 12:29pm PDT Það var hæfileikaríki ljósmyndarinn Sigríður Frímannsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ella, sem tók brúðkaupsmyndirnar af parinu. Bach kæddist fallegum hvítum kjól í veislunni sem sýndi vel húðflúrin hennar. Hún var með uppsett hárið og ljómaði á stóra daginn View this post on Instagram Ph:@siggaella A post shared by Elena Bach (@elsykur_) on Oct 24, 2020 at 12:48pm PDT
Ástin og lífið Fótbolti Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Eru geimverur meðal okkar? Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Sjá meira