Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. mars 2025 14:00 Þó að parið hafi formlega gifst árið 2020, ákváðu þau nú að halda veglega veislu í anda rússneskra hefða. Ragnar Sigurðsson, knattspyrnumaður, og eiginkona hans, Elena Bach, endurnýjuðu heitin með glæsilegri brúðkaupsveislu í Rússlandi í byrjun desember síðastliðnum. Hjónin gengu í hjónaband í október 2020. Ragnar og Elena birtu óséðar myndir frá deginum á Instagram. Í veislunni fylgdu brúðhjónin rússneskri hefð, Eh batya, þar sem þau tóku saman fyrsta bitann af brúðartertunni. Siðurinn táknar velmegun og sterka fjölskyldu, en samkvæmt hefðinni verður sá sem bítur stærri bita „höfðingi heimilisins.“ View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) Stílhrenn glæsileiki og Cartier hringar Hjónin voru afar glæsileg, Ragnar klæddist svörtum smóking og hvítri skyrtu, en Elena var í hvítum síðkjól alsettum perlum ásamt síðu brúðarslöri með áletrunni I love you. Athöfnin fór fram í stórglæsilegum sal þar sem Ragnar beið eftir Elenu á hvítu sviði með rósahaf í bakgrunni. Þá tók Ragnar lagið og spilaði á gítar fyrir veislugesti. „Að halda upp á brúðkaupsafmælið og endurnýja heitin var besta ákvörðunin,“ skrifaði Elena við myndskeið frá stóra deginum á Instagram. Elena valdi þrjá mismunandi kjóla fyrir stóra daginn. Í athöfninni klæddist hún glæsilegum síðkjól, síðar skipti hún yfir í stuttan hvítan satínkjól með ermum og þegar leið á kvöldið klæddist hún stuttum rauðum velúrkjól. Dætur hjónanna klæddust svörtum og hvítum kjólum og rauðum velúrskóm. Hringarnir voru frá hinu virta lúxusmerki Cartier, sem er þekkt fyrir sínar vönduðu og tímalausu hönnun. View this post on Instagram A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) Ragnar og Elena eiga saman tvær dætur, Míu sem fæddist árði 2020 og Leu sem fæddist árið 2022, Ragnar á einnig einn dreng. Ástin og lífið Tímamót Brúðkaup Rússland Tengdar fréttir Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Jólaandinn svífur yfir stjörnum landsins og var skemmtanahaldið upp á sitt allra besta um helgina. Jólahlaðborð fyrirtækja, stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur setti sinn svip á vikuna sem leið. 9. desember 2024 10:24 Raggi Sig hélt óvænta „ævintýra“ brúðkaupsveislu fyrir Elenu Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. 26. október 2020 10:35 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Sjá meira
Í veislunni fylgdu brúðhjónin rússneskri hefð, Eh batya, þar sem þau tóku saman fyrsta bitann af brúðartertunni. Siðurinn táknar velmegun og sterka fjölskyldu, en samkvæmt hefðinni verður sá sem bítur stærri bita „höfðingi heimilisins.“ View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) Stílhrenn glæsileiki og Cartier hringar Hjónin voru afar glæsileg, Ragnar klæddist svörtum smóking og hvítri skyrtu, en Elena var í hvítum síðkjól alsettum perlum ásamt síðu brúðarslöri með áletrunni I love you. Athöfnin fór fram í stórglæsilegum sal þar sem Ragnar beið eftir Elenu á hvítu sviði með rósahaf í bakgrunni. Þá tók Ragnar lagið og spilaði á gítar fyrir veislugesti. „Að halda upp á brúðkaupsafmælið og endurnýja heitin var besta ákvörðunin,“ skrifaði Elena við myndskeið frá stóra deginum á Instagram. Elena valdi þrjá mismunandi kjóla fyrir stóra daginn. Í athöfninni klæddist hún glæsilegum síðkjól, síðar skipti hún yfir í stuttan hvítan satínkjól með ermum og þegar leið á kvöldið klæddist hún stuttum rauðum velúrkjól. Dætur hjónanna klæddust svörtum og hvítum kjólum og rauðum velúrskóm. Hringarnir voru frá hinu virta lúxusmerki Cartier, sem er þekkt fyrir sínar vönduðu og tímalausu hönnun. View this post on Instagram A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) Ragnar og Elena eiga saman tvær dætur, Míu sem fæddist árði 2020 og Leu sem fæddist árið 2022, Ragnar á einnig einn dreng.
Ástin og lífið Tímamót Brúðkaup Rússland Tengdar fréttir Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Jólaandinn svífur yfir stjörnum landsins og var skemmtanahaldið upp á sitt allra besta um helgina. Jólahlaðborð fyrirtækja, stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur setti sinn svip á vikuna sem leið. 9. desember 2024 10:24 Raggi Sig hélt óvænta „ævintýra“ brúðkaupsveislu fyrir Elenu Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. 26. október 2020 10:35 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Sjá meira
Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Jólaandinn svífur yfir stjörnum landsins og var skemmtanahaldið upp á sitt allra besta um helgina. Jólahlaðborð fyrirtækja, stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur setti sinn svip á vikuna sem leið. 9. desember 2024 10:24
Raggi Sig hélt óvænta „ævintýra“ brúðkaupsveislu fyrir Elenu Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. 26. október 2020 10:35