Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. mars 2025 21:35 Bjarni Ingimarsson er formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Vísir Fundir með Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS), Sambandi íslenska sveitarfélaga og ríkissáttasemjara hófust aftur í gær eftir að fyrri kjarasamningur náði ekki í gegnum atkvæðagreiðslu félagsmanna LSS. Félagar Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna var á leið í verkfall eftir fimmtán mánuði án árangurs þegar samningar náðust þann 6. febrúar og fór samningurinn í atkvæðagreiðslu meðlima LSS. 54 prósent félagsmanna höfnuðu kjarasamningnum en 45 prósent samþykktu hann og var hann því felldur. Sambandið ákvað að framkvæma könnun til að sjá af hverju samningurinn var felldur. Fundir með LSS, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og ríkissáttasemjara hófust aftur í gær. „Þetta snýr að einhverjum örfáum þáttum. Það er annars vegar þessi launamyndun um betri vinnutíma sem var sett árið 2020 þegar þeir samningar fóru í gegn. Það snýr þá að yfirvinnugreiðslum og fleiru þess háttar,“ segir Bjarni Ingimarsson formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í samtali við fréttastofu. Málið hafi einnig snúist um í hvað fjármagnið sem standi sambandinu til boða verði notað. „Svo voru þetta einhver minniháttar textaatriði varðandi viðbótarmenntunar-kaflann,“ segir hann. Meðlimirnir sóttust eftir lagfæringum á textanum svo ekki komi upp vandamál vegna „minni túlkunaratriða.“ „Þetta er eitthvað sem við þurfum að taka á og ræða, hvað er hægt að gera í þessu.“ Næsti fundur hefur verið boðaður á föstudag í næstu viku. Bjarni segir að tíminn verði nýttur í heimavinnu og unnið verður að tillögum til að leggja fram á fundinum. Slökkvilið Sjúkraflutningar Kjaraviðræður 2023-25 Kjaramál Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Félagar Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna var á leið í verkfall eftir fimmtán mánuði án árangurs þegar samningar náðust þann 6. febrúar og fór samningurinn í atkvæðagreiðslu meðlima LSS. 54 prósent félagsmanna höfnuðu kjarasamningnum en 45 prósent samþykktu hann og var hann því felldur. Sambandið ákvað að framkvæma könnun til að sjá af hverju samningurinn var felldur. Fundir með LSS, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og ríkissáttasemjara hófust aftur í gær. „Þetta snýr að einhverjum örfáum þáttum. Það er annars vegar þessi launamyndun um betri vinnutíma sem var sett árið 2020 þegar þeir samningar fóru í gegn. Það snýr þá að yfirvinnugreiðslum og fleiru þess háttar,“ segir Bjarni Ingimarsson formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í samtali við fréttastofu. Málið hafi einnig snúist um í hvað fjármagnið sem standi sambandinu til boða verði notað. „Svo voru þetta einhver minniháttar textaatriði varðandi viðbótarmenntunar-kaflann,“ segir hann. Meðlimirnir sóttust eftir lagfæringum á textanum svo ekki komi upp vandamál vegna „minni túlkunaratriða.“ „Þetta er eitthvað sem við þurfum að taka á og ræða, hvað er hægt að gera í þessu.“ Næsti fundur hefur verið boðaður á föstudag í næstu viku. Bjarni segir að tíminn verði nýttur í heimavinnu og unnið verður að tillögum til að leggja fram á fundinum.
Slökkvilið Sjúkraflutningar Kjaraviðræður 2023-25 Kjaramál Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira