Götunöfnin geti ógnað öryggi fólks Tómas Arnar Þorláksson skrifar 7. mars 2025 12:02 Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur og formaður örnefnanefndar. Örnefnanefnd hefur gert Reykjavíkurborg að nefna bæði Bjargargötu og Fífilsgötu á nýjan leik vegna líkinda við önnur götunöfn í grenndinni. Formaður nefndarinnar segir að um öryggisatriði sé að ræða og lumar á hugmyndum. Bjargargata sem er nýlega skráð gata í Vatnsmýri í Reykjavík er of líkt Bjarkargötu sem er hinum megin við Hringbraut. Sömuleiðis þarf að breyta um nafn á hinni nýju Fífilsgötu sem liggur við nýja Landspítalann hjá Hringbraut vegna Vífilsgötu steinsnar frá, í Norðurmýri. Þetta er samkvæmt úrskurði örnefnanefndar. Götunafnanefnd Reykjavíkurborgar hefur ekki verið kölluð saman vegna málsins. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur og formaður örnefnanefndar, segir að um öryggisatriði sé að ræða enda geti þetta valdið ruglingi þegar óskað er eftir aðstoð lögreglu, slökkviliðs eða sjúkrabíl. „Við í raun og veru fylgjumst með því sem er verið að gera og það er klárt í lögunum að þetta eigi að vera innan ramma þess sem getur talist skynsamlegt. Við höfum verið að benda Reykjavíkurborg á þetta að þetta sé óheppilegt og það sé hægt að standa betur að þessum málum og við höfum fjölmörg dæmi um alls kyns rugling sem hefur orðið af þessu og veldur í raun og veru bara vandræðum.“ Nefndin hafi tekið málið upp að eigin frumkvæði. „Við í raun og veru fylgjumst með því sem er verið að gera og það er klárt í lögunum að þetta eigi að vera innan ramma þess sem getur talist skynsamlegt.“ Bjargargata er nefnd eftir fyrstu konunni á Íslandi sem varð doktor Björgu C Þorláksson á meðan að Fífilsgata er nefnd eftir lækningajurt líkt og flestar götur við nýjan Landspítala. Samkvæmt Einari er ekki ástæða til að syrgja þessi viðurnefni strax og lumar hann á hugmyndum til að halda í Björgu og fífil. „Það má alveg setja aðra endingu eins og Bjargarstræti, Bjargartröð eða Bjargarstígur eða eitthvað slíkt.“ Það myndi alveg virka? „Bjargarstígur er reyndar til annars staðar.“ Við viljum ekki lenda í veseni aftur. „Að sjálfsögðu ekki.“ Reykjavík Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Bjargargata sem er nýlega skráð gata í Vatnsmýri í Reykjavík er of líkt Bjarkargötu sem er hinum megin við Hringbraut. Sömuleiðis þarf að breyta um nafn á hinni nýju Fífilsgötu sem liggur við nýja Landspítalann hjá Hringbraut vegna Vífilsgötu steinsnar frá, í Norðurmýri. Þetta er samkvæmt úrskurði örnefnanefndar. Götunafnanefnd Reykjavíkurborgar hefur ekki verið kölluð saman vegna málsins. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur og formaður örnefnanefndar, segir að um öryggisatriði sé að ræða enda geti þetta valdið ruglingi þegar óskað er eftir aðstoð lögreglu, slökkviliðs eða sjúkrabíl. „Við í raun og veru fylgjumst með því sem er verið að gera og það er klárt í lögunum að þetta eigi að vera innan ramma þess sem getur talist skynsamlegt. Við höfum verið að benda Reykjavíkurborg á þetta að þetta sé óheppilegt og það sé hægt að standa betur að þessum málum og við höfum fjölmörg dæmi um alls kyns rugling sem hefur orðið af þessu og veldur í raun og veru bara vandræðum.“ Nefndin hafi tekið málið upp að eigin frumkvæði. „Við í raun og veru fylgjumst með því sem er verið að gera og það er klárt í lögunum að þetta eigi að vera innan ramma þess sem getur talist skynsamlegt.“ Bjargargata er nefnd eftir fyrstu konunni á Íslandi sem varð doktor Björgu C Þorláksson á meðan að Fífilsgata er nefnd eftir lækningajurt líkt og flestar götur við nýjan Landspítala. Samkvæmt Einari er ekki ástæða til að syrgja þessi viðurnefni strax og lumar hann á hugmyndum til að halda í Björgu og fífil. „Það má alveg setja aðra endingu eins og Bjargarstræti, Bjargartröð eða Bjargarstígur eða eitthvað slíkt.“ Það myndi alveg virka? „Bjargarstígur er reyndar til annars staðar.“ Við viljum ekki lenda í veseni aftur. „Að sjálfsögðu ekki.“
Reykjavík Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira