Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. mars 2025 13:31 Fastagestir Kattakaffihússins skemmtu sér vel í afmælinu. Dominika Maria Wójcik Kattakaffihúsið, fyrsta og eina kattakaffihús landsins, fagnaði sjö ára afmæli rekstursins síðastliðinn laugardag með pomp og prakt. Margt var um bæði köttinn og manninn. Eigendur og stofnendur Kattakaffihússins, Ragnheiður Birgisdóttir og Gígja Sara Björnsson, eru vinkonur sem deila ástríðu fyrir köttum og kaffimenningu. Hugmyndin kviknaði þegar þær heyrðu af kattakaffihúsum erlendis og langaði að skapa slíkan stað á Íslandi. Gígja Sara og Ragnheiður fögnuðu sjö ára afmæli Kattakaffihússins um síðustu helgi.Dominika Maria Wójcik „Draumurinn varð að veruleika þann 1. mars 2018 og síðan þá hefur Kattakaffihúsið verið einstakur staður þar sem gestir geta notið dásamlegs kaffis í góðum félagsskap kattanna sem eru í leit að nýju heimili. Rannsóknir hafa einnig sýnt fram á að nærvera katta hefur jákvæð áhrif á geðheilsu og taugakerfið, dregur úr streitu og stuðlar að slökun,“ segja Ragnheiður og Gígja og bæta við: „Á þessum sjö árum hefur Kattakaffihúsið fundið ástrík heimili fyrir 130 ketti en allir kettirnir á kaffihúsinu eru í heimilisleit. Hægt er að koma á kaffihúsið og hitta kettina og sækja um að taka þá að sér og við pörum kettina við heimili sem hentar hverjum og einum.“ Hér má sjá nokkrar vel valdar og ansi krúttlegar myndir af afmælinu: Það fór vel um þessa partýkisu í pallíettunum.Dominika Maria Wójcik Kakan sló í gegn hjá þessari kisu. Dominika Maria Wójcik Kisur að leik.Dominika Maria Wójcik Þessi kisa virðist hrifin af bleiku.Dominika Maria Wójcik Kisukaffi!Dominika Maria Wójcik Kattakaffihúsið hefur verið starfrækt í sjö ár.Dominika Maria Wójcik Kisurnar voru ánægðar með veitingarnar.Dominika Maria Wójcik Kattakaffihúsið fagnaði afmælinu sínu með köku, blöðrum, gleði og tilboðum.Dominika Maria Wójcik Afmælismúffur! Dominika Maria Wójcik Það var þétt setið á Kattakaffihúsinu síðasta laugardag. Dominika Maria Wójcik Glæsileg afmæliskaka!Dominika Maria Wójcik Kettir Veitingastaðir Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Eigendur og stofnendur Kattakaffihússins, Ragnheiður Birgisdóttir og Gígja Sara Björnsson, eru vinkonur sem deila ástríðu fyrir köttum og kaffimenningu. Hugmyndin kviknaði þegar þær heyrðu af kattakaffihúsum erlendis og langaði að skapa slíkan stað á Íslandi. Gígja Sara og Ragnheiður fögnuðu sjö ára afmæli Kattakaffihússins um síðustu helgi.Dominika Maria Wójcik „Draumurinn varð að veruleika þann 1. mars 2018 og síðan þá hefur Kattakaffihúsið verið einstakur staður þar sem gestir geta notið dásamlegs kaffis í góðum félagsskap kattanna sem eru í leit að nýju heimili. Rannsóknir hafa einnig sýnt fram á að nærvera katta hefur jákvæð áhrif á geðheilsu og taugakerfið, dregur úr streitu og stuðlar að slökun,“ segja Ragnheiður og Gígja og bæta við: „Á þessum sjö árum hefur Kattakaffihúsið fundið ástrík heimili fyrir 130 ketti en allir kettirnir á kaffihúsinu eru í heimilisleit. Hægt er að koma á kaffihúsið og hitta kettina og sækja um að taka þá að sér og við pörum kettina við heimili sem hentar hverjum og einum.“ Hér má sjá nokkrar vel valdar og ansi krúttlegar myndir af afmælinu: Það fór vel um þessa partýkisu í pallíettunum.Dominika Maria Wójcik Kakan sló í gegn hjá þessari kisu. Dominika Maria Wójcik Kisur að leik.Dominika Maria Wójcik Þessi kisa virðist hrifin af bleiku.Dominika Maria Wójcik Kisukaffi!Dominika Maria Wójcik Kattakaffihúsið hefur verið starfrækt í sjö ár.Dominika Maria Wójcik Kisurnar voru ánægðar með veitingarnar.Dominika Maria Wójcik Kattakaffihúsið fagnaði afmælinu sínu með köku, blöðrum, gleði og tilboðum.Dominika Maria Wójcik Afmælismúffur! Dominika Maria Wójcik Það var þétt setið á Kattakaffihúsinu síðasta laugardag. Dominika Maria Wójcik Glæsileg afmæliskaka!Dominika Maria Wójcik
Kettir Veitingastaðir Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“