Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. mars 2025 13:31 Fastagestir Kattakaffihússins skemmtu sér vel í afmælinu. Dominika Maria Wójcik Kattakaffihúsið, fyrsta og eina kattakaffihús landsins, fagnaði sjö ára afmæli rekstursins síðastliðinn laugardag með pomp og prakt. Margt var um bæði köttinn og manninn. Eigendur og stofnendur Kattakaffihússins, Ragnheiður Birgisdóttir og Gígja Sara Björnsson, eru vinkonur sem deila ástríðu fyrir köttum og kaffimenningu. Hugmyndin kviknaði þegar þær heyrðu af kattakaffihúsum erlendis og langaði að skapa slíkan stað á Íslandi. Gígja Sara og Ragnheiður fögnuðu sjö ára afmæli Kattakaffihússins um síðustu helgi.Dominika Maria Wójcik „Draumurinn varð að veruleika þann 1. mars 2018 og síðan þá hefur Kattakaffihúsið verið einstakur staður þar sem gestir geta notið dásamlegs kaffis í góðum félagsskap kattanna sem eru í leit að nýju heimili. Rannsóknir hafa einnig sýnt fram á að nærvera katta hefur jákvæð áhrif á geðheilsu og taugakerfið, dregur úr streitu og stuðlar að slökun,“ segja Ragnheiður og Gígja og bæta við: „Á þessum sjö árum hefur Kattakaffihúsið fundið ástrík heimili fyrir 130 ketti en allir kettirnir á kaffihúsinu eru í heimilisleit. Hægt er að koma á kaffihúsið og hitta kettina og sækja um að taka þá að sér og við pörum kettina við heimili sem hentar hverjum og einum.“ Hér má sjá nokkrar vel valdar og ansi krúttlegar myndir af afmælinu: Það fór vel um þessa partýkisu í pallíettunum.Dominika Maria Wójcik Kakan sló í gegn hjá þessari kisu. Dominika Maria Wójcik Kisur að leik.Dominika Maria Wójcik Þessi kisa virðist hrifin af bleiku.Dominika Maria Wójcik Kisukaffi!Dominika Maria Wójcik Kattakaffihúsið hefur verið starfrækt í sjö ár.Dominika Maria Wójcik Kisurnar voru ánægðar með veitingarnar.Dominika Maria Wójcik Kattakaffihúsið fagnaði afmælinu sínu með köku, blöðrum, gleði og tilboðum.Dominika Maria Wójcik Afmælismúffur! Dominika Maria Wójcik Það var þétt setið á Kattakaffihúsinu síðasta laugardag. Dominika Maria Wójcik Glæsileg afmæliskaka!Dominika Maria Wójcik Kettir Veitingastaðir Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Eigendur og stofnendur Kattakaffihússins, Ragnheiður Birgisdóttir og Gígja Sara Björnsson, eru vinkonur sem deila ástríðu fyrir köttum og kaffimenningu. Hugmyndin kviknaði þegar þær heyrðu af kattakaffihúsum erlendis og langaði að skapa slíkan stað á Íslandi. Gígja Sara og Ragnheiður fögnuðu sjö ára afmæli Kattakaffihússins um síðustu helgi.Dominika Maria Wójcik „Draumurinn varð að veruleika þann 1. mars 2018 og síðan þá hefur Kattakaffihúsið verið einstakur staður þar sem gestir geta notið dásamlegs kaffis í góðum félagsskap kattanna sem eru í leit að nýju heimili. Rannsóknir hafa einnig sýnt fram á að nærvera katta hefur jákvæð áhrif á geðheilsu og taugakerfið, dregur úr streitu og stuðlar að slökun,“ segja Ragnheiður og Gígja og bæta við: „Á þessum sjö árum hefur Kattakaffihúsið fundið ástrík heimili fyrir 130 ketti en allir kettirnir á kaffihúsinu eru í heimilisleit. Hægt er að koma á kaffihúsið og hitta kettina og sækja um að taka þá að sér og við pörum kettina við heimili sem hentar hverjum og einum.“ Hér má sjá nokkrar vel valdar og ansi krúttlegar myndir af afmælinu: Það fór vel um þessa partýkisu í pallíettunum.Dominika Maria Wójcik Kakan sló í gegn hjá þessari kisu. Dominika Maria Wójcik Kisur að leik.Dominika Maria Wójcik Þessi kisa virðist hrifin af bleiku.Dominika Maria Wójcik Kisukaffi!Dominika Maria Wójcik Kattakaffihúsið hefur verið starfrækt í sjö ár.Dominika Maria Wójcik Kisurnar voru ánægðar með veitingarnar.Dominika Maria Wójcik Kattakaffihúsið fagnaði afmælinu sínu með köku, blöðrum, gleði og tilboðum.Dominika Maria Wójcik Afmælismúffur! Dominika Maria Wójcik Það var þétt setið á Kattakaffihúsinu síðasta laugardag. Dominika Maria Wójcik Glæsileg afmæliskaka!Dominika Maria Wójcik
Kettir Veitingastaðir Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira