Danir senda annan Færeying í Eurovision Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 2. mars 2025 00:13 Jóhanna er annar Færeyingurinn á jafnmörgum árum til að keppa fyrir hönd Danmerkur. Eurovoix Færeyingurinn Jóhanna Norðberg Niclasen, sem syngur undir nafninu Sissal, keppir fyrir hönd Danmerkur í Eurovision eftir að hafa borið sigur úr býtum í Melodi Grand Prix, dönsku hliðstæðu Söngvakeppninnar. Færeyska ríkisútvarpið greinir frá þessu en fréttamaður á þeirra vegum var staddur á úrslitakeppninni og náði tali af nýkrýndum sigurvegaranum og Eurovision-faranum. „Áhorfendurnir voru frábærir og mér fannst eins og þeir héldu allir með mér,“ segir Jóhanna. https://www.google.com/search?sca_esv=cd75d570c707befa&rlz=1C1GCEA_enIS1081IS1086&sxsrf=AHTn8zqhgaQDoji3fJe0ENpOGE6Gsn208Q:1740873916844&q=sissal+hallucination&udm=7&fbs=ABzOT_CWdhQLP1FcmU5B0fn3xuWp6IcynRBrzjy_vjxR0KoDMuRqhRxkdGgKzs52-1TZixcd6cl_RQDcGHq9wWJQA8fHPo71nYM3ZdGCHfE77fbwPhHXVjFemtvDNtJKZ3eqTKhnN1LevZIOGhv4Ph0QbS6Vg1eNmJdBnhaysk6kCK-8ZnPmZoM&sa=X&sqi=2&ved=2ahUKEwik86XbjOqLAxUJXEEAHYLtDDkQtKgLegQIHhAB&biw=1920&bih=953&dpr=1#fpstate=ive&vld=cid:910c6c77,vid:YRe0ciXdIzY,st:0 Jóhanna söng lagið Hallucination sem má útleggja sem ofsjónir og var hún talin sigurstranglegust samkvæmt fréttum danska ríkisútvarpsins. Hún sagðist þó alls ekki hafa gengið að sigrinum vísum. Danirnir vona greinilega að þeim takist að snúa við hörmulegu gengi landsins í Eurovision undanfarin ár en danskt framlag hefur ekki náð í lokakeppnina frá árinu 2019 og er því það land sem hefur oftast í röð ekki komist áfram. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem Danmörk sendir Færeying sem sinn fulltrúa í keppnina en árið 2023 keppti Rani Petersen fyrir þeirra hönd og söng lagið Breaking My Heart. Eurovision Færeyjar Danmörk Eurovision 2025 Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Kim féll Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Færeyska ríkisútvarpið greinir frá þessu en fréttamaður á þeirra vegum var staddur á úrslitakeppninni og náði tali af nýkrýndum sigurvegaranum og Eurovision-faranum. „Áhorfendurnir voru frábærir og mér fannst eins og þeir héldu allir með mér,“ segir Jóhanna. https://www.google.com/search?sca_esv=cd75d570c707befa&rlz=1C1GCEA_enIS1081IS1086&sxsrf=AHTn8zqhgaQDoji3fJe0ENpOGE6Gsn208Q:1740873916844&q=sissal+hallucination&udm=7&fbs=ABzOT_CWdhQLP1FcmU5B0fn3xuWp6IcynRBrzjy_vjxR0KoDMuRqhRxkdGgKzs52-1TZixcd6cl_RQDcGHq9wWJQA8fHPo71nYM3ZdGCHfE77fbwPhHXVjFemtvDNtJKZ3eqTKhnN1LevZIOGhv4Ph0QbS6Vg1eNmJdBnhaysk6kCK-8ZnPmZoM&sa=X&sqi=2&ved=2ahUKEwik86XbjOqLAxUJXEEAHYLtDDkQtKgLegQIHhAB&biw=1920&bih=953&dpr=1#fpstate=ive&vld=cid:910c6c77,vid:YRe0ciXdIzY,st:0 Jóhanna söng lagið Hallucination sem má útleggja sem ofsjónir og var hún talin sigurstranglegust samkvæmt fréttum danska ríkisútvarpsins. Hún sagðist þó alls ekki hafa gengið að sigrinum vísum. Danirnir vona greinilega að þeim takist að snúa við hörmulegu gengi landsins í Eurovision undanfarin ár en danskt framlag hefur ekki náð í lokakeppnina frá árinu 2019 og er því það land sem hefur oftast í röð ekki komist áfram. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem Danmörk sendir Færeying sem sinn fulltrúa í keppnina en árið 2023 keppti Rani Petersen fyrir þeirra hönd og söng lagið Breaking My Heart.
Eurovision Færeyjar Danmörk Eurovision 2025 Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Kim féll Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira