Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 1. mars 2025 11:57 Lögreglan á Suðurlandi deildi myndskeiði af því þegar sjór gekk inn á bílastæðið. Skjáskot Aðalvarðstjóri lögreglunnar á Suðurlandi segir engan hafa slasast er sjór gekk inn á bílastæði við Reynisfjöru í gær. Ábúendur á svæðinu segjast aldrei hafa séð annað eins en grjóthnullungar á stærð við mannfólk bárust með öldunni í átt að gangandi vegfarendum. Sjór flæddi yfir varnargarða í Reynisfjöru í gær vegna illviðris og stórstreymis. Gekk sjórinn inn á neðra bílastæði ferðamanna á svæðinu með þeim afleiðingum að vegfarendur áttu fótum sínum fjör að launa til að komast frá öldunum. Reynisfjöru var í kjölfarið lokað en hún var opnuð aftur klukkan ellefu í dag. Garðar Már Garðarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi segir það mikið mildi að ekki fór verr. „Við höfum ekki fengið neinar fréttir af slysum en það voru bílar þarna sem að sjór gekk yfir og flæddi vel í kringum á neðra bílastæðinu. Það var talsverð hætta á ferðum þarna, það voru grjóthnullungar þarna sem voru á stærð við manneskju sem komu með öldunum og inn á bílastæðið.“ Ekki hafi borist neinar tilkynningar um skemmdir á bílum en á myndskeiði frá vettvangi má sjá sjó ganga yfir nokkra bíla á bílastæðinu. „Þetta hefur gerist áður að sjór gangi svona langt inn á. Samkvæmt ábúendum á svæðinu, eftir okkar bestu upplýsingum, er þetta það mesta sem þeir hafa séð.“ Garðar ítrekar fyrir fólki að fara varlega á svæðinu. „Það er gott að það fór ekki verr og nú sem endranær, hvetjum við fólk til að fara varlega þarna í Reynisfjöru. Þetta er hættulegur staður og fjölmennur og það má teljast mildi að ekki hafi verið fleiri alverleg slys þarna en Þau eru of mörg nú þegar.“ Reynisfjara Ferðaþjónusta Mýrdalshreppur Lögreglumál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira
Sjór flæddi yfir varnargarða í Reynisfjöru í gær vegna illviðris og stórstreymis. Gekk sjórinn inn á neðra bílastæði ferðamanna á svæðinu með þeim afleiðingum að vegfarendur áttu fótum sínum fjör að launa til að komast frá öldunum. Reynisfjöru var í kjölfarið lokað en hún var opnuð aftur klukkan ellefu í dag. Garðar Már Garðarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi segir það mikið mildi að ekki fór verr. „Við höfum ekki fengið neinar fréttir af slysum en það voru bílar þarna sem að sjór gekk yfir og flæddi vel í kringum á neðra bílastæðinu. Það var talsverð hætta á ferðum þarna, það voru grjóthnullungar þarna sem voru á stærð við manneskju sem komu með öldunum og inn á bílastæðið.“ Ekki hafi borist neinar tilkynningar um skemmdir á bílum en á myndskeiði frá vettvangi má sjá sjó ganga yfir nokkra bíla á bílastæðinu. „Þetta hefur gerist áður að sjór gangi svona langt inn á. Samkvæmt ábúendum á svæðinu, eftir okkar bestu upplýsingum, er þetta það mesta sem þeir hafa séð.“ Garðar ítrekar fyrir fólki að fara varlega á svæðinu. „Það er gott að það fór ekki verr og nú sem endranær, hvetjum við fólk til að fara varlega þarna í Reynisfjöru. Þetta er hættulegur staður og fjölmennur og það má teljast mildi að ekki hafi verið fleiri alverleg slys þarna en Þau eru of mörg nú þegar.“
Reynisfjara Ferðaþjónusta Mýrdalshreppur Lögreglumál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira