Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Atli Ísleifsson skrifar 27. febrúar 2025 08:36 Gene Hackman og eiginkona hans Betsy Arakawa á Golden Globe verðlaunahátíðinni 2003. Getty Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, fundust látin á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í gær. Bandarískir fjölmiðlar greina frá þessu og vísa í orð lögreglustjórans Adan Mendoza. Hundur hjónanna á einnig að hafa fundist dauður. Gene Hackman var 95 ára en Arakawa 63 ára, en þau gengu í hjónaband árið 1991. Mendoza segir að ekki liggi fyrir um hvað hafi dregið hjónin til dauða, en að ekki sé grunur um glæpsamlegt athæfi. Hackman er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt sem Jimmy „Popeye“ Doyle í myndinni The French Connection 1971. Þá fór hann með stórt hlutverk í myndinni Unforgiven auk þess að túlka illmennið Lex Luthor í Superman-myndunum á áttunda og níunda áratugnum. Hackman vann á ferli sínum til tvennra Óskarsverðlauna, fyrir aðalhlutverk í French Connection og svo aukahlutverk fyrir Unforgiven. Þá vann hann til fernra Golden Globe-verðlauna á ferli sínum. Hackman lék á ferli sínum í rúmlega hundrað kvikmyndum, en hann hætti störfum sem leikari árið 2004. Í seinni tíð ritaði Hackman fjölda bóka, meðal annars nokkurn fjölda sögulegra skáldsagna. Meðal annarra mynda sem Hackman lék í voru Bonnie and Clyde (1967) The Poseidon Adventure (1972), Scarecrow (1973), The Conversation (1974), A Bridge Too Far (1977), Under Fire (1983), Power (1986), Mississippi Burning (1988), Loose Cannons (1990), The Firm (1993), The Quick and the Dead (1995), The Birdcage (1996), Enemy of the State (1998), Behind Enemy Lines (2001), The Royal Tenenbaums (2001) og Runaway Jury (2003). Hann var giftur Faye Maltese á árunum 1956 til 1986 og áttu þau saman þrjú börn. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Andlát Gene Hackman Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar greina frá þessu og vísa í orð lögreglustjórans Adan Mendoza. Hundur hjónanna á einnig að hafa fundist dauður. Gene Hackman var 95 ára en Arakawa 63 ára, en þau gengu í hjónaband árið 1991. Mendoza segir að ekki liggi fyrir um hvað hafi dregið hjónin til dauða, en að ekki sé grunur um glæpsamlegt athæfi. Hackman er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt sem Jimmy „Popeye“ Doyle í myndinni The French Connection 1971. Þá fór hann með stórt hlutverk í myndinni Unforgiven auk þess að túlka illmennið Lex Luthor í Superman-myndunum á áttunda og níunda áratugnum. Hackman vann á ferli sínum til tvennra Óskarsverðlauna, fyrir aðalhlutverk í French Connection og svo aukahlutverk fyrir Unforgiven. Þá vann hann til fernra Golden Globe-verðlauna á ferli sínum. Hackman lék á ferli sínum í rúmlega hundrað kvikmyndum, en hann hætti störfum sem leikari árið 2004. Í seinni tíð ritaði Hackman fjölda bóka, meðal annars nokkurn fjölda sögulegra skáldsagna. Meðal annarra mynda sem Hackman lék í voru Bonnie and Clyde (1967) The Poseidon Adventure (1972), Scarecrow (1973), The Conversation (1974), A Bridge Too Far (1977), Under Fire (1983), Power (1986), Mississippi Burning (1988), Loose Cannons (1990), The Firm (1993), The Quick and the Dead (1995), The Birdcage (1996), Enemy of the State (1998), Behind Enemy Lines (2001), The Royal Tenenbaums (2001) og Runaway Jury (2003). Hann var giftur Faye Maltese á árunum 1956 til 1986 og áttu þau saman þrjú börn.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Andlát Gene Hackman Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira