Vilja hvalkjöt af matseðlinum Jakob Bjarnar skrifar 26. febrúar 2025 10:35 Bubbi, Aníta, Edda og Björgvin eru meðal listamanna sem skrifa undir. Vísir/Vilhelm Fjöldi þjóðþekktra einstaklinga, listamanna og annarra, hafa skrifað undir áskorun sem beinist að veitingamönnum, áskorun þess efnis að þeir taki hvalkjöt af matseðli sínum. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Vala Árnadóttir formaður hvalavina sendir frá sér. Þar segir að 140 manns hafi tekið höndum saman og skori á veitingahús sem bjóða upp á hvalkjöt að láta af því; „stíga inn í framtíðina og taka hvalkjöt af matseðli. Ef engin er eftirspurnin þá eru forsendur til að veiða heldur engar.“ Í bréfi sem fylgir undirskriftunum, sem er stílað á starfsfólk og stjórnendur, segir að þær séu ýmsar sögur sem við segjum okkur sem þjóð, sögur markaðar af seiglu og stjálfstæði í jafnvægi við náttúruöflin. „Ísland sem mótað er af eld og ís, hefur aldrei veigrað sér frá framþróun. Þegar gamlir siðir þjóna engum tilgangi lengur er rétt að láta af þeim. Við höfum verndað hálendið okkar. Við höfum verndað árnar okkar. Við fögnuðum hreinum orkulindum þegar aðrar þjóðir notuðu áfram kol.“ Vala Árnadóttir hvalavinur lætur ekki deigan síga og beinir nú spjótum að veitingamönnum. Hún vill banna hvalveiðar og dregur þá ályktun að ef engin sé eftirspurnin sé sjálfhætt.vísir/vilhelm En nú erum við stödd á vendipunkti, segir í bréfinu: „Hvalveiðar eiga sér enga framtíð á Íslandi. Hvalveiðar eru barn síns tíma, tíma þegar fólk tók umhugsunarlaust það sem þurfti frá náttúrunni í þeim tilgangi að lifa af. Við erum ekki lengur stödd í þeim veruleika. Við erum framsýn þjóð. Þjóð sem hlustar á vilja fólksins, visku hafsins og hljóðu raddir hvalanna sem hafa borið þjóðsögur okkar undir öldunum í gegnum aldirnar. Meirihluti landsmanna hefur talað: Íslendingar vilja ekki hvalveiðar. Það er kominn tími til að sleppa takinu af óþarfa siðum sem ekki lengur þjóna neinum tilgangi.“ Listamennirnir segja að þeir vilji því biðja veitingamenn, sem „nærið okkur og þau sem vilja heimsækja fallega landið okkar - að velja rétt, að velja í anda lands og þjóðar. Að velja framtíðina, þar sem hafið býr yfir fjölbreyttu og ríkulegu lífríki í stað dynjandi óms sprengiskutuls.“ Í bréfinu segir þá að flestir veitingastaðir hafi nú þegar tekið það skref að taka hvalkjöt af matseðlinum. „Þetta skref hefur verið tekið í takt við gildi íslensku þjóðarinnar, virðingu fyrir náttúrunni og hafinu. Með því að taka þetta skref er engu tapað, heldur þvert á móti, hafa þessir staðir öðlast traust þeirra sem vilja vera réttu megin í sögunni.“ Listamennirnir segja valið veitingamannanna og skora á þá að vera með sér í liði, fyrir haf og þjóð. Undir skrifa eftirtaldir: Bubbi Morthens Hera Hilmarsdóttir Sjón Fm Belfast Gus Gus Aníta Briem Gulli Briem Sóley Rán Flygenring Daníel Ágúst Haraldsson Benedikt Erlingsson Halldóra Geirharðsdóttir Björgvin Halldórsson Edda Björgvinsdóttir Axel Flóvent Daðason Ólöf Arnalds Helga Braga Jónsdóttir Vilhelm Neto Gyða Valtýsdóttir Ragnheiður Gröndal Klara Elías Kolbeinn Arnbjörnsson Aldís Amah Hamilton Gunnar Helgason Sandra Barilli Margeir Urður Hákonardóttir Eydis Brandur Karlsson Marko Svart Edvard Egilsson Íris Tanja Flygenring Henry Alexander Henrysson Bragi Ólafsson Íris Ásmundar Birgitta Birgisdóttir Bryndís Halla Gylfadóttir Ásdís Thoroddsen Berta Andrea Snædal Gunni Hilmarsson Ýr Þrastardóttir Elísabet Jökulsdóttir Sunneva Ása Weisshappel Arnmundur Ernst Backman Vivian Ólafsdóttir Styngvi Hildur Knúts Phil Garcia Sóley Kristjáns Ísvöld Ljósbera Sigríðarbur Harpa Ósk Sigurðardóttir Árni Egilsson Halldor Ragnarsson Andrea Jónsdóttir Halldór Guðmundsson Jónas Sen Kristinn Sigmundsson Anna Rún Tryggvadóttir Jóhanna Maggý Hrund Atladottir Gunnar Theodór Eggertsson Rósa Birgitta Ísfeld Birna Rún Eiríks Sigrún Johnson Anna Maggy Særún Ósk Böðvarsdóttir Kristian S. Ross Kristensen Maria-Carmela Sigríður Helgadóttir Tómas Manoury Sandrayati Anna Lísa Guðnýjardóttir Hildur Gunnlaugsdottir Signý Líndal Valdís Eiríksdóttir Anna Lilja Anna Þóra Pétursdóttirsdóttir Sunna Gautadóttir Aslaug Fridjonsdottir Filippía Svava Gautadóttir Vala Árnadóttir Jóhanna Lilja Gautadóttir Yrsa Þöll Gylfadóttir Sæfari Búi Aðalsteinsson Þórunn Valdimarsdóttir Íris Stefanía Skúladóttir Inga Lísa Middleton Brynja Baldursdóttir Alda Þóra Hilmarsdóttir Valdís Þorkelsdóttir Þórey Sigþórsdóttir Sigríður Ásgeirsdóttir Guðrún Lína Thoroddsen Borghildur Gunnarsdóttir Philippe Garcia Lilja Jóns Andrea Dýrleif Helgadottir Sara Jónsdóttir Dora Duna Sighvatsdottir Búi Baldvinsson Vigdís Grímsdóttir Siggi Kjartan Sigríður Eir Zophoníasardóttir Þóranna Sigurðardóttir Sævar Markús Óskarsson Aslaugsnorradottir Solveig Pálsdóttir Andri Unnarson Elísabet Alma Svendsen Svanhvít Tryggvadóttir Rebekka Jónsdóttir Katla Ásgeirsdóttir Katla Maríudóttir Hrafn Björgvinsson Baldur Helgason Helgi Þór Harðarson Hrönn Sveinsdóttir Mundi Vondi Guðrún Lárusdóttir Birna Einarsdóttir Sigurlaug Gísladóttir Jón Einar Björnsson Dóra Jóhannsdóttir Guðrún Tara Ingibjörg Finnbogadottir Drífa Harðardóttir Björn Lárus Arnórsson Elsa Maria Blöndal Harpa E. Waage Eva Rur Brynhildur Laufey Brynjarsdóttir Hans Johannsson Björg Þorsteinsdóttir Angelien Schalk Hera Melgar Hrafnhildur Jóney Ósk Kvaran Birgitta Stefán Hvalveiðar Félagasamtök Veitingastaðir Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fleiri fréttir Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu sem Vala Árnadóttir formaður hvalavina sendir frá sér. Þar segir að 140 manns hafi tekið höndum saman og skori á veitingahús sem bjóða upp á hvalkjöt að láta af því; „stíga inn í framtíðina og taka hvalkjöt af matseðli. Ef engin er eftirspurnin þá eru forsendur til að veiða heldur engar.“ Í bréfi sem fylgir undirskriftunum, sem er stílað á starfsfólk og stjórnendur, segir að þær séu ýmsar sögur sem við segjum okkur sem þjóð, sögur markaðar af seiglu og stjálfstæði í jafnvægi við náttúruöflin. „Ísland sem mótað er af eld og ís, hefur aldrei veigrað sér frá framþróun. Þegar gamlir siðir þjóna engum tilgangi lengur er rétt að láta af þeim. Við höfum verndað hálendið okkar. Við höfum verndað árnar okkar. Við fögnuðum hreinum orkulindum þegar aðrar þjóðir notuðu áfram kol.“ Vala Árnadóttir hvalavinur lætur ekki deigan síga og beinir nú spjótum að veitingamönnum. Hún vill banna hvalveiðar og dregur þá ályktun að ef engin sé eftirspurnin sé sjálfhætt.vísir/vilhelm En nú erum við stödd á vendipunkti, segir í bréfinu: „Hvalveiðar eiga sér enga framtíð á Íslandi. Hvalveiðar eru barn síns tíma, tíma þegar fólk tók umhugsunarlaust það sem þurfti frá náttúrunni í þeim tilgangi að lifa af. Við erum ekki lengur stödd í þeim veruleika. Við erum framsýn þjóð. Þjóð sem hlustar á vilja fólksins, visku hafsins og hljóðu raddir hvalanna sem hafa borið þjóðsögur okkar undir öldunum í gegnum aldirnar. Meirihluti landsmanna hefur talað: Íslendingar vilja ekki hvalveiðar. Það er kominn tími til að sleppa takinu af óþarfa siðum sem ekki lengur þjóna neinum tilgangi.“ Listamennirnir segja að þeir vilji því biðja veitingamenn, sem „nærið okkur og þau sem vilja heimsækja fallega landið okkar - að velja rétt, að velja í anda lands og þjóðar. Að velja framtíðina, þar sem hafið býr yfir fjölbreyttu og ríkulegu lífríki í stað dynjandi óms sprengiskutuls.“ Í bréfinu segir þá að flestir veitingastaðir hafi nú þegar tekið það skref að taka hvalkjöt af matseðlinum. „Þetta skref hefur verið tekið í takt við gildi íslensku þjóðarinnar, virðingu fyrir náttúrunni og hafinu. Með því að taka þetta skref er engu tapað, heldur þvert á móti, hafa þessir staðir öðlast traust þeirra sem vilja vera réttu megin í sögunni.“ Listamennirnir segja valið veitingamannanna og skora á þá að vera með sér í liði, fyrir haf og þjóð. Undir skrifa eftirtaldir: Bubbi Morthens Hera Hilmarsdóttir Sjón Fm Belfast Gus Gus Aníta Briem Gulli Briem Sóley Rán Flygenring Daníel Ágúst Haraldsson Benedikt Erlingsson Halldóra Geirharðsdóttir Björgvin Halldórsson Edda Björgvinsdóttir Axel Flóvent Daðason Ólöf Arnalds Helga Braga Jónsdóttir Vilhelm Neto Gyða Valtýsdóttir Ragnheiður Gröndal Klara Elías Kolbeinn Arnbjörnsson Aldís Amah Hamilton Gunnar Helgason Sandra Barilli Margeir Urður Hákonardóttir Eydis Brandur Karlsson Marko Svart Edvard Egilsson Íris Tanja Flygenring Henry Alexander Henrysson Bragi Ólafsson Íris Ásmundar Birgitta Birgisdóttir Bryndís Halla Gylfadóttir Ásdís Thoroddsen Berta Andrea Snædal Gunni Hilmarsson Ýr Þrastardóttir Elísabet Jökulsdóttir Sunneva Ása Weisshappel Arnmundur Ernst Backman Vivian Ólafsdóttir Styngvi Hildur Knúts Phil Garcia Sóley Kristjáns Ísvöld Ljósbera Sigríðarbur Harpa Ósk Sigurðardóttir Árni Egilsson Halldor Ragnarsson Andrea Jónsdóttir Halldór Guðmundsson Jónas Sen Kristinn Sigmundsson Anna Rún Tryggvadóttir Jóhanna Maggý Hrund Atladottir Gunnar Theodór Eggertsson Rósa Birgitta Ísfeld Birna Rún Eiríks Sigrún Johnson Anna Maggy Særún Ósk Böðvarsdóttir Kristian S. Ross Kristensen Maria-Carmela Sigríður Helgadóttir Tómas Manoury Sandrayati Anna Lísa Guðnýjardóttir Hildur Gunnlaugsdottir Signý Líndal Valdís Eiríksdóttir Anna Lilja Anna Þóra Pétursdóttirsdóttir Sunna Gautadóttir Aslaug Fridjonsdottir Filippía Svava Gautadóttir Vala Árnadóttir Jóhanna Lilja Gautadóttir Yrsa Þöll Gylfadóttir Sæfari Búi Aðalsteinsson Þórunn Valdimarsdóttir Íris Stefanía Skúladóttir Inga Lísa Middleton Brynja Baldursdóttir Alda Þóra Hilmarsdóttir Valdís Þorkelsdóttir Þórey Sigþórsdóttir Sigríður Ásgeirsdóttir Guðrún Lína Thoroddsen Borghildur Gunnarsdóttir Philippe Garcia Lilja Jóns Andrea Dýrleif Helgadottir Sara Jónsdóttir Dora Duna Sighvatsdottir Búi Baldvinsson Vigdís Grímsdóttir Siggi Kjartan Sigríður Eir Zophoníasardóttir Þóranna Sigurðardóttir Sævar Markús Óskarsson Aslaugsnorradottir Solveig Pálsdóttir Andri Unnarson Elísabet Alma Svendsen Svanhvít Tryggvadóttir Rebekka Jónsdóttir Katla Ásgeirsdóttir Katla Maríudóttir Hrafn Björgvinsson Baldur Helgason Helgi Þór Harðarson Hrönn Sveinsdóttir Mundi Vondi Guðrún Lárusdóttir Birna Einarsdóttir Sigurlaug Gísladóttir Jón Einar Björnsson Dóra Jóhannsdóttir Guðrún Tara Ingibjörg Finnbogadottir Drífa Harðardóttir Björn Lárus Arnórsson Elsa Maria Blöndal Harpa E. Waage Eva Rur Brynhildur Laufey Brynjarsdóttir Hans Johannsson Björg Þorsteinsdóttir Angelien Schalk Hera Melgar Hrafnhildur Jóney Ósk Kvaran Birgitta Stefán
Hvalveiðar Félagasamtök Veitingastaðir Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fleiri fréttir Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent