Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. febrúar 2025 15:54 Dúbaí-súkkulaðið er þekkt fyrir ríkulega grænlita fyllingu með sérstaktri áferð sem er búin til úr pistasíukremi og svokölluðu kadayif deigi. Getty Dúbaí-súkkulaðið umrædda hefur vakið ómælda athygli síðustu misserin eftir að svokallað taste-test varð vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok. Súkkulaðið á rætur sínar að rekja til Sameinuðu arabísku furstadæmanna og hefur nú náð að hrífa íslenska súkkulaðunnendur. Það er ekki nýtt af nálinni að samfélagsmiðlar geti haft áhrif á kauphegðun Íslendinga og er umrætt súkklaði gott dæmi um það. Eftirspurnin hefur verið gríðarleg og færri en viljað hafa fengið tækifæri til að smakka á góðgætinu þar sem það hefur selst upp á nokkrum klukkustundum þegar það sést í hillum íslenskra matvöruverslana. Súkkulaðið er þekkt fyrir ríkulega grænlita fyllingu með sérstaktri áferð sem er búin til úr pistasíukremi og svokölluðu kadayif deigi. Kadayif er eins konar smjördeig sem er notað í bakstur í Miðaustur löndum. Hér að neðan má finna uppskrift af dúbaí-súkkulaðinu sem er einföld í framkvæmd. Uppskriftin er fengin úr danska veftímaritinu Woman. Dubaí-súkkulaði - uppskrift Innihald (ein súkkulaðiplata) 250 g ljóst súkkulaði2 msk tahini180 g pistasíukrem ( tilbúið eða sjá uppskrift hér að neðan)75 g kadayif-deigGyllt matarduft, eða annað til skrauts Aðferð Bræddu helminginn af súkkulaðinu (ekki fara yfir 45 gráður ef þú notar mjólkursúkkulaði).Helltu súkkulaðinu í mótin og settu þau inn í frysti.Settu kadayif-degið á pönnu þar og hitaðu þar til það verður stökkt.Blandaðu kadayif-deginu saman við pistasíukremið og tahini-ið.Dreifðu blöndunni jafnt yfir súkkulaðið.Bræddu restina af súkkulaðinu og helltu því yfir blönduna.Settu súkkulaðið aftur inn í frysti þar til það er orðið alveg stökkt. Pistasíukrem Pistasíukremið er fullkomið sem fylling í súkkulaði og bakstur, en það er líka dásamlegt sem smyrja á brauð eða kex. Hráefni: 150 g ósaltaður pistasíuhnetur1 msk. tahíni1 msk. bragðlítil olíaHnífsoddur salt100 g bráðið hvítt súkkulaði Aðferð: Dreifðu pistasíuhnetunum á bökunarplötu og ristaðu þær í ofni við 200°C á blæstri í um það bil fimm mínútur. Leyfðu þeim að kólna áður en þú heldur áfram.Settu hneturnar í matvinnsluvél og maukaðu vel.Bættu tahini, olíu og salti úti í blönduna og haltu áfram að blanda þar til massinn verður sléttur og kremkenndur.Hrærðu að lokum bræddu hvíta súkkulaðinu við blönduna.Helltu kreminu í krukku og settu það í ísskáp og látið að kólna. Matur Uppskriftir Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Sjá meira
Það er ekki nýtt af nálinni að samfélagsmiðlar geti haft áhrif á kauphegðun Íslendinga og er umrætt súkklaði gott dæmi um það. Eftirspurnin hefur verið gríðarleg og færri en viljað hafa fengið tækifæri til að smakka á góðgætinu þar sem það hefur selst upp á nokkrum klukkustundum þegar það sést í hillum íslenskra matvöruverslana. Súkkulaðið er þekkt fyrir ríkulega grænlita fyllingu með sérstaktri áferð sem er búin til úr pistasíukremi og svokölluðu kadayif deigi. Kadayif er eins konar smjördeig sem er notað í bakstur í Miðaustur löndum. Hér að neðan má finna uppskrift af dúbaí-súkkulaðinu sem er einföld í framkvæmd. Uppskriftin er fengin úr danska veftímaritinu Woman. Dubaí-súkkulaði - uppskrift Innihald (ein súkkulaðiplata) 250 g ljóst súkkulaði2 msk tahini180 g pistasíukrem ( tilbúið eða sjá uppskrift hér að neðan)75 g kadayif-deigGyllt matarduft, eða annað til skrauts Aðferð Bræddu helminginn af súkkulaðinu (ekki fara yfir 45 gráður ef þú notar mjólkursúkkulaði).Helltu súkkulaðinu í mótin og settu þau inn í frysti.Settu kadayif-degið á pönnu þar og hitaðu þar til það verður stökkt.Blandaðu kadayif-deginu saman við pistasíukremið og tahini-ið.Dreifðu blöndunni jafnt yfir súkkulaðið.Bræddu restina af súkkulaðinu og helltu því yfir blönduna.Settu súkkulaðið aftur inn í frysti þar til það er orðið alveg stökkt. Pistasíukrem Pistasíukremið er fullkomið sem fylling í súkkulaði og bakstur, en það er líka dásamlegt sem smyrja á brauð eða kex. Hráefni: 150 g ósaltaður pistasíuhnetur1 msk. tahíni1 msk. bragðlítil olíaHnífsoddur salt100 g bráðið hvítt súkkulaði Aðferð: Dreifðu pistasíuhnetunum á bökunarplötu og ristaðu þær í ofni við 200°C á blæstri í um það bil fimm mínútur. Leyfðu þeim að kólna áður en þú heldur áfram.Settu hneturnar í matvinnsluvél og maukaðu vel.Bættu tahini, olíu og salti úti í blönduna og haltu áfram að blanda þar til massinn verður sléttur og kremkenndur.Hrærðu að lokum bræddu hvíta súkkulaðinu við blönduna.Helltu kreminu í krukku og settu það í ísskáp og látið að kólna.
Matur Uppskriftir Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Sjá meira