Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. febrúar 2025 17:03 Halla Tómasdóttir forseti og Sigurbjörn Bárðarson voru í skýjunum á frumsýningu Sigurvilja. Birna Ólafsdóttir Íslenska heimildamyndin Sigurvilji var frumsýnd í Laugarásbíói á laugardag fyrir fullum sal. Mikil stemning var meðal frumsýningargesta og eftirvæntingin mikil að sögn forsvarsmanna myndarinnar. Halla Tómasdóttir forseti og Björn Skúlason eiginmaður forseta voru meðal frumsýningargesta. Í fréttatilkynningu segir: „Sigurvilji fjallar um Sigurbjörn Bárðarson sem er einn verðlaunaðasti íþróttamaður Íslandssögunnar. Myndin varpar ljósi á mikinn sigurvegara, dýravin og baráttumann sem hefur áratugum saman verið í fremstu röð af eigin verðleikum.“ Sigurvilji er komin í almennar sýningar í Laugarásbíói og Bíóhúsinu á Selfossi. Einnig er myndin væntanleg í Króksbíó á Sauðárkróki og Sambíóin á Akureyri. Guðrún Valdimarsdóttir, framleiðandi, sagði að viðtökurnar hafi verið frábærar. „Þetta voru feikilega góðar undirtektir og lófataki ætlaði aldrei að linna. Myndin höfðar til allra enda er saga Sigurbjörns stórbrotin. Margir töluðu um að hafa farið í gegnum allan tilfinningaskalann við áhorfið, grátið og hlegið.“ Hér má sjá vel valdar myndir frá frumsýningunni: Fríða Hildur Steinarsdóttir og Sigurbjörn Bárðarson.Sigurjón Ragnar Framleiðendur myndarinnar Guðrún H. Valdimarsdóttir og Áslaug Pálsdóttir.Sigurjón Ragnar Hekla Katharína Kristinsdóttir, Sigríður Theodóra Kristinsdóttir, Þórir Kjartansson og Eiríkur Vilhelmsson.Sigurjón Ragnar Áslaug Pálsdóttir, Magnús Benediktsson hjá Eiðfaxa og Guðrún H. Valdimarsdóttir.Sigurjón Ragnar Sigríður Magnúsdóttir, Hermann Árnason og Sigurbjörn Magnússon.Sigurjón Ragnar Árni Björn Pálsson og Sylvía Sigurbjörnsdóttir.Sigurjón Ragnar Ingibjörg S. Sigurðardóttir, Elín Þórðardóttir, Guðný Gísladóttir og Þorri Ólafsson.Sigurjón Ragnar Fríða og Sigurbjörn í viðtali hjá Hjörvari Ágústssyni dagskrárgerðarmanni á Eiðfaxa.Sigurjón Ragnar Dröfn Guðmundsdóttir, Áslaug Pálsdóttir og Tinna Björk Baldvinsdóttir.Sigurjón Ragnar Guðrún H. Valdimarsdóttir og Áslaug Pálsdóttir framleiðendur Sigurvilja ásamt Sigurbirni Bárðarsyni.Sigurjón Ragnar Bergsteinn Björgúlfsson, kvikmyndatökustjóri, og Sigríður Þóra Árdal.Sigurjón Ragnar Drífa Dan og Kristinn Skúlason.Sigurjón Ragnar Þorlákur Traustason og Þórir Kjartansson.Sigurjón Ragnar Öll fimm börn Sigurbjörns voru mætt til að fagna frumsýningu á myndinni. Sigurbjörn, Steinar, Styrmir, Sylvía og Sara Sigurbjörnsbörn.Sigurjón Ragnar Þórhildur Lotta Kjartansdóttir, Apríl Björk Þórisdóttir og Alex Bjarki Þórisson.Sigurjón Ragnar Birgir Hilmarsson og María Kjartansdóttir.Sigurjón Ragnar Guðni Ágústsson, Fríða Hildur Steinarsdóttir, Sigurbjörn Bárðarson og Guðni Halldórsson.Sigurjón Ragnar Sóley Halla Möller, Bertha Liv og Hörtur Bergstad.Sigurjón Ragnar Hilmar Guðmannsson og Hilda Karen Garðarsdóttir.Sigurjón Ragnar Margrét Ríkharðsdóttir, Haukur Hauksson og Hannes Sigurjónsson.Sigurjón Ragnar Kristinn Guðnason og Sigurbjörn Bárðarson.Sigurjón Ragnar Gréta Hergils, Fanný Jónmundsdóttir og Guðmundur Ingi Jónsson.Sigurjón Ragnar Sigurbjörn Bárðarson og Biggi Hilmars tónlistarmaður sem frumsamdi tónlist fyrir myndina.Sigurjón Ragnar Arnar Máni Sigurjónsson og Lilja Rún Sigurjónsdóttir voru heldur betur sátt með poppið!Sigurjón Ragnar Tómas Arnar Þorláksson og Anton Gauti Þorláksson.Sigurjón Ragnar Sigurbjörn Bárðarson og Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri Sigurvilja.Sigurjón Ragnar Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Menning Halla Tómasdóttir Samkvæmislífið Mest lesið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir: „Sigurvilji fjallar um Sigurbjörn Bárðarson sem er einn verðlaunaðasti íþróttamaður Íslandssögunnar. Myndin varpar ljósi á mikinn sigurvegara, dýravin og baráttumann sem hefur áratugum saman verið í fremstu röð af eigin verðleikum.“ Sigurvilji er komin í almennar sýningar í Laugarásbíói og Bíóhúsinu á Selfossi. Einnig er myndin væntanleg í Króksbíó á Sauðárkróki og Sambíóin á Akureyri. Guðrún Valdimarsdóttir, framleiðandi, sagði að viðtökurnar hafi verið frábærar. „Þetta voru feikilega góðar undirtektir og lófataki ætlaði aldrei að linna. Myndin höfðar til allra enda er saga Sigurbjörns stórbrotin. Margir töluðu um að hafa farið í gegnum allan tilfinningaskalann við áhorfið, grátið og hlegið.“ Hér má sjá vel valdar myndir frá frumsýningunni: Fríða Hildur Steinarsdóttir og Sigurbjörn Bárðarson.Sigurjón Ragnar Framleiðendur myndarinnar Guðrún H. Valdimarsdóttir og Áslaug Pálsdóttir.Sigurjón Ragnar Hekla Katharína Kristinsdóttir, Sigríður Theodóra Kristinsdóttir, Þórir Kjartansson og Eiríkur Vilhelmsson.Sigurjón Ragnar Áslaug Pálsdóttir, Magnús Benediktsson hjá Eiðfaxa og Guðrún H. Valdimarsdóttir.Sigurjón Ragnar Sigríður Magnúsdóttir, Hermann Árnason og Sigurbjörn Magnússon.Sigurjón Ragnar Árni Björn Pálsson og Sylvía Sigurbjörnsdóttir.Sigurjón Ragnar Ingibjörg S. Sigurðardóttir, Elín Þórðardóttir, Guðný Gísladóttir og Þorri Ólafsson.Sigurjón Ragnar Fríða og Sigurbjörn í viðtali hjá Hjörvari Ágústssyni dagskrárgerðarmanni á Eiðfaxa.Sigurjón Ragnar Dröfn Guðmundsdóttir, Áslaug Pálsdóttir og Tinna Björk Baldvinsdóttir.Sigurjón Ragnar Guðrún H. Valdimarsdóttir og Áslaug Pálsdóttir framleiðendur Sigurvilja ásamt Sigurbirni Bárðarsyni.Sigurjón Ragnar Bergsteinn Björgúlfsson, kvikmyndatökustjóri, og Sigríður Þóra Árdal.Sigurjón Ragnar Drífa Dan og Kristinn Skúlason.Sigurjón Ragnar Þorlákur Traustason og Þórir Kjartansson.Sigurjón Ragnar Öll fimm börn Sigurbjörns voru mætt til að fagna frumsýningu á myndinni. Sigurbjörn, Steinar, Styrmir, Sylvía og Sara Sigurbjörnsbörn.Sigurjón Ragnar Þórhildur Lotta Kjartansdóttir, Apríl Björk Þórisdóttir og Alex Bjarki Þórisson.Sigurjón Ragnar Birgir Hilmarsson og María Kjartansdóttir.Sigurjón Ragnar Guðni Ágústsson, Fríða Hildur Steinarsdóttir, Sigurbjörn Bárðarson og Guðni Halldórsson.Sigurjón Ragnar Sóley Halla Möller, Bertha Liv og Hörtur Bergstad.Sigurjón Ragnar Hilmar Guðmannsson og Hilda Karen Garðarsdóttir.Sigurjón Ragnar Margrét Ríkharðsdóttir, Haukur Hauksson og Hannes Sigurjónsson.Sigurjón Ragnar Kristinn Guðnason og Sigurbjörn Bárðarson.Sigurjón Ragnar Gréta Hergils, Fanný Jónmundsdóttir og Guðmundur Ingi Jónsson.Sigurjón Ragnar Sigurbjörn Bárðarson og Biggi Hilmars tónlistarmaður sem frumsamdi tónlist fyrir myndina.Sigurjón Ragnar Arnar Máni Sigurjónsson og Lilja Rún Sigurjónsdóttir voru heldur betur sátt með poppið!Sigurjón Ragnar Tómas Arnar Þorláksson og Anton Gauti Þorláksson.Sigurjón Ragnar Sigurbjörn Bárðarson og Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri Sigurvilja.Sigurjón Ragnar
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Menning Halla Tómasdóttir Samkvæmislífið Mest lesið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Sjá meira