Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. febrúar 2025 17:03 Halla Tómasdóttir forseti og Sigurbjörn Bárðarson voru í skýjunum á frumsýningu Sigurvilja. Birna Ólafsdóttir Íslenska heimildamyndin Sigurvilji var frumsýnd í Laugarásbíói á laugardag fyrir fullum sal. Mikil stemning var meðal frumsýningargesta og eftirvæntingin mikil að sögn forsvarsmanna myndarinnar. Halla Tómasdóttir forseti og Björn Skúlason eiginmaður forseta voru meðal frumsýningargesta. Í fréttatilkynningu segir: „Sigurvilji fjallar um Sigurbjörn Bárðarson sem er einn verðlaunaðasti íþróttamaður Íslandssögunnar. Myndin varpar ljósi á mikinn sigurvegara, dýravin og baráttumann sem hefur áratugum saman verið í fremstu röð af eigin verðleikum.“ Sigurvilji er komin í almennar sýningar í Laugarásbíói og Bíóhúsinu á Selfossi. Einnig er myndin væntanleg í Króksbíó á Sauðárkróki og Sambíóin á Akureyri. Guðrún Valdimarsdóttir, framleiðandi, sagði að viðtökurnar hafi verið frábærar. „Þetta voru feikilega góðar undirtektir og lófataki ætlaði aldrei að linna. Myndin höfðar til allra enda er saga Sigurbjörns stórbrotin. Margir töluðu um að hafa farið í gegnum allan tilfinningaskalann við áhorfið, grátið og hlegið.“ Hér má sjá vel valdar myndir frá frumsýningunni: Fríða Hildur Steinarsdóttir og Sigurbjörn Bárðarson.Sigurjón Ragnar Framleiðendur myndarinnar Guðrún H. Valdimarsdóttir og Áslaug Pálsdóttir.Sigurjón Ragnar Hekla Katharína Kristinsdóttir, Sigríður Theodóra Kristinsdóttir, Þórir Kjartansson og Eiríkur Vilhelmsson.Sigurjón Ragnar Áslaug Pálsdóttir, Magnús Benediktsson hjá Eiðfaxa og Guðrún H. Valdimarsdóttir.Sigurjón Ragnar Sigríður Magnúsdóttir, Hermann Árnason og Sigurbjörn Magnússon.Sigurjón Ragnar Árni Björn Pálsson og Sylvía Sigurbjörnsdóttir.Sigurjón Ragnar Ingibjörg S. Sigurðardóttir, Elín Þórðardóttir, Guðný Gísladóttir og Þorri Ólafsson.Sigurjón Ragnar Fríða og Sigurbjörn í viðtali hjá Hjörvari Ágústssyni dagskrárgerðarmanni á Eiðfaxa.Sigurjón Ragnar Dröfn Guðmundsdóttir, Áslaug Pálsdóttir og Tinna Björk Baldvinsdóttir.Sigurjón Ragnar Guðrún H. Valdimarsdóttir og Áslaug Pálsdóttir framleiðendur Sigurvilja ásamt Sigurbirni Bárðarsyni.Sigurjón Ragnar Bergsteinn Björgúlfsson, kvikmyndatökustjóri, og Sigríður Þóra Árdal.Sigurjón Ragnar Drífa Dan og Kristinn Skúlason.Sigurjón Ragnar Þorlákur Traustason og Þórir Kjartansson.Sigurjón Ragnar Öll fimm börn Sigurbjörns voru mætt til að fagna frumsýningu á myndinni. Sigurbjörn, Steinar, Styrmir, Sylvía og Sara Sigurbjörnsbörn.Sigurjón Ragnar Þórhildur Lotta Kjartansdóttir, Apríl Björk Þórisdóttir og Alex Bjarki Þórisson.Sigurjón Ragnar Birgir Hilmarsson og María Kjartansdóttir.Sigurjón Ragnar Guðni Ágústsson, Fríða Hildur Steinarsdóttir, Sigurbjörn Bárðarson og Guðni Halldórsson.Sigurjón Ragnar Sóley Halla Möller, Bertha Liv og Hörtur Bergstad.Sigurjón Ragnar Hilmar Guðmannsson og Hilda Karen Garðarsdóttir.Sigurjón Ragnar Margrét Ríkharðsdóttir, Haukur Hauksson og Hannes Sigurjónsson.Sigurjón Ragnar Kristinn Guðnason og Sigurbjörn Bárðarson.Sigurjón Ragnar Gréta Hergils, Fanný Jónmundsdóttir og Guðmundur Ingi Jónsson.Sigurjón Ragnar Sigurbjörn Bárðarson og Biggi Hilmars tónlistarmaður sem frumsamdi tónlist fyrir myndina.Sigurjón Ragnar Arnar Máni Sigurjónsson og Lilja Rún Sigurjónsdóttir voru heldur betur sátt með poppið!Sigurjón Ragnar Tómas Arnar Þorláksson og Anton Gauti Þorláksson.Sigurjón Ragnar Sigurbjörn Bárðarson og Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri Sigurvilja.Sigurjón Ragnar Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Menning Halla Tómasdóttir Samkvæmislífið Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Helgi í Góu minnist Pattýar með nýjum borgara Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir: „Sigurvilji fjallar um Sigurbjörn Bárðarson sem er einn verðlaunaðasti íþróttamaður Íslandssögunnar. Myndin varpar ljósi á mikinn sigurvegara, dýravin og baráttumann sem hefur áratugum saman verið í fremstu röð af eigin verðleikum.“ Sigurvilji er komin í almennar sýningar í Laugarásbíói og Bíóhúsinu á Selfossi. Einnig er myndin væntanleg í Króksbíó á Sauðárkróki og Sambíóin á Akureyri. Guðrún Valdimarsdóttir, framleiðandi, sagði að viðtökurnar hafi verið frábærar. „Þetta voru feikilega góðar undirtektir og lófataki ætlaði aldrei að linna. Myndin höfðar til allra enda er saga Sigurbjörns stórbrotin. Margir töluðu um að hafa farið í gegnum allan tilfinningaskalann við áhorfið, grátið og hlegið.“ Hér má sjá vel valdar myndir frá frumsýningunni: Fríða Hildur Steinarsdóttir og Sigurbjörn Bárðarson.Sigurjón Ragnar Framleiðendur myndarinnar Guðrún H. Valdimarsdóttir og Áslaug Pálsdóttir.Sigurjón Ragnar Hekla Katharína Kristinsdóttir, Sigríður Theodóra Kristinsdóttir, Þórir Kjartansson og Eiríkur Vilhelmsson.Sigurjón Ragnar Áslaug Pálsdóttir, Magnús Benediktsson hjá Eiðfaxa og Guðrún H. Valdimarsdóttir.Sigurjón Ragnar Sigríður Magnúsdóttir, Hermann Árnason og Sigurbjörn Magnússon.Sigurjón Ragnar Árni Björn Pálsson og Sylvía Sigurbjörnsdóttir.Sigurjón Ragnar Ingibjörg S. Sigurðardóttir, Elín Þórðardóttir, Guðný Gísladóttir og Þorri Ólafsson.Sigurjón Ragnar Fríða og Sigurbjörn í viðtali hjá Hjörvari Ágústssyni dagskrárgerðarmanni á Eiðfaxa.Sigurjón Ragnar Dröfn Guðmundsdóttir, Áslaug Pálsdóttir og Tinna Björk Baldvinsdóttir.Sigurjón Ragnar Guðrún H. Valdimarsdóttir og Áslaug Pálsdóttir framleiðendur Sigurvilja ásamt Sigurbirni Bárðarsyni.Sigurjón Ragnar Bergsteinn Björgúlfsson, kvikmyndatökustjóri, og Sigríður Þóra Árdal.Sigurjón Ragnar Drífa Dan og Kristinn Skúlason.Sigurjón Ragnar Þorlákur Traustason og Þórir Kjartansson.Sigurjón Ragnar Öll fimm börn Sigurbjörns voru mætt til að fagna frumsýningu á myndinni. Sigurbjörn, Steinar, Styrmir, Sylvía og Sara Sigurbjörnsbörn.Sigurjón Ragnar Þórhildur Lotta Kjartansdóttir, Apríl Björk Þórisdóttir og Alex Bjarki Þórisson.Sigurjón Ragnar Birgir Hilmarsson og María Kjartansdóttir.Sigurjón Ragnar Guðni Ágústsson, Fríða Hildur Steinarsdóttir, Sigurbjörn Bárðarson og Guðni Halldórsson.Sigurjón Ragnar Sóley Halla Möller, Bertha Liv og Hörtur Bergstad.Sigurjón Ragnar Hilmar Guðmannsson og Hilda Karen Garðarsdóttir.Sigurjón Ragnar Margrét Ríkharðsdóttir, Haukur Hauksson og Hannes Sigurjónsson.Sigurjón Ragnar Kristinn Guðnason og Sigurbjörn Bárðarson.Sigurjón Ragnar Gréta Hergils, Fanný Jónmundsdóttir og Guðmundur Ingi Jónsson.Sigurjón Ragnar Sigurbjörn Bárðarson og Biggi Hilmars tónlistarmaður sem frumsamdi tónlist fyrir myndina.Sigurjón Ragnar Arnar Máni Sigurjónsson og Lilja Rún Sigurjónsdóttir voru heldur betur sátt með poppið!Sigurjón Ragnar Tómas Arnar Þorláksson og Anton Gauti Þorláksson.Sigurjón Ragnar Sigurbjörn Bárðarson og Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri Sigurvilja.Sigurjón Ragnar
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Menning Halla Tómasdóttir Samkvæmislífið Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Helgi í Góu minnist Pattýar með nýjum borgara Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Sjá meira