Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2025 08:31 Philip Zinckernagel, leikmaður Bodö Glimt fagnar marki liðsins en til hægri má sjá unga fótboltastráka á Gaza svæðinu. Brosandi með bolta þrátt fyrir að allt sé í rúst í kringum þá. Getty/Marc Atkins/Haneen Salem Norska úrvalsdeildarfélagið Bodö/Glimt ætlar að gefa allar tekjur sínar af Evrópudeildarleik sínum á móti ísraelska félaginu Maccabi Tel Aviv. Peningurinn mun fara í söfnun Rauða krossins vegna neyðaraðstoðar á Gaza svæðinu. Norska félagið ætlar að gefa samtals 735 þúsund norskar krónur sem samsvarar rúmum níu milljónum íslenskra króna. Bodö/Glimt lenti á móti Maccabi Tel Aviv í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og vann þar 3-1 sigur. Tæplega fjögur þúsund manns mættu á Aspmyra leikvanginn í Bodö en leikurinn fór fram 23. janúar síðastliðinn. „Við höfum sagt það áður og við segjum það aftur. Glimt getur ekki og mun ekki, líta fram hjá þeim hörmungum og brotum á alþjóðlegum reglum sem eiga sér stað annars staðar í heiminum,“ segir í bréfi frá Bodö/Glimt sem norska ríkisútvarpið segir frá. Í umræddu bréfi er stuðningsmönnum félagsins og lögreglu einnig þakkað fyrir það að fór allt vel fram þegar leikurinn var spilaður. „Núna þegar við höfum haft tækifæri til að anda og getum horft til baka á sanngjarnan heimasigur þá sjáum við líka að leikurinn fór fram án nokkurra alvarlega atvika. Það er ekki gefið,“ segir í fyrrnefndu bréfi. Hlé var gert á stríðinu á Gaza-svæðinu þegar skrifað var undir vopnahlé á milli Ísraels og Hamasamtakanna. Átök í Ísrael og Palestínu Norski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Sjá meira
Peningurinn mun fara í söfnun Rauða krossins vegna neyðaraðstoðar á Gaza svæðinu. Norska félagið ætlar að gefa samtals 735 þúsund norskar krónur sem samsvarar rúmum níu milljónum íslenskra króna. Bodö/Glimt lenti á móti Maccabi Tel Aviv í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og vann þar 3-1 sigur. Tæplega fjögur þúsund manns mættu á Aspmyra leikvanginn í Bodö en leikurinn fór fram 23. janúar síðastliðinn. „Við höfum sagt það áður og við segjum það aftur. Glimt getur ekki og mun ekki, líta fram hjá þeim hörmungum og brotum á alþjóðlegum reglum sem eiga sér stað annars staðar í heiminum,“ segir í bréfi frá Bodö/Glimt sem norska ríkisútvarpið segir frá. Í umræddu bréfi er stuðningsmönnum félagsins og lögreglu einnig þakkað fyrir það að fór allt vel fram þegar leikurinn var spilaður. „Núna þegar við höfum haft tækifæri til að anda og getum horft til baka á sanngjarnan heimasigur þá sjáum við líka að leikurinn fór fram án nokkurra alvarlega atvika. Það er ekki gefið,“ segir í fyrrnefndu bréfi. Hlé var gert á stríðinu á Gaza-svæðinu þegar skrifað var undir vopnahlé á milli Ísraels og Hamasamtakanna.
Átök í Ísrael og Palestínu Norski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Sjá meira