Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Stefán Árni Pálsson skrifar 27. janúar 2025 11:01 Þórdís Valsdóttir hreyfði sig á hverjum degi í 30 mínútur. Fjölmiðlakonan Þórdís Valsdóttir setti sér það markmið að hreyfa sig í að minnsta kosti 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár og missti aldrei úr dag. Þórdís hreyfir sig á ýmsan máta og enginn dagur eins. Vala Matt ræddi við hana í Íslandi í dag í síðustu viku en margir hafa hrifist af krafti hennar og jákvæðni og eftir pósta á Instagram síðunni hennar hafa margir hreinlega farið af stað og byrjað að hreyfa sig meira. „Síðustu ár hef ég tekið einn og einn mánuð þar sem ég hreyfi mig í þrjátíu mínútur á dag í þrjátíu daga. Það hefur verið fyrir mig sjálfa að sanna fyrir púkanum á öxlinni að ég hafi alltaf tíma. Maður er alltaf rosalega fljótur að finna afsakanir til að fara ekki út,“ segir Þórdís og heldur áfram. „Ég var sjálf mikið í þeirri gryfju að ég hefði ekki tíma, ég er með lítil börn og er í vinnu og svo félagslíf og fjölskylda og allt. Ég prófaði að gera þetta nokkrum sinnum í nokkra mánuði. En síðan einn daginn var ég búin með þessa þrjátíu daga og þá hugsaði ég, æji ég tek þrjátíu daga í viðbót. Þegar ég var búin með sextíu daga, þá hugsaði ég, ég geri þetta bara í hundrað daga. Og eftir hundrað daga þá ákvað ég að ég myndi gera þetta í heilt ár,“ segir Þórdís og bætir við að árið hafi verið 366 dagar þar sem það var hlaupár. View this post on Instagram A post shared by Þórdís Valsdóttir (@thordisv) Þórdís býr einnig til mjög flottar handgerðar dagbækur með markmiðasetningu og fleiru. „Undanfarin ár hef ég verið mjög dugleg við markmiðasetningu. Ég legg mig virkilega fram við það að skrifa markmiðin mín niður á mjög fallegan máta og það er mjög tímafrekt áhugamál hjá mér,“ segir Þórdís um dagbækurnar en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Sjá meira
Þórdís hreyfir sig á ýmsan máta og enginn dagur eins. Vala Matt ræddi við hana í Íslandi í dag í síðustu viku en margir hafa hrifist af krafti hennar og jákvæðni og eftir pósta á Instagram síðunni hennar hafa margir hreinlega farið af stað og byrjað að hreyfa sig meira. „Síðustu ár hef ég tekið einn og einn mánuð þar sem ég hreyfi mig í þrjátíu mínútur á dag í þrjátíu daga. Það hefur verið fyrir mig sjálfa að sanna fyrir púkanum á öxlinni að ég hafi alltaf tíma. Maður er alltaf rosalega fljótur að finna afsakanir til að fara ekki út,“ segir Þórdís og heldur áfram. „Ég var sjálf mikið í þeirri gryfju að ég hefði ekki tíma, ég er með lítil börn og er í vinnu og svo félagslíf og fjölskylda og allt. Ég prófaði að gera þetta nokkrum sinnum í nokkra mánuði. En síðan einn daginn var ég búin með þessa þrjátíu daga og þá hugsaði ég, æji ég tek þrjátíu daga í viðbót. Þegar ég var búin með sextíu daga, þá hugsaði ég, ég geri þetta bara í hundrað daga. Og eftir hundrað daga þá ákvað ég að ég myndi gera þetta í heilt ár,“ segir Þórdís og bætir við að árið hafi verið 366 dagar þar sem það var hlaupár. View this post on Instagram A post shared by Þórdís Valsdóttir (@thordisv) Þórdís býr einnig til mjög flottar handgerðar dagbækur með markmiðasetningu og fleiru. „Undanfarin ár hef ég verið mjög dugleg við markmiðasetningu. Ég legg mig virkilega fram við það að skrifa markmiðin mín niður á mjög fallegan máta og það er mjög tímafrekt áhugamál hjá mér,“ segir Þórdís um dagbækurnar en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Sjá meira