Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2025 13:16 Tómas Þór mun hefja störf á Alþingi á næstu dögum. Vísir/Mummi Lú Tómas Þór Þórðarson íþróttafréttamaður hefur verið ráðinn sem starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Þetta staðfestir Tómas Þór í samtali við Vísi, en hann skipaði fimmta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir þingkosningarnar í nóvember síðastliðnum. Hann segist í samtali við fréttastofu vera hrikalega spenntur fyrir þessu nýja verkefni. „Ég er bæði mjög spenntur persónulega að fá að spreyta mig á nýjum starfsvettvangi og ekki síður að fá að vinna fyrir stjórnmálaflokkinn sem ég hef kosið alla tíð. Ég er því fullur tilhlökkunar og spennu að takast á við þetta nýja verkefni.“ Stýrði umfjöllun um enska boltann í fimm ár Tómas Þór segist hafa gengið með það í maganum, allt frá því að hann sagði upp hjá Símanum í haust, að eftir tvo áratugi íþróttafréttamennsku væri gaman að fá að spreyta sig á nýjum vettvangi. „Ég var búinn að eiga í samræðum við fólk víða en eftir kosningarnar þá datt mér í hug að kanna hvort flokkurinn myndi vilja nýta mína krafta. Og svo var, þannig að ég er bara spenntur.“ Tómas Þór lét af störfum hjá Símanum í september síðastliðnum þar sem hann hafði stýrt umfjöllun Símans Sport um enska boltann í fimm ár. Þar áður starfaði hann hjá Sýn en hann hefur gegnt formennsku í Samtökum íþróttafréttamanna frá árinu 2019. Tómas mun hefja störf á Alþingi á næstu dögum. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Vistaskipti Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Þetta staðfestir Tómas Þór í samtali við Vísi, en hann skipaði fimmta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir þingkosningarnar í nóvember síðastliðnum. Hann segist í samtali við fréttastofu vera hrikalega spenntur fyrir þessu nýja verkefni. „Ég er bæði mjög spenntur persónulega að fá að spreyta mig á nýjum starfsvettvangi og ekki síður að fá að vinna fyrir stjórnmálaflokkinn sem ég hef kosið alla tíð. Ég er því fullur tilhlökkunar og spennu að takast á við þetta nýja verkefni.“ Stýrði umfjöllun um enska boltann í fimm ár Tómas Þór segist hafa gengið með það í maganum, allt frá því að hann sagði upp hjá Símanum í haust, að eftir tvo áratugi íþróttafréttamennsku væri gaman að fá að spreyta sig á nýjum vettvangi. „Ég var búinn að eiga í samræðum við fólk víða en eftir kosningarnar þá datt mér í hug að kanna hvort flokkurinn myndi vilja nýta mína krafta. Og svo var, þannig að ég er bara spenntur.“ Tómas Þór lét af störfum hjá Símanum í september síðastliðnum þar sem hann hafði stýrt umfjöllun Símans Sport um enska boltann í fimm ár. Þar áður starfaði hann hjá Sýn en hann hefur gegnt formennsku í Samtökum íþróttafréttamanna frá árinu 2019. Tómas mun hefja störf á Alþingi á næstu dögum.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Vistaskipti Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira