Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. janúar 2025 12:00 Óskarsverðlaunahátíðin fer fram 3. mars og nú fáum við að vita hvaða myndir verða tilnefndar. Vísir/Getty Í ljós kemur í dag hvaða kvikmyndir verða tilnefndar til Óskarsverðlauna á hátíðinni sem fram fer þann 3. mars næstkomandi. Meðal mynda sem eru á lista og gætu verið tilnefndar er íslenska kvikmyndin Snerting sem er meðal fimmtán mynda á stuttlista erlendra mynda. Tilnefningarnar verða tilkynntar á eftir í beinni útsendingu sem hefst klukkan 13:30 og fylgjast má með hér á Vísi. Hátíðin er haldin í 97. skipti í ár og verður grínistinn Conan O' Brien kynnir. Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir tilnefningunum og sérstaklega í ár enda gæti svo farið að Snerting úr smiðju Baltasars Kormáks verði tilnefnd. Streymið er í boði ABC sjónvarpsstöðvarinnar og hefst athöfnin klukkan 13:30 á íslenskum tíma og má nálgast hér fyrir neðan. Einnig verður hægt að fylgjast með textalýsingu hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan getur verið ráð að endurhlaða síðuna.
Tilnefningarnar verða tilkynntar á eftir í beinni útsendingu sem hefst klukkan 13:30 og fylgjast má með hér á Vísi. Hátíðin er haldin í 97. skipti í ár og verður grínistinn Conan O' Brien kynnir. Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir tilnefningunum og sérstaklega í ár enda gæti svo farið að Snerting úr smiðju Baltasars Kormáks verði tilnefnd. Streymið er í boði ABC sjónvarpsstöðvarinnar og hefst athöfnin klukkan 13:30 á íslenskum tíma og má nálgast hér fyrir neðan. Einnig verður hægt að fylgjast með textalýsingu hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan getur verið ráð að endurhlaða síðuna.
Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Baltasar Kormákur leikstjóri segir að gróðureldar í Los Angeles hafi sett strik í reikninginn vegna kynningarstarfs á kvikmyndinni Snertingu fyrir Óskarsakademíuna. Tilkynnt verður á fimmtudag hvort myndin verði á lista erlendra kvikmynda sem tilnefndar eru til verðlaunanna en Baltasar fær ekkert að vita fyrr en á sama tíma og allir aðrir. Sérstök hátíðarsýning á myndinni fer fram í Kringlunni á fimmtudag. 22. janúar 2025 07:03 Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Kvikmyndin Snerting eftir Baltasar Kormák hefur verið valin á stuttlista Óskarsverðlaunanna í flokknum besta erlenda kvikmyndin. 17. desember 2024 20:06 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Sjá meira
Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Baltasar Kormákur leikstjóri segir að gróðureldar í Los Angeles hafi sett strik í reikninginn vegna kynningarstarfs á kvikmyndinni Snertingu fyrir Óskarsakademíuna. Tilkynnt verður á fimmtudag hvort myndin verði á lista erlendra kvikmynda sem tilnefndar eru til verðlaunanna en Baltasar fær ekkert að vita fyrr en á sama tíma og allir aðrir. Sérstök hátíðarsýning á myndinni fer fram í Kringlunni á fimmtudag. 22. janúar 2025 07:03
Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Kvikmyndin Snerting eftir Baltasar Kormák hefur verið valin á stuttlista Óskarsverðlaunanna í flokknum besta erlenda kvikmyndin. 17. desember 2024 20:06