Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Atli Ísleifsson skrifar 20. janúar 2025 07:54 Appelsínugular og gular viðvaranir eru víða i gildi á landinu. Myndin er úr safni. Vísir/Jóhann K. Víða er ófært á landinu vegna norðaustanhríðarinnar en appelsínugular og gular veðurviðvaranir eru í gildi á stærstum hluta landsins fram eftir degi. Á vef Vegagerðinnar segir að á Vestfjörðum sé hálka, hálkublettir eða snjóþekja á nokkrum leiðum. Þæfingur sé í Súgandafirði en ófært á Klettshálsi, Steingrímsfjarðarheiði, á Þröskuldum og á Gemlufallsheiði. Vegurinn um Dynjandisheiði er sömuleiðis ófær vegna snjóa. Ófært er á Siglufjarðarvegi og er þæfingur víða í Eyjafirði með snjókomu en snjóþekja, hálka eða hálkublettir eru víðast hvar á vegum á Norðurlandi. Öxnadalsheiði er sömuleiðis lokuð og koma næstu upplýsingar um klukkan 10. Ófært er yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og koma næstu upplýsingar klukkan 13. Þæfingur, snjóþekja eða hálka er víðast hvar á vegum og töluverður skafrenningur. Ófært er á Hófaskarði, Hólaheiði. Appelsínugul veðurviðvörun frá Veðurstofu Íslands er í gildi á svæðinu. Snjóþekja, þæfingur eða þungfært er á flestum leiðum á Austurlandi sem ekki eru ófærar eða lokaðar. Ófært er á Vatnsskarði eystra, Öxi og Breiðdalsheiði sem og milli Breiðdalsvíkur og Þvottár. Appelsínugul veðurviðvörun frá Veðurstofu Íslands er í gildi á svæðinu. Vegurinn í Norðfjörð fyrir austan er lokaður. Þá er hringvegurinn lokaður á milli Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur þar sem snjóflóð hefur fallið yfir veginn í Kambanesskriðum. Næstu upplýsingar koma um klukkan 10. Þá er hringvegurinn lokaður milli Hafnar og Djúpavogs þar sem snjóflóð hefur fallið í Hvalnesskriðum. Vegurinn um Fjarðarheiði er sömuleiðis lokaður. Um höfuðborgarsvæðið segir að eftir hitabreytingar undanfarna daga hafi myndast slæmar holur víða. Vegfarendur er beðnir að hafa það í huga og aka varlega. Unnið er að viðgerðum eins og hratt og hægt er. Á Suðurlandi er hálka eða hálkublettir er á flestum vegum. Færð á vegum Tengdar fréttir Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Gera má ráð fyrir nokkuð hvassri norðaustanátt með hríðarveðri á Norðaustur og Austurlandi í dag, en éljum norðvestantil. Lægðin sem stjórnar veðrinu er fyrir sunnan land og hún fjarlægist smám saman. 20. janúar 2025 07:15 Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Rýma þarf svæði í Neskaupstað og á Seyðisfirði vegna mikillar snjóflóðahættu. Veðurstofa Íslands telur mikla hættu á snjóflóðum á svæðinu næstu daga. Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi. 19. janúar 2025 11:09 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Sjá meira
Á vef Vegagerðinnar segir að á Vestfjörðum sé hálka, hálkublettir eða snjóþekja á nokkrum leiðum. Þæfingur sé í Súgandafirði en ófært á Klettshálsi, Steingrímsfjarðarheiði, á Þröskuldum og á Gemlufallsheiði. Vegurinn um Dynjandisheiði er sömuleiðis ófær vegna snjóa. Ófært er á Siglufjarðarvegi og er þæfingur víða í Eyjafirði með snjókomu en snjóþekja, hálka eða hálkublettir eru víðast hvar á vegum á Norðurlandi. Öxnadalsheiði er sömuleiðis lokuð og koma næstu upplýsingar um klukkan 10. Ófært er yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og koma næstu upplýsingar klukkan 13. Þæfingur, snjóþekja eða hálka er víðast hvar á vegum og töluverður skafrenningur. Ófært er á Hófaskarði, Hólaheiði. Appelsínugul veðurviðvörun frá Veðurstofu Íslands er í gildi á svæðinu. Snjóþekja, þæfingur eða þungfært er á flestum leiðum á Austurlandi sem ekki eru ófærar eða lokaðar. Ófært er á Vatnsskarði eystra, Öxi og Breiðdalsheiði sem og milli Breiðdalsvíkur og Þvottár. Appelsínugul veðurviðvörun frá Veðurstofu Íslands er í gildi á svæðinu. Vegurinn í Norðfjörð fyrir austan er lokaður. Þá er hringvegurinn lokaður á milli Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur þar sem snjóflóð hefur fallið yfir veginn í Kambanesskriðum. Næstu upplýsingar koma um klukkan 10. Þá er hringvegurinn lokaður milli Hafnar og Djúpavogs þar sem snjóflóð hefur fallið í Hvalnesskriðum. Vegurinn um Fjarðarheiði er sömuleiðis lokaður. Um höfuðborgarsvæðið segir að eftir hitabreytingar undanfarna daga hafi myndast slæmar holur víða. Vegfarendur er beðnir að hafa það í huga og aka varlega. Unnið er að viðgerðum eins og hratt og hægt er. Á Suðurlandi er hálka eða hálkublettir er á flestum vegum.
Færð á vegum Tengdar fréttir Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Gera má ráð fyrir nokkuð hvassri norðaustanátt með hríðarveðri á Norðaustur og Austurlandi í dag, en éljum norðvestantil. Lægðin sem stjórnar veðrinu er fyrir sunnan land og hún fjarlægist smám saman. 20. janúar 2025 07:15 Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Rýma þarf svæði í Neskaupstað og á Seyðisfirði vegna mikillar snjóflóðahættu. Veðurstofa Íslands telur mikla hættu á snjóflóðum á svæðinu næstu daga. Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi. 19. janúar 2025 11:09 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Sjá meira
Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Gera má ráð fyrir nokkuð hvassri norðaustanátt með hríðarveðri á Norðaustur og Austurlandi í dag, en éljum norðvestantil. Lægðin sem stjórnar veðrinu er fyrir sunnan land og hún fjarlægist smám saman. 20. janúar 2025 07:15
Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Rýma þarf svæði í Neskaupstað og á Seyðisfirði vegna mikillar snjóflóðahættu. Veðurstofa Íslands telur mikla hættu á snjóflóðum á svæðinu næstu daga. Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi. 19. janúar 2025 11:09