Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. janúar 2025 12:16 Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari. Vísir/Vilhelm Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður, telur niðurstöðu Héraðsdóms um Hvammsvirkjun efnislega ranga. Líkt og fjallað hefur verið um var virkjunarleyfi Landsvirkjunar fellt úr gildi í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni og ríkir mikil óvissa um framhaldið. Jón Steinar segir það alvarlega ákvörðun fyrir þjóðina í heild sinni ef lögum sé komið þannig fyrir að óheimilt sé að virkja fallvötn til orkumyndunar. Hann leggur til að Alþingi grípi inn í og heimili virkjunina með bráðabirgðalögum. Of langan tíma taki að áfrýja málinu til æðra dómstigs auk þess sem gríðarlegur kostnaður fylgi því ferli. Nauðsynlegt að höggva á hnútinn „Ég hef sagt, við skulum bara höggva á hnútinn. Alþingismenn eða ríkisstjórnin ætti að setja bráðabirgðarlög áður en þing kemur saman þann 8. febrúar næstkomandi og heimila þessa virkjun.,“ sagði Jón Steinar á Sprengisandi í morgun. Með sérlögum, það er alveg hægt? „Já það er alveg hægt að gera það. Það þarf ekki að setja almenn lög um þetta þó það væri auðvitað betra en það er sjálfsagt ekki hægt við þessar kringumstæður. Það þarf bara að koma þessari virkjun í gang.“ Hann furðar sig á andófi gegn virkjuninni. „Menn ættu að muna að þar sem Landsvirkjun hefur virkjað, þar er mjög vel gengið frá öllu. Land er ræktað upp og svo framvegis.“ Umræðuna í heild sinni fá finna í spilaranum hér að neðan. Deilur um Hvammsvirkjun Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Héraðsdómur Reykjavíkur hefur ógilt virkjunarleyfi Landsvirkjunar vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar. 15. janúar 2025 14:49 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána FJallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira
Jón Steinar segir það alvarlega ákvörðun fyrir þjóðina í heild sinni ef lögum sé komið þannig fyrir að óheimilt sé að virkja fallvötn til orkumyndunar. Hann leggur til að Alþingi grípi inn í og heimili virkjunina með bráðabirgðalögum. Of langan tíma taki að áfrýja málinu til æðra dómstigs auk þess sem gríðarlegur kostnaður fylgi því ferli. Nauðsynlegt að höggva á hnútinn „Ég hef sagt, við skulum bara höggva á hnútinn. Alþingismenn eða ríkisstjórnin ætti að setja bráðabirgðarlög áður en þing kemur saman þann 8. febrúar næstkomandi og heimila þessa virkjun.,“ sagði Jón Steinar á Sprengisandi í morgun. Með sérlögum, það er alveg hægt? „Já það er alveg hægt að gera það. Það þarf ekki að setja almenn lög um þetta þó það væri auðvitað betra en það er sjálfsagt ekki hægt við þessar kringumstæður. Það þarf bara að koma þessari virkjun í gang.“ Hann furðar sig á andófi gegn virkjuninni. „Menn ættu að muna að þar sem Landsvirkjun hefur virkjað, þar er mjög vel gengið frá öllu. Land er ræktað upp og svo framvegis.“ Umræðuna í heild sinni fá finna í spilaranum hér að neðan.
Deilur um Hvammsvirkjun Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Héraðsdómur Reykjavíkur hefur ógilt virkjunarleyfi Landsvirkjunar vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar. 15. janúar 2025 14:49 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána FJallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira
Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Héraðsdómur Reykjavíkur hefur ógilt virkjunarleyfi Landsvirkjunar vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar. 15. janúar 2025 14:49