Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. janúar 2025 12:16 Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari. Vísir/Vilhelm Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður, telur niðurstöðu Héraðsdóms um Hvammsvirkjun efnislega ranga. Líkt og fjallað hefur verið um var virkjunarleyfi Landsvirkjunar fellt úr gildi í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni og ríkir mikil óvissa um framhaldið. Jón Steinar segir það alvarlega ákvörðun fyrir þjóðina í heild sinni ef lögum sé komið þannig fyrir að óheimilt sé að virkja fallvötn til orkumyndunar. Hann leggur til að Alþingi grípi inn í og heimili virkjunina með bráðabirgðalögum. Of langan tíma taki að áfrýja málinu til æðra dómstigs auk þess sem gríðarlegur kostnaður fylgi því ferli. Nauðsynlegt að höggva á hnútinn „Ég hef sagt, við skulum bara höggva á hnútinn. Alþingismenn eða ríkisstjórnin ætti að setja bráðabirgðarlög áður en þing kemur saman þann 8. febrúar næstkomandi og heimila þessa virkjun.,“ sagði Jón Steinar á Sprengisandi í morgun. Með sérlögum, það er alveg hægt? „Já það er alveg hægt að gera það. Það þarf ekki að setja almenn lög um þetta þó það væri auðvitað betra en það er sjálfsagt ekki hægt við þessar kringumstæður. Það þarf bara að koma þessari virkjun í gang.“ Hann furðar sig á andófi gegn virkjuninni. „Menn ættu að muna að þar sem Landsvirkjun hefur virkjað, þar er mjög vel gengið frá öllu. Land er ræktað upp og svo framvegis.“ Umræðuna í heild sinni fá finna í spilaranum hér að neðan. Deilur um Hvammsvirkjun Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Héraðsdómur Reykjavíkur hefur ógilt virkjunarleyfi Landsvirkjunar vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar. 15. janúar 2025 14:49 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Fleiri fréttir Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Sjá meira
Jón Steinar segir það alvarlega ákvörðun fyrir þjóðina í heild sinni ef lögum sé komið þannig fyrir að óheimilt sé að virkja fallvötn til orkumyndunar. Hann leggur til að Alþingi grípi inn í og heimili virkjunina með bráðabirgðalögum. Of langan tíma taki að áfrýja málinu til æðra dómstigs auk þess sem gríðarlegur kostnaður fylgi því ferli. Nauðsynlegt að höggva á hnútinn „Ég hef sagt, við skulum bara höggva á hnútinn. Alþingismenn eða ríkisstjórnin ætti að setja bráðabirgðarlög áður en þing kemur saman þann 8. febrúar næstkomandi og heimila þessa virkjun.,“ sagði Jón Steinar á Sprengisandi í morgun. Með sérlögum, það er alveg hægt? „Já það er alveg hægt að gera það. Það þarf ekki að setja almenn lög um þetta þó það væri auðvitað betra en það er sjálfsagt ekki hægt við þessar kringumstæður. Það þarf bara að koma þessari virkjun í gang.“ Hann furðar sig á andófi gegn virkjuninni. „Menn ættu að muna að þar sem Landsvirkjun hefur virkjað, þar er mjög vel gengið frá öllu. Land er ræktað upp og svo framvegis.“ Umræðuna í heild sinni fá finna í spilaranum hér að neðan.
Deilur um Hvammsvirkjun Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Héraðsdómur Reykjavíkur hefur ógilt virkjunarleyfi Landsvirkjunar vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar. 15. janúar 2025 14:49 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Fleiri fréttir Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Sjá meira
Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Héraðsdómur Reykjavíkur hefur ógilt virkjunarleyfi Landsvirkjunar vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar. 15. janúar 2025 14:49