Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. janúar 2025 13:30 Gummi kíró og Lína njóta lífsins á ítalskri grundu. Athafnakonan Lína Birgitta Sigurðardóttir og kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, eru í rómantísku fríi á Ítalíu. Parið eyddi fyrsta degi ferðalagsins í Flórens og eru nú komin til Rómaborgar þar sem þau drekka í sig ítalska menningu. Parið hefur vakið mikla athygli í íslensku samfélagi undanfarin ár og er óhætt að segja að parið sé samstíga þegar kemur að tískuáhuga og samfélagsmiðlum. Síðan þá hefur ástin blómstrað hjá parinu, en Gummi fór á skeljarnar haustið 2022 í Tuileries-garðinum í París og bað um hönd hennar. Gummi og Lína hafa deilt fallegum myndum frá ferðalagi þeirra um Ítalíu á samfélagsmiðlum, þar sem þau njóta ítalskrar menningar, gera vel við sig bæði í mat og drykk, og þræða hátískuverslanir á borð við Louis Vuitton, eins og þeim einum er lagið. Þá fóru þau út að borða á hátískuveitingastaðnum Gucci Osteria, í Gucci Garden í Flórens, sem þykir einkar glæsilegur. Matseðlarnir á staðnum eru fallega bleikir og réttirnir bornir fram á glæsilega skreyttum diskum með klassíska Gucci merkinu. Gummi og Lína eru nú komin til Rómar þar sem þau drekka í sig menningu borgarinnar og virða fyrir sér heillandi kennileiti, meðal annars Trevíbrunninn, Hringleikahúsið Colosseum og Pantheon. View this post on Instagram A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Ferðalög Ítalía Ástin og lífið Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Parið hefur vakið mikla athygli í íslensku samfélagi undanfarin ár og er óhætt að segja að parið sé samstíga þegar kemur að tískuáhuga og samfélagsmiðlum. Síðan þá hefur ástin blómstrað hjá parinu, en Gummi fór á skeljarnar haustið 2022 í Tuileries-garðinum í París og bað um hönd hennar. Gummi og Lína hafa deilt fallegum myndum frá ferðalagi þeirra um Ítalíu á samfélagsmiðlum, þar sem þau njóta ítalskrar menningar, gera vel við sig bæði í mat og drykk, og þræða hátískuverslanir á borð við Louis Vuitton, eins og þeim einum er lagið. Þá fóru þau út að borða á hátískuveitingastaðnum Gucci Osteria, í Gucci Garden í Flórens, sem þykir einkar glæsilegur. Matseðlarnir á staðnum eru fallega bleikir og réttirnir bornir fram á glæsilega skreyttum diskum með klassíska Gucci merkinu. Gummi og Lína eru nú komin til Rómar þar sem þau drekka í sig menningu borgarinnar og virða fyrir sér heillandi kennileiti, meðal annars Trevíbrunninn, Hringleikahúsið Colosseum og Pantheon. View this post on Instagram A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro)
Ferðalög Ítalía Ástin og lífið Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira