Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. janúar 2025 09:32 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Margt verður til umfjöllunar í Sprengisandi á Bylgjunni í dag og meðal annars snert á áhrifum milljarðamæringa á samfélagsumræðuna, áhuga Donalds Trump á Grænlandi, brotthvarfi Bjarna Benediktssonar. Þátturinn hefst klukkan 10. Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar og Björn Leví Gunnrasson fyrrv. alþingismaður ræða við Kristján Kristjánsson um samfélagsmiðla og áhrif milljarðamæringa á umræðuna, áhrif sem vaxa með hverju ári og sumum þykir stafa ógn af. Þá munu Albert Jónsson og Pia Hansson ræða áhuga Trumps á Grænlandi, áhrif valdatöku hans á Norðurslóðir og utanríkisstefnu Íslendinga í bráð og lengd. Blasir við nýtt kalt stríð með tilheyrandi uppbyggingu á hernaðarmætti stórvelda? Fylgjast má með Sprengisandi í mynd á Stöð 2 Vísi á myndlyklum og í spilaranum fyrir neðan. Diljá Mist Einarsdóttir og Sigurður Már Jónsson ræða brotthvarf Bjarna Benediktssonar úr stóli formanns Sjálfstæðisflokksins og stöðuna á hægri væng íslenskra stjórnmála í tengslum við þessi tíðindi. Loks kemur Ragnhildur Geirsdóttir, forstjóri Reiknistofu bankanna, ræðir öryggismál fjármálakerfisins á tímum vaxandi átaka, einkum þau sem varða samband við útlönd, greiðslukerfi og millifærslur sem eru hluti af daglegu lífi. Sprengisandur Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar og Björn Leví Gunnrasson fyrrv. alþingismaður ræða við Kristján Kristjánsson um samfélagsmiðla og áhrif milljarðamæringa á umræðuna, áhrif sem vaxa með hverju ári og sumum þykir stafa ógn af. Þá munu Albert Jónsson og Pia Hansson ræða áhuga Trumps á Grænlandi, áhrif valdatöku hans á Norðurslóðir og utanríkisstefnu Íslendinga í bráð og lengd. Blasir við nýtt kalt stríð með tilheyrandi uppbyggingu á hernaðarmætti stórvelda? Fylgjast má með Sprengisandi í mynd á Stöð 2 Vísi á myndlyklum og í spilaranum fyrir neðan. Diljá Mist Einarsdóttir og Sigurður Már Jónsson ræða brotthvarf Bjarna Benediktssonar úr stóli formanns Sjálfstæðisflokksins og stöðuna á hægri væng íslenskra stjórnmála í tengslum við þessi tíðindi. Loks kemur Ragnhildur Geirsdóttir, forstjóri Reiknistofu bankanna, ræðir öryggismál fjármálakerfisins á tímum vaxandi átaka, einkum þau sem varða samband við útlönd, greiðslukerfi og millifærslur sem eru hluti af daglegu lífi.
Sprengisandur Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira