Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. janúar 2025 16:45 Alexander Jakob Dubik og Andri Egilsson hafa þegar hafið störf sem aðstoðarmenn samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Stjórnarráðið Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ráðið tvo aðstoðarmenn, Alexander Jakob Dubik og Andra Egilsson. Þeir hafa báðir starfað sem aðstoðarmenn þingflokks Flokks fólksins. Alexander er með meistaragráðu í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands. Áður starfaði hann sem lögfræðingur og aðstoðarmaður þingflokks Flokks fólksins. Þá var hann í kosningateymi flokksins í nýafstöðnum kosningum. Andri hefur einnig starfað innan flokksins. Hann var tímabundið aðstoðarmaður formanns og starfsmaður þingflokks Flokks Fólksins. Þá stýrði hann kosningaherferðum flokksins árin 2021 og 2024. Hann hóf sinn starfsferil sem gagnagrunnsstjóri hjá sprotafyrirtækinu Videntifier Technologies. Þá hefur hann einnig starfað hjá True North sem auglýsingastjóri og meðstjórnandi hjá auglýsingastofunni 99. Alexander Jakob og Andri hafa báðir nú þegar hafið störf. Fleiri ráðherrar hafa nú þegar ráðið aðstoðarmenn og hafa margir áður starfað innan flokka viðkomandi. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, réði Sigurjón Arnórsson og Hreiðar Inga Eðvarðsson en Sigurjón hefur verið aðstoðarmaður Ingu frá árinu 2017 og Hreiðar starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins. Logi Einarsson réði Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar. Þá réði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra Ólaf Kjaran Árnason en þau hafa starfað saman í tæplega þrjú ár. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra leitaði ekki heldur langt en hún hefur ráðið Ingileif Friðriksdóttur sem tók við starfinu af Maríu Rut, eiginkonu sinni. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur þá ráðið Jakob Birgisson og Þórólf Heiðar Þorsteinsson. Þá hefur Stefanía Sigurðardóttir hafið störf sem aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra. Hún starfaði áður sem framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar. Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Tengdar fréttir Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42 Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. 2. janúar 2025 16:57 Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar, verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. 2. janúar 2025 11:26 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Sjá meira
Alexander er með meistaragráðu í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands. Áður starfaði hann sem lögfræðingur og aðstoðarmaður þingflokks Flokks fólksins. Þá var hann í kosningateymi flokksins í nýafstöðnum kosningum. Andri hefur einnig starfað innan flokksins. Hann var tímabundið aðstoðarmaður formanns og starfsmaður þingflokks Flokks Fólksins. Þá stýrði hann kosningaherferðum flokksins árin 2021 og 2024. Hann hóf sinn starfsferil sem gagnagrunnsstjóri hjá sprotafyrirtækinu Videntifier Technologies. Þá hefur hann einnig starfað hjá True North sem auglýsingastjóri og meðstjórnandi hjá auglýsingastofunni 99. Alexander Jakob og Andri hafa báðir nú þegar hafið störf. Fleiri ráðherrar hafa nú þegar ráðið aðstoðarmenn og hafa margir áður starfað innan flokka viðkomandi. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, réði Sigurjón Arnórsson og Hreiðar Inga Eðvarðsson en Sigurjón hefur verið aðstoðarmaður Ingu frá árinu 2017 og Hreiðar starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins. Logi Einarsson réði Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar. Þá réði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra Ólaf Kjaran Árnason en þau hafa starfað saman í tæplega þrjú ár. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra leitaði ekki heldur langt en hún hefur ráðið Ingileif Friðriksdóttur sem tók við starfinu af Maríu Rut, eiginkonu sinni. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur þá ráðið Jakob Birgisson og Þórólf Heiðar Þorsteinsson. Þá hefur Stefanía Sigurðardóttir hafið störf sem aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra. Hún starfaði áður sem framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar.
Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Tengdar fréttir Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42 Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. 2. janúar 2025 16:57 Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar, verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. 2. janúar 2025 11:26 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Sjá meira
Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42
Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. 2. janúar 2025 16:57
Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar, verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. 2. janúar 2025 11:26