Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Lovísa Arnardóttir skrifar 2. janúar 2025 08:56 Grindavík opnaði á síðasta ári eftir að hafa verið lokuð mánuðum saman. Hundruð hafa selt heimili sín og flutt en einhverjir halda enn til þar. Hættuleg svæði eru girt af. Vísir/Vilhelm Klukkan 11 í dag mun Lögreglan á Suðurnesjum prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi. Í tilkynningu kemur fram að þetta sé gert til að prófa virkni fjarræsibúnaðar og handræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar. „Þetta er alltaf gert fyrsta fimmtudaginn hvers mánaðar. Til að athuga hvort að búnaðurinn virkar,“ segir Sigvaldi Lárusson varðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurnesjum. Hann segir þetta hefðbundið verklag. Ekkert bendi til þess að búnaðurinn virki ekki. Hann telur að rýmingarflauturnar muni flauta í um eina mínútu. Hann segir töluvert af fólki í bænum og síðustu vikur hafi að jafnaði verið gist í 35 til 45 húsum. Það hafi verið gist í um 32 húsum í nótt. „Þetta er alltaf svipað, fjöldinn,“ segir hann að lokum. Nýtt hættumat væntanlegt Síðasta eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni lauk þann 9. desember. Það varði í 18 daga. Nokkuð rólegt hefur verið á svæðinu en enn er þó áframhaldandi kvikusöfnun við Svartsengi. Í síðustu tilkynningu veðurstofunnar kom fram að líkur á kvikuhlaupi aukist eftir nokkrar vikur haldi kvikusöfnun áfram á sama hraða. Tilkynningin var gefin út þann 19. desember. Síðasta hættumat sem gefið var út af Veðurstofunni. Það rennur út í dag.Veðurstofan Hættumatið sem fylgir gildir þar til í dag. Þar er enn talin nokkur hætta að vera í Grindavík vegna mögulegs jarðfalls ofan í sprungu en í Bláa lóninu og Svartsengi er hætta metin lítil eða mjög lítil Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
„Þetta er alltaf gert fyrsta fimmtudaginn hvers mánaðar. Til að athuga hvort að búnaðurinn virkar,“ segir Sigvaldi Lárusson varðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurnesjum. Hann segir þetta hefðbundið verklag. Ekkert bendi til þess að búnaðurinn virki ekki. Hann telur að rýmingarflauturnar muni flauta í um eina mínútu. Hann segir töluvert af fólki í bænum og síðustu vikur hafi að jafnaði verið gist í 35 til 45 húsum. Það hafi verið gist í um 32 húsum í nótt. „Þetta er alltaf svipað, fjöldinn,“ segir hann að lokum. Nýtt hættumat væntanlegt Síðasta eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni lauk þann 9. desember. Það varði í 18 daga. Nokkuð rólegt hefur verið á svæðinu en enn er þó áframhaldandi kvikusöfnun við Svartsengi. Í síðustu tilkynningu veðurstofunnar kom fram að líkur á kvikuhlaupi aukist eftir nokkrar vikur haldi kvikusöfnun áfram á sama hraða. Tilkynningin var gefin út þann 19. desember. Síðasta hættumat sem gefið var út af Veðurstofunni. Það rennur út í dag.Veðurstofan Hættumatið sem fylgir gildir þar til í dag. Þar er enn talin nokkur hætta að vera í Grindavík vegna mögulegs jarðfalls ofan í sprungu en í Bláa lóninu og Svartsengi er hætta metin lítil eða mjög lítil
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira