Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. desember 2024 08:32 Dennis Bauer, yfirmaður íþróttamála hjá HB Køge segir félagið hafa mikla trú á Emelíu Óskarsdóttur. HB Køge Þrátt fyrir að vera frá keppni vegna krossbandsslita hefur Emelía Óskarsdóttir fengið samning sinn framlengdan hjá danska félaginu HB Køge. Hún gekk til liðs við HB Køge fyrir ári síðan og gerði þá tveggja ára samning, sem hefur nú verið framlengdur um eitt ár til viðbótar. Emelía sleit krossband á æfingu í haust, gekkst undir aðgerð og hefur verið í endurhæfingu síðan. Á síðasta tímabili, sem var hennar fyrsta í dönsku deildinni, spilaði hún sjö leiki og skoraði eitt mark. Félagið hefur mikla trú á henni fyrir framtíðina. Emelía sleit krossband á æfingu í haust.HB Køge „Við sáum gæðin í sumar sem Emelía býr yfir, áður en meiðsli settu strik í reikninginn. Hún mun koma sterk til baka á nýju ári. Við sáum hvað hún leggur hart að sér og býr yfir sterkum karakter, við höfum ekki efast í eina sekúndu um að hún muni snúa til baka sem enn betri leikmaður. Þess vegna hefur það verið forgangsatriði hjá okkur að sýna henni traust og trú á hennar hæfileikum,“ sagði yfirmaður íþrótta hjá HB Køge, Dennis Bauer. Emelía er dóttir Óskars Hrafns Þorvaldssonar, yfirmanns knattspyrnumála hjá KR, og systir Orra Steins Óskarssonar, leikmanns karlalandsliðsins.HB Køge Emelía er uppalin hjá Gróttu en lék einnig með unglingaliðum Ballerup-Skovlande í Danmörku. Hún spilaði tólf leiki í næstefstu deild með Gróttu áður en leiðin lág til Svíþjóðar árið 2022 og samningur var gerður við Kristianstad. Árið 2023 var hún lánuð til Selfossar og spilaði tíu leiki í Bestu deildinni þegar liðið féll. Hún samdi svo við HB Køge í desember 2023 og hefur heillast af félaginu, sem varð meistari í Danmörku árin 2021, 2022 og 2023. „Ég er svo þakklát fyrir traustið sem félagið hefur sýnt mér og tel það segja mikið til um fólkið innan félagsins og hversu vel það er rekið, að hafa gengið frá samningi núna. Ég er ótrúlega ánægð hér og hlakka til að komast aftur inn á völl,“ sagði Emelía við undirritun samningsins. Danski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Fleiri fréttir Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ Sjá meira
Emelía sleit krossband á æfingu í haust, gekkst undir aðgerð og hefur verið í endurhæfingu síðan. Á síðasta tímabili, sem var hennar fyrsta í dönsku deildinni, spilaði hún sjö leiki og skoraði eitt mark. Félagið hefur mikla trú á henni fyrir framtíðina. Emelía sleit krossband á æfingu í haust.HB Køge „Við sáum gæðin í sumar sem Emelía býr yfir, áður en meiðsli settu strik í reikninginn. Hún mun koma sterk til baka á nýju ári. Við sáum hvað hún leggur hart að sér og býr yfir sterkum karakter, við höfum ekki efast í eina sekúndu um að hún muni snúa til baka sem enn betri leikmaður. Þess vegna hefur það verið forgangsatriði hjá okkur að sýna henni traust og trú á hennar hæfileikum,“ sagði yfirmaður íþrótta hjá HB Køge, Dennis Bauer. Emelía er dóttir Óskars Hrafns Þorvaldssonar, yfirmanns knattspyrnumála hjá KR, og systir Orra Steins Óskarssonar, leikmanns karlalandsliðsins.HB Køge Emelía er uppalin hjá Gróttu en lék einnig með unglingaliðum Ballerup-Skovlande í Danmörku. Hún spilaði tólf leiki í næstefstu deild með Gróttu áður en leiðin lág til Svíþjóðar árið 2022 og samningur var gerður við Kristianstad. Árið 2023 var hún lánuð til Selfossar og spilaði tíu leiki í Bestu deildinni þegar liðið féll. Hún samdi svo við HB Køge í desember 2023 og hefur heillast af félaginu, sem varð meistari í Danmörku árin 2021, 2022 og 2023. „Ég er svo þakklát fyrir traustið sem félagið hefur sýnt mér og tel það segja mikið til um fólkið innan félagsins og hversu vel það er rekið, að hafa gengið frá samningi núna. Ég er ótrúlega ánægð hér og hlakka til að komast aftur inn á völl,“ sagði Emelía við undirritun samningsins.
Danski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Fleiri fréttir Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ Sjá meira