Leggja til framtíðarsýn fyrir breytta Grindavík Jón Þór Stefánsson skrifar 18. desember 2024 11:31 Hugmynd að útliti fyrir Víkurbraut 32. Batteríið Arkitektar Grindavíkurbær hefur kynnt fyrstu drög að rammaskipulagi sem byggir á hugmyndum og tillögum Grindvíkinga um framtíðarsýn á bænum. „Tillagan felur í sér að hluti þeirra húsa sem orðið hafa fyrir tjóni verði fjarlægður, en að ummerki hamfaranna, svo sem lega sprungna, hraun og einhver ummerki húsa, verði varðveitt og nýtt á nýstárlegan hátt,“ segir í tilkynningu á vef bæjarins. Kallað var eftir hugmyndum Grindvíkinga í október síðastliðnum. Tillögurnar eru unnar af Batteríinu Arkitektum. Hér má sjá tillögurnar í teikningum og korti. Aðgerðir innan varnargarðaBatteríið Arkitektar Upplýsingasvæði og göngustígur við EfrahópBatteríið Arkitektar Fram kemur í tillögunni að á meðal þess sem er lagt til sé að varðveita Hópið, Salthúsið og Verkalýðshúsið við Víkurbraut. Þá eigi að setja upp sýningar, gönguleiðir og merkingar til að gera náttúruöflin og áhrif þeirra sýnileg. „Tillagan býður upp á einstaka blöndu af sögu og framtíðarsýn.“ Yfirlitsmynd: horft frá norðriBatteríið Arkitektar Í tilkynningunni segir að boltinn sé nú hjá sjálfum Grindvíkingum, en þeir eru hvattir til að kynna sér rammaskipulagið, tjá sig og koma með ábendingar um hvernig þeir vilja sjá bæinn sinn þróast. Þeir geta komið sínum ábendingum á framfæri hér. „Með þessum hætti fá allir Grindvíkingar tækifæri til að taka þátt í því að móta framtíð bæjarins með tilliti til arfleifðar jarðhræringanna.“ Grindavík Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Skipulag Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
„Tillagan felur í sér að hluti þeirra húsa sem orðið hafa fyrir tjóni verði fjarlægður, en að ummerki hamfaranna, svo sem lega sprungna, hraun og einhver ummerki húsa, verði varðveitt og nýtt á nýstárlegan hátt,“ segir í tilkynningu á vef bæjarins. Kallað var eftir hugmyndum Grindvíkinga í október síðastliðnum. Tillögurnar eru unnar af Batteríinu Arkitektum. Hér má sjá tillögurnar í teikningum og korti. Aðgerðir innan varnargarðaBatteríið Arkitektar Upplýsingasvæði og göngustígur við EfrahópBatteríið Arkitektar Fram kemur í tillögunni að á meðal þess sem er lagt til sé að varðveita Hópið, Salthúsið og Verkalýðshúsið við Víkurbraut. Þá eigi að setja upp sýningar, gönguleiðir og merkingar til að gera náttúruöflin og áhrif þeirra sýnileg. „Tillagan býður upp á einstaka blöndu af sögu og framtíðarsýn.“ Yfirlitsmynd: horft frá norðriBatteríið Arkitektar Í tilkynningunni segir að boltinn sé nú hjá sjálfum Grindvíkingum, en þeir eru hvattir til að kynna sér rammaskipulagið, tjá sig og koma með ábendingar um hvernig þeir vilja sjá bæinn sinn þróast. Þeir geta komið sínum ábendingum á framfæri hér. „Með þessum hætti fá allir Grindvíkingar tækifæri til að taka þátt í því að móta framtíð bæjarins með tilliti til arfleifðar jarðhræringanna.“
Grindavík Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Skipulag Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira