Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. desember 2024 11:55 Greiningardeild ríkislögreglustjóra tók þátt í átakinu. Vísir/Vilhelm Greiningardeild Ríkislögreglustjóra sendi ábendingu til Europol í tengslum við átak gegn hatursorðræðu. Ábendingin beindist að íslenskum síðum á samfélagsmiðlum. Í tilkynningu á vef evrópulögreglunnar Europol kemur fram að embættið hafi stutt 18 evrópsk lögregluembætti í átaki gegn hatursorðæðu sem beindist að þjóðernis- og trúarhópum. Átakið, sem leitt var af spænskum og ungverskum lögregluyfirvöldum, hafi skilað sér í mesta magni efnis sem borin hafi verið kennsl á í einni atrennu. Báru kennsl á metmagn efnis Alls tóku 12 ríki þátt í verkefninu, og safnaði 6.350 hlekkjum á 46 síður á samfélagsmiðlum og 20 vefsíðum þar sem verið var að hvetja til ofbeldis eða hatursorðræða var viðhöfð gegn þjóðernis- eða trúarhópum. „Þar á meðal er efni sem var framleitt eða dreift af samtökum, einstaklingum eða hópum sem innihélt ólöglega hatursorðræðu, til að mynda gegn gyðingun, auk efnis þar sem hvatt var til ofbeldisfullra hryðjuverkaárása gegn þjóðernisð- eða trúarhópum, eða þeim fagnað. Lögregluyfirvöld hafa merkt aukna skautun á netinu, sérstaklega eftir 7. október 2023,“ segir í tilkynningunni. Íslenskar síður á samfélagsmiðlum Í svari við fyrirspurn fréttastofu segir Helena Rós Sturludóttir, samskiptastjóri hjá ríkislögreglustjóra að embættið hafi komið að átakinu. „Greiningardeild ríkislögreglustjóra sendi inn ábendingu til Europol í tengslum við átakið. Ábendingin beindist að íslenskum síðum á samfélagsmiðlum þar sem greiningardeild mat það svo að þar færi mögulega fram hatursorðræða.“ Lögreglumál Tjáningarfrelsi Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Sjá meira
Í tilkynningu á vef evrópulögreglunnar Europol kemur fram að embættið hafi stutt 18 evrópsk lögregluembætti í átaki gegn hatursorðæðu sem beindist að þjóðernis- og trúarhópum. Átakið, sem leitt var af spænskum og ungverskum lögregluyfirvöldum, hafi skilað sér í mesta magni efnis sem borin hafi verið kennsl á í einni atrennu. Báru kennsl á metmagn efnis Alls tóku 12 ríki þátt í verkefninu, og safnaði 6.350 hlekkjum á 46 síður á samfélagsmiðlum og 20 vefsíðum þar sem verið var að hvetja til ofbeldis eða hatursorðræða var viðhöfð gegn þjóðernis- eða trúarhópum. „Þar á meðal er efni sem var framleitt eða dreift af samtökum, einstaklingum eða hópum sem innihélt ólöglega hatursorðræðu, til að mynda gegn gyðingun, auk efnis þar sem hvatt var til ofbeldisfullra hryðjuverkaárása gegn þjóðernisð- eða trúarhópum, eða þeim fagnað. Lögregluyfirvöld hafa merkt aukna skautun á netinu, sérstaklega eftir 7. október 2023,“ segir í tilkynningunni. Íslenskar síður á samfélagsmiðlum Í svari við fyrirspurn fréttastofu segir Helena Rós Sturludóttir, samskiptastjóri hjá ríkislögreglustjóra að embættið hafi komið að átakinu. „Greiningardeild ríkislögreglustjóra sendi inn ábendingu til Europol í tengslum við átakið. Ábendingin beindist að íslenskum síðum á samfélagsmiðlum þar sem greiningardeild mat það svo að þar færi mögulega fram hatursorðræða.“
Lögreglumál Tjáningarfrelsi Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Sjá meira