Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Samúel Karl Ólason skrifar 13. desember 2024 11:55 Francois Bayrou leiðtogi MoDem, er nýr forsætisráðherra Frakklands. AP/Francois Mori Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur opinberað nýjan forsætisráðherra. Sá er Francois Bayrou og er leiðtogi hins miðjusinna flokks MoDem. Bayrou er 73 ára gamall og hefur tekið þátt í stjórnmálum Frakklands í áratugi. Samkvæmt France24 er mikil reynsla hans talin mikilvæg í því að ná stöðugleika á þinginu þar sem enginn flokkur eða flokkabandalag er með meirihluta. Síðasta ríkisstjórn Frakklands féll þann 4. desember þegar vantrauststillaga gegn ríkisstjórninni var samþykkt á þingi. Þá tóku vinstri og hægri flokkar tóku höndum saman gegn Barnier eftir að hann þvingaði óvinsælt fjárlagafrumvarp gegnum þingið án atkvæðagreiðslu þar. Sjá einnig: Franska ríkisstjórnin fallin Fyrsta og mikilvægasta verk Bayrou verður væntanlega að semja nýtt fjárlagafrumvarp, í samvinnu með leiðtogum helstu flokka á þingi. Le Monde segir leiðtoga LFI-flokksins svokallaða hafa þegar tilkynnt að lögð verði fram vantrauststillaga gegn Bayrou. Mathilde Panot segir nauðsynlegt að koma Macron frá völdum, annars haldi haldi óreiðan áfram. Í fréttum miðilsins kemur einnig fram að Bayrou eigi ærið verk fyrir höndum. Hann þurfi að mynda bandalög við aðra flokka til að halda völdum og halda þinginu starfhæfu. Frakkland Tengdar fréttir Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Fastlega er búist við því að Emmanuel Macron Frakklandsforseti tilkynni um það í dag hver verði næsti forsætisráðherra Frakka. 13. desember 2024 07:29 Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segist ekki ætla að segja af sér og heitir því að sitja út kjörtímabil sitt til ársins 2027. Þá segist hann ætla að tilnefna nýjan forsætisráðherra á næstu dögum. 5. desember 2024 22:59 Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Bayrou er 73 ára gamall og hefur tekið þátt í stjórnmálum Frakklands í áratugi. Samkvæmt France24 er mikil reynsla hans talin mikilvæg í því að ná stöðugleika á þinginu þar sem enginn flokkur eða flokkabandalag er með meirihluta. Síðasta ríkisstjórn Frakklands féll þann 4. desember þegar vantrauststillaga gegn ríkisstjórninni var samþykkt á þingi. Þá tóku vinstri og hægri flokkar tóku höndum saman gegn Barnier eftir að hann þvingaði óvinsælt fjárlagafrumvarp gegnum þingið án atkvæðagreiðslu þar. Sjá einnig: Franska ríkisstjórnin fallin Fyrsta og mikilvægasta verk Bayrou verður væntanlega að semja nýtt fjárlagafrumvarp, í samvinnu með leiðtogum helstu flokka á þingi. Le Monde segir leiðtoga LFI-flokksins svokallaða hafa þegar tilkynnt að lögð verði fram vantrauststillaga gegn Bayrou. Mathilde Panot segir nauðsynlegt að koma Macron frá völdum, annars haldi haldi óreiðan áfram. Í fréttum miðilsins kemur einnig fram að Bayrou eigi ærið verk fyrir höndum. Hann þurfi að mynda bandalög við aðra flokka til að halda völdum og halda þinginu starfhæfu.
Frakkland Tengdar fréttir Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Fastlega er búist við því að Emmanuel Macron Frakklandsforseti tilkynni um það í dag hver verði næsti forsætisráðherra Frakka. 13. desember 2024 07:29 Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segist ekki ætla að segja af sér og heitir því að sitja út kjörtímabil sitt til ársins 2027. Þá segist hann ætla að tilnefna nýjan forsætisráðherra á næstu dögum. 5. desember 2024 22:59 Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Fastlega er búist við því að Emmanuel Macron Frakklandsforseti tilkynni um það í dag hver verði næsti forsætisráðherra Frakka. 13. desember 2024 07:29
Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segist ekki ætla að segja af sér og heitir því að sitja út kjörtímabil sitt til ársins 2027. Þá segist hann ætla að tilnefna nýjan forsætisráðherra á næstu dögum. 5. desember 2024 22:59