Fjölnota íþróttahús byggt í Borgarnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. desember 2024 14:03 Svona mun nýja húsið líta út í Borgarnesi þar sem það verður staðsett á íþróttavallasvæðinu í bæjarfélaginu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil eftirvænting er hjá íbúum Borgarbyggðar vegna nýs fjölnota íþróttahúss, sem á að fara að byggja í Borgarnesi. Húsið verður fyrst og fremst knatthús og mun kosta tæplega tvo milljarða króna. Ístak byggir. Tilboð í nýja fjölnota íþróttahúsið hafa verið opnuð og átti Ístak lægsta tilboðið, sem hljóðar upp á 1.754 milljónir króna , sem er 95% af kostnaðaráætlun verksins, sem var 1.840 milljónir króna. Nýja húsið verður byggt á íþróttasvæðinu í Borgarnesi þar sem sundlaugin og íþróttahúsið er, og hefjast framkvæmdir fljótlega á nýju ári. Stefán Broddi Guðjónsson er sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Um er að ræða knatthús, fjölnotaíþróttahús. Þetta verður svokallað hálft hús og við erum að sjá fyrir okkur að það verði bara vel einangrað og upphitað og mun væntanlega verða heilmikil lyftistöng fyrir íþrótta- og æskulýðsstarfið hjá okkur. Það er heilmikil tilhlökkun fyrir húsinu,“ segir Stefán Broddi og bætir við. „Þetta hefur auðvitað verið í umræðunni mjög lengi, uppbygging íþróttamannvirkja og við finnum það líka að í rauninni síðustu ár hefur vilji bæjarbúa og íbúa sveitarfélagsins staðið til þess að efla uppbyggingu íþróttamannvirkja og það er verið að bregðast við því.“ Stefán Broddi Guðjónsson, sem er sveitarstjóri Borgarbyggðar. Hann segir mikla tilhlökkun fyrir nýja húsinu í samfélaginu.Aðsend Stefnt er á að taka nýja fjölnota íþróttahúsið í notkun seinni hluta ársins 2026. Borgarbyggð Íþróttir barna Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Mikill áhugi á ræktun Rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sjá meira
Tilboð í nýja fjölnota íþróttahúsið hafa verið opnuð og átti Ístak lægsta tilboðið, sem hljóðar upp á 1.754 milljónir króna , sem er 95% af kostnaðaráætlun verksins, sem var 1.840 milljónir króna. Nýja húsið verður byggt á íþróttasvæðinu í Borgarnesi þar sem sundlaugin og íþróttahúsið er, og hefjast framkvæmdir fljótlega á nýju ári. Stefán Broddi Guðjónsson er sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Um er að ræða knatthús, fjölnotaíþróttahús. Þetta verður svokallað hálft hús og við erum að sjá fyrir okkur að það verði bara vel einangrað og upphitað og mun væntanlega verða heilmikil lyftistöng fyrir íþrótta- og æskulýðsstarfið hjá okkur. Það er heilmikil tilhlökkun fyrir húsinu,“ segir Stefán Broddi og bætir við. „Þetta hefur auðvitað verið í umræðunni mjög lengi, uppbygging íþróttamannvirkja og við finnum það líka að í rauninni síðustu ár hefur vilji bæjarbúa og íbúa sveitarfélagsins staðið til þess að efla uppbyggingu íþróttamannvirkja og það er verið að bregðast við því.“ Stefán Broddi Guðjónsson, sem er sveitarstjóri Borgarbyggðar. Hann segir mikla tilhlökkun fyrir nýja húsinu í samfélaginu.Aðsend Stefnt er á að taka nýja fjölnota íþróttahúsið í notkun seinni hluta ársins 2026.
Borgarbyggð Íþróttir barna Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Mikill áhugi á ræktun Rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sjá meira