Landris hafið enn eina ferðina í Svartsengi Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. desember 2024 18:23 Landris er hafið á ný í Svartsengi. vísir/vilhelm Virkni í eldgosinu við Sundhnúksgígaröðina hefur dregist saman hægt og rólega síðustu daga. Minni virkni er sýnileg á vefmyndavélum og gosórói hefur farið minnkandi þegar horft er til síðustu daga. Þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu Veðurstofu Íslands. Nýjustu aflögunargögn Veðurstofunnar benda til þess að landris sé hafið að nýju í Svartsengi GPS mælingar sýna hæga breytingu upp á við á nokkrum stöðvum. Nýjustu gervitunglamyndir frá ICEYE staðfesta þau merki sem berast frá GPS mælum. Ingibjörg Andrea Borgþórsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Vísi að þetta segi lítið til um hvort það muni gjósa aftur á svæðinu. „Það er erfitt að fullyrða það að svo stöddu. Þetta þýðir það að kvika heldur áfram að streyma að neðan í kvikuhólfið. Á meðan það heldur áfram, þýðir það að það gæti komið gos en það gæti líka stöðvast eftir mánuð eða einn og hálfan. Þetta er vísbending um það að þessi svokallaði taktur sem við erum búin að sjá, landris og eldgos til skiptis. Þetta er vísbending um að það muni halda áfram en síðan getur jörðin tekið upp á því að gera eitthvað aðeins öðruvísi,“ sagði Ingibjörg. Þá hefur hraunflæði haldið sig innan eldri hraunbreiðunnar á svæðinu og mælist lítið sem ekkert framskrið utan hennar. Gasmengun er áfram til staðar þrátt fyrir minnkandi virkni. Hættumat er óbreytt en verður endurskoðað tíunda desember. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu Veðurstofu Íslands. Nýjustu aflögunargögn Veðurstofunnar benda til þess að landris sé hafið að nýju í Svartsengi GPS mælingar sýna hæga breytingu upp á við á nokkrum stöðvum. Nýjustu gervitunglamyndir frá ICEYE staðfesta þau merki sem berast frá GPS mælum. Ingibjörg Andrea Borgþórsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Vísi að þetta segi lítið til um hvort það muni gjósa aftur á svæðinu. „Það er erfitt að fullyrða það að svo stöddu. Þetta þýðir það að kvika heldur áfram að streyma að neðan í kvikuhólfið. Á meðan það heldur áfram, þýðir það að það gæti komið gos en það gæti líka stöðvast eftir mánuð eða einn og hálfan. Þetta er vísbending um það að þessi svokallaði taktur sem við erum búin að sjá, landris og eldgos til skiptis. Þetta er vísbending um að það muni halda áfram en síðan getur jörðin tekið upp á því að gera eitthvað aðeins öðruvísi,“ sagði Ingibjörg. Þá hefur hraunflæði haldið sig innan eldri hraunbreiðunnar á svæðinu og mælist lítið sem ekkert framskrið utan hennar. Gasmengun er áfram til staðar þrátt fyrir minnkandi virkni. Hættumat er óbreytt en verður endurskoðað tíunda desember.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira