Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Jón Þór Stefánsson skrifar 2. desember 2024 11:45 Alþingiskosningar fóru fram á laugardag, en loktatölur bárust úr Suðvesturkjördæmi upp úr hádegi daginn eftir. Vísir/Vilhelm Talningarmenn í Suðvesturkjördæmi hafa verið beiðnir um að vera á tánum. Gestur Svavarsson, formaður yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi, segir í samtali við fréttastofu að það sé gert vegna umræðu um að það sé mjótt á munum í einhverjum kjördæmum. „Þannig ég heyrði í mínum talningarstjóra og bað hann að vera með talningafólk á lausu ef til þess kæmi,“ segir Gestur, en tekur fram að ekkert sé ákveðið í þessum efnum. Það hafi komið beiðni um endurtalningu en ekki sé búið að taka hana fyrir. Talning í Suðvesturkjördæmi, sem er fjölmennasta kjördæmið, þótti taka nokkuð langan tíma, en lokatölur bárust seinast þaðan, upp úr hádegi í gær. Gestur segir að þar hafi margir þættir spilað inn í. Hann segir að mögulega hefði verið betra að hafa fleiri að telja, og þá hafi kjörseðlarnir einnig verið nokkuð stórir sem hafi haft áhrif. Einnig minnist hann á svokölluð óvistuð atkvæði. Óvistuð atkvæði eru atkvæði sem er komið til skila í kjördeild í kjördæmi kjósandans, en ekki í heimakjördeild hans. „Það þýðir það að við þurfum að stemma af kjörskrárnar og finna þær til. Það tekur svolítinn tíma að finna hvort að viðkomandi hafi kosið og merkja við hann ef svo ber undir,“ útskýrir Gestur. Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Alþingi Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Innlent Fleiri fréttir Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Sjá meira
„Þannig ég heyrði í mínum talningarstjóra og bað hann að vera með talningafólk á lausu ef til þess kæmi,“ segir Gestur, en tekur fram að ekkert sé ákveðið í þessum efnum. Það hafi komið beiðni um endurtalningu en ekki sé búið að taka hana fyrir. Talning í Suðvesturkjördæmi, sem er fjölmennasta kjördæmið, þótti taka nokkuð langan tíma, en lokatölur bárust seinast þaðan, upp úr hádegi í gær. Gestur segir að þar hafi margir þættir spilað inn í. Hann segir að mögulega hefði verið betra að hafa fleiri að telja, og þá hafi kjörseðlarnir einnig verið nokkuð stórir sem hafi haft áhrif. Einnig minnist hann á svokölluð óvistuð atkvæði. Óvistuð atkvæði eru atkvæði sem er komið til skila í kjördeild í kjördæmi kjósandans, en ekki í heimakjördeild hans. „Það þýðir það að við þurfum að stemma af kjörskrárnar og finna þær til. Það tekur svolítinn tíma að finna hvort að viðkomandi hafi kosið og merkja við hann ef svo ber undir,“ útskýrir Gestur.
Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Alþingi Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Innlent Fleiri fréttir Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Sjá meira