Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. desember 2024 21:24 Haukur og Bryndís giftu sig í Dómkirkjunni á laugardag. Bryndís Ýrr Pálsdóttir, lögfræðingur hjá Arion banka, og Haukur Harðarson, upplýsingafulltrúi bandaríska sendiráðsins á Íslandi, giftu sig á laugardaginn í Dómkirkjunni. Nýbökuðu hjónin búa á Seltjarnarnesi og þekkja vel til í vesturhluta höfuðborgarsvæðisins. Haukur er gallharður KR-ingur og Bryndís er dóttir Páls Kolbeinssonar, körfuboltagoðsagnar hjá vesturbæjarfélaginu. Mikill stjörnufans var í brúðkaupinu, Stebbi Hilmars söng fyrir hjónin þegar þau stigu sinn fyrsta dans og svo kitluður bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson líka raddböndin. Jón og Haukur voru nágrannar á Seltjarnarnesinu í nokkurn tíma. Bryndís og Haukur eiga tvö börn, soninn Arnar Pál sem gekk með þeim út kirkjugólfið að athöfn lokinni og Andreu Guðrúnu sem var í fangi föður síns. Dansinn dunaði svo í brúðkaupsveislunni langt fram á nótt. Haukur er landsmönnum vel kunnugur en hann var lengi vel íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu áður en hann hætti 2021 og fór til Samkeppniseftirlitsins. Nú er hann kominn í bandaríska sendiráðið. Bryndís hefur verið lögfræðingur hjá Arion banka frá 2022 en var þar áður hjá Verði, Stjörnunni ehf. og Kvikubanka. Brúðkaup Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Haukur Harðarson íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu er horfinn af skjánum í bili að minnsta kosti. Haukur hefur tekið við starfi sem sérfræðingur í miðlun og þróun hjá Samkeppniseftirlitinu. 22. júní 2021 13:10 Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson og lögfræðingurinn Bryndís Ýrr Pálsdóttir hafa sett íbúð sína við Granaskjól í Vesturbær Reykjavíkur á sölu. 29. janúar 2019 10:30 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Fleiri fréttir Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Sjá meira
Nýbökuðu hjónin búa á Seltjarnarnesi og þekkja vel til í vesturhluta höfuðborgarsvæðisins. Haukur er gallharður KR-ingur og Bryndís er dóttir Páls Kolbeinssonar, körfuboltagoðsagnar hjá vesturbæjarfélaginu. Mikill stjörnufans var í brúðkaupinu, Stebbi Hilmars söng fyrir hjónin þegar þau stigu sinn fyrsta dans og svo kitluður bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson líka raddböndin. Jón og Haukur voru nágrannar á Seltjarnarnesinu í nokkurn tíma. Bryndís og Haukur eiga tvö börn, soninn Arnar Pál sem gekk með þeim út kirkjugólfið að athöfn lokinni og Andreu Guðrúnu sem var í fangi föður síns. Dansinn dunaði svo í brúðkaupsveislunni langt fram á nótt. Haukur er landsmönnum vel kunnugur en hann var lengi vel íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu áður en hann hætti 2021 og fór til Samkeppniseftirlitsins. Nú er hann kominn í bandaríska sendiráðið. Bryndís hefur verið lögfræðingur hjá Arion banka frá 2022 en var þar áður hjá Verði, Stjörnunni ehf. og Kvikubanka.
Brúðkaup Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Haukur Harðarson íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu er horfinn af skjánum í bili að minnsta kosti. Haukur hefur tekið við starfi sem sérfræðingur í miðlun og þróun hjá Samkeppniseftirlitinu. 22. júní 2021 13:10 Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson og lögfræðingurinn Bryndís Ýrr Pálsdóttir hafa sett íbúð sína við Granaskjól í Vesturbær Reykjavíkur á sölu. 29. janúar 2019 10:30 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Fleiri fréttir Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Sjá meira
Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Haukur Harðarson íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu er horfinn af skjánum í bili að minnsta kosti. Haukur hefur tekið við starfi sem sérfræðingur í miðlun og þróun hjá Samkeppniseftirlitinu. 22. júní 2021 13:10
Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson og lögfræðingurinn Bryndís Ýrr Pálsdóttir hafa sett íbúð sína við Granaskjól í Vesturbær Reykjavíkur á sölu. 29. janúar 2019 10:30