Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. desember 2024 15:46 Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis í gærkvöldi. Vísir Viðburðarík kosningahelgi er senn á enda. Klisjan um að hvað sem er geti skeð í beinni útsendingu átti svo sannarlega við í kosningasjónvarpi gærkvöldsins. Fréttastofa tók saman bestu augnablikin úr kosningavöku Stöðvar 2 og Vísis. Þau má nálgast hér að neðan. Sólveig Anna Jónsdóttir frambjóðandi Sósíalista var helsur betur hress þegar fréttamaður náði tali af henni. „Það eina sem ég hugsa um núna er að Sanna komist á þing. Allt annað, bara whatever, who cares,“ sagði hún. Þá lýsti hún orðræðunni í kosningabaráttunni sem „bara frekar mellow“. Jóhann Páll Jóhannsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi Suður var heldur ekki hræddur við enskusletturnar. „So far, so good,“ sagði hann í samtali við fréttamann á kosningavöku flokksins. Óvæntasta augnablikið var þó í skoðunarferð Kristínar Ólafsdóttur fréttamanns bak við tjöldin í stúdíói kosningavökunnar. Fjölmiðlamaðurinn Þórhallur Gunnarsson var gripinn glóðvolgur með rafrettu við hönd. Atvikið virtist koma honum jafn mikið á óvart og okkur hinum. Á kvöldi sem þessu kunna tilfinningarnar að bera mannskapinn ofurliði. Það kann dansinn líka að gera. Sigmundur Davíð var einn þeirra sem var óhræddur við danssporin og dillaði sér við lagið Simmi Simmi D úr Áramótaskaupinu 2013. Alþingiskosningar 2024 Grín og gaman Alþingi Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira
Fréttastofa tók saman bestu augnablikin úr kosningavöku Stöðvar 2 og Vísis. Þau má nálgast hér að neðan. Sólveig Anna Jónsdóttir frambjóðandi Sósíalista var helsur betur hress þegar fréttamaður náði tali af henni. „Það eina sem ég hugsa um núna er að Sanna komist á þing. Allt annað, bara whatever, who cares,“ sagði hún. Þá lýsti hún orðræðunni í kosningabaráttunni sem „bara frekar mellow“. Jóhann Páll Jóhannsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi Suður var heldur ekki hræddur við enskusletturnar. „So far, so good,“ sagði hann í samtali við fréttamann á kosningavöku flokksins. Óvæntasta augnablikið var þó í skoðunarferð Kristínar Ólafsdóttur fréttamanns bak við tjöldin í stúdíói kosningavökunnar. Fjölmiðlamaðurinn Þórhallur Gunnarsson var gripinn glóðvolgur með rafrettu við hönd. Atvikið virtist koma honum jafn mikið á óvart og okkur hinum. Á kvöldi sem þessu kunna tilfinningarnar að bera mannskapinn ofurliði. Það kann dansinn líka að gera. Sigmundur Davíð var einn þeirra sem var óhræddur við danssporin og dillaði sér við lagið Simmi Simmi D úr Áramótaskaupinu 2013.
Alþingiskosningar 2024 Grín og gaman Alþingi Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira