Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. desember 2024 00:00 Bjarni er bjartsýnn fyrir nóttinni. vísir/vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn tapar aðeins tveimur prósentum í Suðvesturkjördæmi samkvæmt fyrstu tölum þaðan og heldur sínum fjórum mönnum inni á þingi. Samfylkingin stóreykur fylgið og nær sömuleiðis fjórum mönnum inn. Rúmlega sex prósent atkvæða detta niður dauð. Nánar tiltekið mælist Sjálfstæðisflokkurinn með 28,6 prósent og Samfylkingin 22,2 prósent. Samfylkingin fer úr 8,1 prósentum í kosningum 2021 og bætir við sig 14 prósentum. Það er samkvæmt fyrstu 6.300 atkvæðunum sem hafa verið talin í þessu stærsta kjördæmi landsins sem telur 79.052 á kjörskrá. Miðflokkurinn bætir sömuleiðis miklu við sig, mælist með 9,5 prósent samanborið við 4,5 prósent árið 2021. Viðreisn mælist með 14,3 prósent og Flokkur fólksins 11,1 prósent. Báðir flokkar bæta við sig. Framsókn og Vinstri grænt tapa hins vegar gríðarmiklu fylgi. Framsókn mælist með 6,3 prósentum og Vinstri græn 1,6 prósent. Framsókn fékk 14,5 prósent í kjördæminu fyrir þremur árum og Vinstri græn 12,1 prósent. Píratar mælast með 1,6 prósent, Lýðræðisflokkur sömuleiðis og Sósíalistar 3,2 prósent. Þeir þingmenn sem ná inn samkvæmt þessum fyrstu tölum eru eftirfarandi: Willum Þór Þórsson – Framsókn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – Viðreisn Sigmar Guðmundsson – Viðreisn Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Sjálfstæðisflokki Bryndís Haraldsdóttir, Sjálfstæðisflokki Guðmundur Ingi Kristinsson, Flokki fólksins Bergþór Ólason, Miðflokki Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, Miðflokki Alma Möller, Samfylkingin Guðmundur Ari Sigurjónsson, Samfylkingin Þórunn Sveinbjarnardóttir, Samfylkingin Árni Rúnar Þorvaldsson, Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Alþingi Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fleiri fréttir Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Sjá meira
Nánar tiltekið mælist Sjálfstæðisflokkurinn með 28,6 prósent og Samfylkingin 22,2 prósent. Samfylkingin fer úr 8,1 prósentum í kosningum 2021 og bætir við sig 14 prósentum. Það er samkvæmt fyrstu 6.300 atkvæðunum sem hafa verið talin í þessu stærsta kjördæmi landsins sem telur 79.052 á kjörskrá. Miðflokkurinn bætir sömuleiðis miklu við sig, mælist með 9,5 prósent samanborið við 4,5 prósent árið 2021. Viðreisn mælist með 14,3 prósent og Flokkur fólksins 11,1 prósent. Báðir flokkar bæta við sig. Framsókn og Vinstri grænt tapa hins vegar gríðarmiklu fylgi. Framsókn mælist með 6,3 prósentum og Vinstri græn 1,6 prósent. Framsókn fékk 14,5 prósent í kjördæminu fyrir þremur árum og Vinstri græn 12,1 prósent. Píratar mælast með 1,6 prósent, Lýðræðisflokkur sömuleiðis og Sósíalistar 3,2 prósent. Þeir þingmenn sem ná inn samkvæmt þessum fyrstu tölum eru eftirfarandi: Willum Þór Þórsson – Framsókn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – Viðreisn Sigmar Guðmundsson – Viðreisn Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Sjálfstæðisflokki Bryndís Haraldsdóttir, Sjálfstæðisflokki Guðmundur Ingi Kristinsson, Flokki fólksins Bergþór Ólason, Miðflokki Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, Miðflokki Alma Möller, Samfylkingin Guðmundur Ari Sigurjónsson, Samfylkingin Þórunn Sveinbjarnardóttir, Samfylkingin Árni Rúnar Þorvaldsson, Samfylkingin
Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Alþingi Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fleiri fréttir Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Sjá meira