Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 30. nóvember 2024 16:37 Lára Ómarsdóttir fjölmiðlakona hafði skondna sögu að segja úr kosningabaráttunni. Lára Ómarsdóttir Kosningamaskínur stjórnmálaflokkanna virðast sífellt finna nýjar leiðir til að nálgast möguleg atkvæði en nú virðist stefnumótaforritið Smitten hafa orðið fyrir valinu hjá einni þeirra. Lára Ómarsdóttir fjölmiðlakona sagði kostulega sögu tvítugs sonar síns í Vikulokunum á Rás 1 í dag. „Hann fékk um daginn skilaboð á Smitten. Smitten er svona stefnumótaforrit ef þið vitið það ekki. Það kom match við einhverja ægilega huggulega stúlku, átján ára. Hann kíkir á hana og líst rosa vel á, hún er voða sæt stelpa. Þannig að hann gerir til baka, hún fer að senda á hann einhver skilaboð og fer að spjalla við hann,“ segir Lára í þættinum. Svo segir Lára umræðuna hafa snúist að kosningunum, og daman spurt son hennar hvaða flokk hann hygðist að kjósa. „Hann er bara eitthvað, hvað meinarðu? Og hún segir, já ég er að hafa samband fyrir þennan flokk. Og hann kemur til mín bara, mamma, hvað er í gangi! Það er einhver flokkur að hafa samband við mig á Smitten!“ segir Lára hlæjandi. Hún lét það liggja milli hluta frá hvaða flokki daman hafði samband. En þau hafi endað á að tala saman í síma, sonurinn og daman. „Var þessi manneskja þá sannarlega að vinna fyrir einhvern flokk, hún var ekki upp á sitt einsdæmi að ákveða að fara þessa leið?“ spyr þáttastjórnandinn. „Hún var að vinna fyrir þennan flokk. Hann spurði hana, af hverju ertu að hafa samband við mig í gegn um Smitten, stefnumótaforrit? Og þá sagði hún, mér hefur alltaf fundist þetta svo vannýtt leið til að ná til kjósenda,“ segir Lára og skellihlær. Þáttinn má nálgast á vef RÚV. Alþingiskosningar 2024 Grín og gaman Ástin og lífið Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira
Lára Ómarsdóttir fjölmiðlakona sagði kostulega sögu tvítugs sonar síns í Vikulokunum á Rás 1 í dag. „Hann fékk um daginn skilaboð á Smitten. Smitten er svona stefnumótaforrit ef þið vitið það ekki. Það kom match við einhverja ægilega huggulega stúlku, átján ára. Hann kíkir á hana og líst rosa vel á, hún er voða sæt stelpa. Þannig að hann gerir til baka, hún fer að senda á hann einhver skilaboð og fer að spjalla við hann,“ segir Lára í þættinum. Svo segir Lára umræðuna hafa snúist að kosningunum, og daman spurt son hennar hvaða flokk hann hygðist að kjósa. „Hann er bara eitthvað, hvað meinarðu? Og hún segir, já ég er að hafa samband fyrir þennan flokk. Og hann kemur til mín bara, mamma, hvað er í gangi! Það er einhver flokkur að hafa samband við mig á Smitten!“ segir Lára hlæjandi. Hún lét það liggja milli hluta frá hvaða flokki daman hafði samband. En þau hafi endað á að tala saman í síma, sonurinn og daman. „Var þessi manneskja þá sannarlega að vinna fyrir einhvern flokk, hún var ekki upp á sitt einsdæmi að ákveða að fara þessa leið?“ spyr þáttastjórnandinn. „Hún var að vinna fyrir þennan flokk. Hann spurði hana, af hverju ertu að hafa samband við mig í gegn um Smitten, stefnumótaforrit? Og þá sagði hún, mér hefur alltaf fundist þetta svo vannýtt leið til að ná til kjósenda,“ segir Lára og skellihlær. Þáttinn má nálgast á vef RÚV.
Alþingiskosningar 2024 Grín og gaman Ástin og lífið Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira