Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 30. nóvember 2024 16:37 Lára Ómarsdóttir fjölmiðlakona hafði skondna sögu að segja úr kosningabaráttunni. Lára Ómarsdóttir Kosningamaskínur stjórnmálaflokkanna virðast sífellt finna nýjar leiðir til að nálgast möguleg atkvæði en nú virðist stefnumótaforritið Smitten hafa orðið fyrir valinu hjá einni þeirra. Lára Ómarsdóttir fjölmiðlakona sagði kostulega sögu tvítugs sonar síns í Vikulokunum á Rás 1 í dag. „Hann fékk um daginn skilaboð á Smitten. Smitten er svona stefnumótaforrit ef þið vitið það ekki. Það kom match við einhverja ægilega huggulega stúlku, átján ára. Hann kíkir á hana og líst rosa vel á, hún er voða sæt stelpa. Þannig að hann gerir til baka, hún fer að senda á hann einhver skilaboð og fer að spjalla við hann,“ segir Lára í þættinum. Svo segir Lára umræðuna hafa snúist að kosningunum, og daman spurt son hennar hvaða flokk hann hygðist að kjósa. „Hann er bara eitthvað, hvað meinarðu? Og hún segir, já ég er að hafa samband fyrir þennan flokk. Og hann kemur til mín bara, mamma, hvað er í gangi! Það er einhver flokkur að hafa samband við mig á Smitten!“ segir Lára hlæjandi. Hún lét það liggja milli hluta frá hvaða flokki daman hafði samband. En þau hafi endað á að tala saman í síma, sonurinn og daman. „Var þessi manneskja þá sannarlega að vinna fyrir einhvern flokk, hún var ekki upp á sitt einsdæmi að ákveða að fara þessa leið?“ spyr þáttastjórnandinn. „Hún var að vinna fyrir þennan flokk. Hann spurði hana, af hverju ertu að hafa samband við mig í gegn um Smitten, stefnumótaforrit? Og þá sagði hún, mér hefur alltaf fundist þetta svo vannýtt leið til að ná til kjósenda,“ segir Lára og skellihlær. Þáttinn má nálgast á vef RÚV. Alþingiskosningar 2024 Grín og gaman Ástin og lífið Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Lára Ómarsdóttir fjölmiðlakona sagði kostulega sögu tvítugs sonar síns í Vikulokunum á Rás 1 í dag. „Hann fékk um daginn skilaboð á Smitten. Smitten er svona stefnumótaforrit ef þið vitið það ekki. Það kom match við einhverja ægilega huggulega stúlku, átján ára. Hann kíkir á hana og líst rosa vel á, hún er voða sæt stelpa. Þannig að hann gerir til baka, hún fer að senda á hann einhver skilaboð og fer að spjalla við hann,“ segir Lára í þættinum. Svo segir Lára umræðuna hafa snúist að kosningunum, og daman spurt son hennar hvaða flokk hann hygðist að kjósa. „Hann er bara eitthvað, hvað meinarðu? Og hún segir, já ég er að hafa samband fyrir þennan flokk. Og hann kemur til mín bara, mamma, hvað er í gangi! Það er einhver flokkur að hafa samband við mig á Smitten!“ segir Lára hlæjandi. Hún lét það liggja milli hluta frá hvaða flokki daman hafði samband. En þau hafi endað á að tala saman í síma, sonurinn og daman. „Var þessi manneskja þá sannarlega að vinna fyrir einhvern flokk, hún var ekki upp á sitt einsdæmi að ákveða að fara þessa leið?“ spyr þáttastjórnandinn. „Hún var að vinna fyrir þennan flokk. Hann spurði hana, af hverju ertu að hafa samband við mig í gegn um Smitten, stefnumótaforrit? Og þá sagði hún, mér hefur alltaf fundist þetta svo vannýtt leið til að ná til kjósenda,“ segir Lára og skellihlær. Þáttinn má nálgast á vef RÚV.
Alþingiskosningar 2024 Grín og gaman Ástin og lífið Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira