Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2024 13:30 Síðast var besta partýið líklega hjá Framsókn, í takti við fylgi flokksins þá, en hvar verður það í þetta skiptið? Vísir/Vilhelm Kjördagur Alþingiskosninga 2024 nálgast senn. Eftir rúmar fimm vikur af kosningabaráttu nálgast baráttan því hápunkt sinn, kosningakvöldið sjálft þar sem flokkarnir halda kosningavökur sínar. Kosningavökur eru þekkt fyrir að vera ein skemmtilegustu partýin, þó það fari auðvitað eftir því hvernig flokknum gengur. Það er ekki ofsögum sagt að flokkarnir hafi valið mjög fjölbreytta staði undir kosningavökur sínar í þetta skiptið. Þannig er einn flokkur með sína kosningavöku í kirkju á meðan annar heldur sína á pílustað. Flestir flokkanna fara þó hefðbundna leið og halda vökuna í veislusal, þar eru veislusalir hótela mjög vinsælir. Hér fyrir neðan ber að líta lista yfir kosningavökur flokkanna á höfuðborgarsvæðinu annað kvöld. Allir flokkar utan eins hafa valið sér stað en þegar fréttastofa hafði samband við Ábyrga framtíð kom fram að enn væri leitað að húsnæði undir vöku kvöldsins. Tveir flokkar munu halda sína kosningavöku við Austurvöll. Sjálfstæðisflokkurinn - Sjálfstæðissalnum NASA Sjálfstæðismenn verða á hárréttum stað ef miðað er við nafnið, í Sjálfsstæðissalnum á NASA við Austurvöll. Húsið mun opna 22:00. Samfylkingin - Kolaportinu Jafnaðarmenn ætla að flykkjast í veislusal Kolaportsins í miðbænum. Húsið opnar 21:00. Vinstri græn - Iðnó Vinstri græn koma saman í Iðnó við Reykjavíkurtjörn. Húsið opnar 21:00. Framsókn - Oche Reykjavík Framsóknarmenn ætla að flykkja sér á pílu- og karaokístaðnum Oche í Kringlunni. Húsið opnar 21:30. Píratar - Dass Reykjavík Píratar ætla að vera á veitingastaðnum Dass á Vegamótastíg í miðbæ Reykjavíkur. Húsið opnar 21:00. Miðflokkurinn - Valsheimilið Miðflokkurinn tekur undir sig Valsheimilið í Vatnsmýrinni. Húsið opnar 21:00. íþróttagjöld barna í Reykjavík Sósíalistaflokkurinn - Alþýðuhúsið Sósíalistar verða í Bolholti 6 í Alþýðuhúsinu. Flokkur fólksins - Grafarvogskirkja, Fjörgyn neðri hæð Flokkur fólksins verður með sína vöku í kosningamiðstöð sinni í Fjörgyn á neðri hæð Grafarvogskirkju. Viðreisn - Hótel borg Viðreisnarfólk verður í Gyllta salnum á Hótel Borg. Húsið opnar klukkan 21:00. Alþingiskosningar 2024 Samkvæmislífið Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Samfylkingin Píratar Lýðræðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Það er ekki ofsögum sagt að flokkarnir hafi valið mjög fjölbreytta staði undir kosningavökur sínar í þetta skiptið. Þannig er einn flokkur með sína kosningavöku í kirkju á meðan annar heldur sína á pílustað. Flestir flokkanna fara þó hefðbundna leið og halda vökuna í veislusal, þar eru veislusalir hótela mjög vinsælir. Hér fyrir neðan ber að líta lista yfir kosningavökur flokkanna á höfuðborgarsvæðinu annað kvöld. Allir flokkar utan eins hafa valið sér stað en þegar fréttastofa hafði samband við Ábyrga framtíð kom fram að enn væri leitað að húsnæði undir vöku kvöldsins. Tveir flokkar munu halda sína kosningavöku við Austurvöll. Sjálfstæðisflokkurinn - Sjálfstæðissalnum NASA Sjálfstæðismenn verða á hárréttum stað ef miðað er við nafnið, í Sjálfsstæðissalnum á NASA við Austurvöll. Húsið mun opna 22:00. Samfylkingin - Kolaportinu Jafnaðarmenn ætla að flykkjast í veislusal Kolaportsins í miðbænum. Húsið opnar 21:00. Vinstri græn - Iðnó Vinstri græn koma saman í Iðnó við Reykjavíkurtjörn. Húsið opnar 21:00. Framsókn - Oche Reykjavík Framsóknarmenn ætla að flykkja sér á pílu- og karaokístaðnum Oche í Kringlunni. Húsið opnar 21:30. Píratar - Dass Reykjavík Píratar ætla að vera á veitingastaðnum Dass á Vegamótastíg í miðbæ Reykjavíkur. Húsið opnar 21:00. Miðflokkurinn - Valsheimilið Miðflokkurinn tekur undir sig Valsheimilið í Vatnsmýrinni. Húsið opnar 21:00. íþróttagjöld barna í Reykjavík Sósíalistaflokkurinn - Alþýðuhúsið Sósíalistar verða í Bolholti 6 í Alþýðuhúsinu. Flokkur fólksins - Grafarvogskirkja, Fjörgyn neðri hæð Flokkur fólksins verður með sína vöku í kosningamiðstöð sinni í Fjörgyn á neðri hæð Grafarvogskirkju. Viðreisn - Hótel borg Viðreisnarfólk verður í Gyllta salnum á Hótel Borg. Húsið opnar klukkan 21:00.
Alþingiskosningar 2024 Samkvæmislífið Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Samfylkingin Píratar Lýðræðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira