Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2024 13:30 Síðast var besta partýið líklega hjá Framsókn, í takti við fylgi flokksins þá, en hvar verður það í þetta skiptið? Vísir/Vilhelm Kjördagur Alþingiskosninga 2024 nálgast senn. Eftir rúmar fimm vikur af kosningabaráttu nálgast baráttan því hápunkt sinn, kosningakvöldið sjálft þar sem flokkarnir halda kosningavökur sínar. Kosningavökur eru þekkt fyrir að vera ein skemmtilegustu partýin, þó það fari auðvitað eftir því hvernig flokknum gengur. Það er ekki ofsögum sagt að flokkarnir hafi valið mjög fjölbreytta staði undir kosningavökur sínar í þetta skiptið. Þannig er einn flokkur með sína kosningavöku í kirkju á meðan annar heldur sína á pílustað. Flestir flokkanna fara þó hefðbundna leið og halda vökuna í veislusal, þar eru veislusalir hótela mjög vinsælir. Hér fyrir neðan ber að líta lista yfir kosningavökur flokkanna á höfuðborgarsvæðinu annað kvöld. Allir flokkar utan eins hafa valið sér stað en þegar fréttastofa hafði samband við Ábyrga framtíð kom fram að enn væri leitað að húsnæði undir vöku kvöldsins. Tveir flokkar munu halda sína kosningavöku við Austurvöll. Sjálfstæðisflokkurinn - Sjálfstæðissalnum NASA Sjálfstæðismenn verða á hárréttum stað ef miðað er við nafnið, í Sjálfsstæðissalnum á NASA við Austurvöll. Húsið mun opna 22:00. Samfylkingin - Kolaportinu Jafnaðarmenn ætla að flykkjast í veislusal Kolaportsins í miðbænum. Húsið opnar 21:00. Vinstri græn - Iðnó Vinstri græn koma saman í Iðnó við Reykjavíkurtjörn. Húsið opnar 21:00. Framsókn - Oche Reykjavík Framsóknarmenn ætla að flykkja sér á pílu- og karaokístaðnum Oche í Kringlunni. Húsið opnar 21:30. Píratar - Dass Reykjavík Píratar ætla að vera á veitingastaðnum Dass á Vegamótastíg í miðbæ Reykjavíkur. Húsið opnar 21:00. Miðflokkurinn - Valsheimilið Miðflokkurinn tekur undir sig Valsheimilið í Vatnsmýrinni. Húsið opnar 21:00. íþróttagjöld barna í Reykjavík Sósíalistaflokkurinn - Alþýðuhúsið Sósíalistar verða í Bolholti 6 í Alþýðuhúsinu. Flokkur fólksins - Grafarvogskirkja, Fjörgyn neðri hæð Flokkur fólksins verður með sína vöku í kosningamiðstöð sinni í Fjörgyn á neðri hæð Grafarvogskirkju. Viðreisn - Hótel borg Viðreisnarfólk verður í Gyllta salnum á Hótel Borg. Húsið opnar klukkan 21:00. Alþingiskosningar 2024 Samkvæmislífið Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Samfylkingin Píratar Lýðræðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Það er ekki ofsögum sagt að flokkarnir hafi valið mjög fjölbreytta staði undir kosningavökur sínar í þetta skiptið. Þannig er einn flokkur með sína kosningavöku í kirkju á meðan annar heldur sína á pílustað. Flestir flokkanna fara þó hefðbundna leið og halda vökuna í veislusal, þar eru veislusalir hótela mjög vinsælir. Hér fyrir neðan ber að líta lista yfir kosningavökur flokkanna á höfuðborgarsvæðinu annað kvöld. Allir flokkar utan eins hafa valið sér stað en þegar fréttastofa hafði samband við Ábyrga framtíð kom fram að enn væri leitað að húsnæði undir vöku kvöldsins. Tveir flokkar munu halda sína kosningavöku við Austurvöll. Sjálfstæðisflokkurinn - Sjálfstæðissalnum NASA Sjálfstæðismenn verða á hárréttum stað ef miðað er við nafnið, í Sjálfsstæðissalnum á NASA við Austurvöll. Húsið mun opna 22:00. Samfylkingin - Kolaportinu Jafnaðarmenn ætla að flykkjast í veislusal Kolaportsins í miðbænum. Húsið opnar 21:00. Vinstri græn - Iðnó Vinstri græn koma saman í Iðnó við Reykjavíkurtjörn. Húsið opnar 21:00. Framsókn - Oche Reykjavík Framsóknarmenn ætla að flykkja sér á pílu- og karaokístaðnum Oche í Kringlunni. Húsið opnar 21:30. Píratar - Dass Reykjavík Píratar ætla að vera á veitingastaðnum Dass á Vegamótastíg í miðbæ Reykjavíkur. Húsið opnar 21:00. Miðflokkurinn - Valsheimilið Miðflokkurinn tekur undir sig Valsheimilið í Vatnsmýrinni. Húsið opnar 21:00. íþróttagjöld barna í Reykjavík Sósíalistaflokkurinn - Alþýðuhúsið Sósíalistar verða í Bolholti 6 í Alþýðuhúsinu. Flokkur fólksins - Grafarvogskirkja, Fjörgyn neðri hæð Flokkur fólksins verður með sína vöku í kosningamiðstöð sinni í Fjörgyn á neðri hæð Grafarvogskirkju. Viðreisn - Hótel borg Viðreisnarfólk verður í Gyllta salnum á Hótel Borg. Húsið opnar klukkan 21:00.
Alþingiskosningar 2024 Samkvæmislífið Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Samfylkingin Píratar Lýðræðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira