Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2024 07:00 Rúben Amorim var ánægður með hugarfar Manchester United gegn Bodø/Glimt. getty/Gareth Copley Rúben Amorim fagnaði sínum fyrsta sigri sem knattspyrnustjóri Manchester United þegar liðið lagði Bodø/Glimt að velli, 3-2, í Evrópudeildinni í kvöld. Portúgalinn var ánægður með viðtökurnar sem hann fékk í fyrsta leik sínum á Old Trafford. United komst yfir eftir aðeins 49 sekúndur með marki Alejandros Garnacho en Bodø/Glimt svaraði með tveimur mörkum. Rasmus Højlund reyndist svo hetja Rauðu djöflanna en hann skoraði undir lok fyrri hálfleiks og í byrjun þess seinni. „Þetta var rússíbani. Við byrjuðum vel en fengum svo á okkur tvö mörk eftir tvær skyndisóknir,“ sagði Amorim. „Ég var hrifinn af því hvernig leikmennirnir reyndu að spila okkar leik. Stundum unnum við boltann og höfum átt það til að gefa hann frá okkur of oft. Við viljum halda boltanum. Þeir eru að reyna og ég held að við höfum átt sigurinn skilið.“ Amorim stýrði United í fyrsta sinn á Old Trafford í kvöld. Hann var ánægður með það hvernig sem stuðningsmenn United tóku á móti honum. „Hálf stúkan þekkir mig ekki. Ég kom frá Portúgal og hef ekki gert neitt fyrir þetta félag. En það var einstakt hvernig þeir buðu mig velkominn. Ég mun ekki gleyma þessu,“ sagði sá portúgalski. Næsti leikur United er gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Evrópudeild UEFA Mest lesið Benedikt í bann Körfubolti „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Körfubolti Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Körfubolti „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Körfubolti Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Körfubolti Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Handbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Fulham upp í sjötta sætið Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Verið meiddur í fjögur og hálft ár Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Ten Hag gæti orðið samstarfsmaður Klopp Liðsfélagi Alberts laus af gjörgæslu Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Sjá meira
United komst yfir eftir aðeins 49 sekúndur með marki Alejandros Garnacho en Bodø/Glimt svaraði með tveimur mörkum. Rasmus Højlund reyndist svo hetja Rauðu djöflanna en hann skoraði undir lok fyrri hálfleiks og í byrjun þess seinni. „Þetta var rússíbani. Við byrjuðum vel en fengum svo á okkur tvö mörk eftir tvær skyndisóknir,“ sagði Amorim. „Ég var hrifinn af því hvernig leikmennirnir reyndu að spila okkar leik. Stundum unnum við boltann og höfum átt það til að gefa hann frá okkur of oft. Við viljum halda boltanum. Þeir eru að reyna og ég held að við höfum átt sigurinn skilið.“ Amorim stýrði United í fyrsta sinn á Old Trafford í kvöld. Hann var ánægður með það hvernig sem stuðningsmenn United tóku á móti honum. „Hálf stúkan þekkir mig ekki. Ég kom frá Portúgal og hef ekki gert neitt fyrir þetta félag. En það var einstakt hvernig þeir buðu mig velkominn. Ég mun ekki gleyma þessu,“ sagði sá portúgalski. Næsti leikur United er gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Benedikt í bann Körfubolti „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Körfubolti Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Körfubolti „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Körfubolti Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Körfubolti Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Handbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Fulham upp í sjötta sætið Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Verið meiddur í fjögur og hálft ár Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Ten Hag gæti orðið samstarfsmaður Klopp Liðsfélagi Alberts laus af gjörgæslu Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Sjá meira