„Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 21. nóvember 2024 12:00 Tómas Már Sigurðsson er forstjóri HS Orku. Vísir/Egill Aðalsteinsson Rafmagni var komið aftur á í Grindavík í morgun eftir að hafa dottið út þegar Svartsengislína sló út. Hraun rennur yfir Njarðvíkuræð en forstjóri HS Orku bindur miklar vonir við að varnir haldi. „Við erum búin að gera ráð fyrir þessu í okkar áætlunum. Það er búið að sökkva lögninni og fergja hana og við erum að framleiða heitt varn eins og við eigum að gera og kalt vatn rennur þarna undir í annarri lögn. Í raun og veru gengur þetta allt samkvæmt áætlun þótt vissulega sé maður ekkert rólegur með hraunið þarna ofan á,“ segir Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku. Njarðvíkuræð fór síðast undir hraun í febrúar með þeim afleiðingum að Suðurnesin voru heitavatnslaus í nokkra daga. Tómas segir stöðuna allt aðra núna. Þá hafi þau verið í miðjum framkvæmdum og æðin óvarin að hluta. Njarðvíkuræðin er nú undir hrauni en forstjóri HS Orku segir mannvirki þeirra ekki í hættu eins og sakir standa að minnsta kosti.vísir/Vilhelm Svartsengislína Landsnets sem tengist orkuverinu í Svartsengi er hins vegar rofin vegna hraunflæðis. Það olli rafmagnstruflun á öllum Suðurnesjum og rafmangslaust varð í Grindavík. Rafmagni var komið aftur á um klukkan ellefu og varaaflsstöðvar keyra heitaframleiðslu nú áfram. Tómas vonar að íbúar verði ekki fyrir miklum áhrifum. „Við vonum að við getum haldið áfram að afhenda heitt með varaflsstöðvunum okkar og vonum að kaldavatnsfæðingin gangi vel eins og hingað til. Í sjálfu sér eigum við ekki von á öðru en þetta eru auðvitað náttúruhamfarir og maður getur ekki fullyrt nokkuð,“ segir Tómas. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Orkumál Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Sjá meira
„Við erum búin að gera ráð fyrir þessu í okkar áætlunum. Það er búið að sökkva lögninni og fergja hana og við erum að framleiða heitt varn eins og við eigum að gera og kalt vatn rennur þarna undir í annarri lögn. Í raun og veru gengur þetta allt samkvæmt áætlun þótt vissulega sé maður ekkert rólegur með hraunið þarna ofan á,“ segir Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku. Njarðvíkuræð fór síðast undir hraun í febrúar með þeim afleiðingum að Suðurnesin voru heitavatnslaus í nokkra daga. Tómas segir stöðuna allt aðra núna. Þá hafi þau verið í miðjum framkvæmdum og æðin óvarin að hluta. Njarðvíkuræðin er nú undir hrauni en forstjóri HS Orku segir mannvirki þeirra ekki í hættu eins og sakir standa að minnsta kosti.vísir/Vilhelm Svartsengislína Landsnets sem tengist orkuverinu í Svartsengi er hins vegar rofin vegna hraunflæðis. Það olli rafmagnstruflun á öllum Suðurnesjum og rafmangslaust varð í Grindavík. Rafmagni var komið aftur á um klukkan ellefu og varaaflsstöðvar keyra heitaframleiðslu nú áfram. Tómas vonar að íbúar verði ekki fyrir miklum áhrifum. „Við vonum að við getum haldið áfram að afhenda heitt með varaflsstöðvunum okkar og vonum að kaldavatnsfæðingin gangi vel eins og hingað til. Í sjálfu sér eigum við ekki von á öðru en þetta eru auðvitað náttúruhamfarir og maður getur ekki fullyrt nokkuð,“ segir Tómas.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Orkumál Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Sjá meira