Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. desember 2024 07:00 Lífið á Vísi tók saman lista með nokkrum af þeim töskum sem leynast í fataskáp Laufeyjar Línar. Íslenska stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir virðist hafa dálæti á fallegum handtöskum. Hún er þekkt fyrir að deila smart myndum af sér á Instagram hvaðanæva úr heiminum þar sem hún er oftar en ekki með handtösku frá virtustu hátískuhúsum heims til að toppa dressið. Má þar nefna merki á borð við Chanel, Gucci og Chloé. Lífið á Vísi tók saman lista með nokkrum af þeim töskum sem leynast í skápnum hjá Laufey Lín. Listinn er síður en svo tæmandi en nemur engu að síður yfir fimm milljónir íslenskra króna. Gucci Château Marmont Jackie 1961 Gucci Château Marmont Jackie 1961 Hobo var upphaflega hönnuð fyrir Jackie Kennedy, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, sem var ein helsta talskona Gucci. Árið 2020 endurgerði Gucci töskuna sem hluti af línu sem var tileinkuð hótelinu Château Marmont í Los Angeles sem hefur verið vinsæll vettvangur fræga og ríka fólksins. Taskan er unnin úr vönduðu leðri með veglegri málmsylgju fyrir miðju. Verð: 1900 til 2500 dollara, eða 266-350 þúsund króna íslenskar. Fendi klassísk Vintage Mamma baguette shoulder bag Zucca canvas er hönnun frá árinu 1990-2000. Taskan er úr leðri með hinu sígildu Fendi-prenti. Verð fyrir sambærilega tösku: 1500 bandaríkjadalir, eða rúmlega 210 þúsund íslenskra króna. Chloé Camera Chloé Camera medium leðurtaska í svörtu með gylltum smáatriðum. Taskan er með stillanlegri axlaról. Verð: 2015 evrur, eða rúmlega 290 þúsund íslenskar krónur. Chanel 22 hobo Talan 22 vísar til ársins 2022 og ilmvatnsins Chanel No. 22 sem kom út árið 1922 sem var annað ilmvatn hússins á eftir No. 5. Taskan er framleidd í þremur stærðum og nokkrum litum. Þess má geta að Laufey á aðra eins í hvítum lit. Verð: 5800 bandaríkjadalir eða rúmlega 800 þúsund íslenskar krónur. Chanel Classic 11.12 Hin klassíska handtaska frá Chanel 11.12 var hönnuð af Karli Lagerfeld árið 1983. Taskan er úr lambaskinni með leðuról og klassíska CC lógóinu að framan. Verð: 10800 bandaríkjadalir eða tæpar 1,5 milljónir íslenskra króna. Loewe Anagram basket bag Taskan, Anagram Basket bag, er búin til úr svokölluðum iraca-pálmablöðum sem hafa verið ræktuð, þurrkuð og handunnin í Kólumbíu. Handföngin og lógóið eru kóníaks-brúnu kálfaskinni. Verð fyrir millistærð: 1100 bandaríkjadali eða rúmlega 152 þúsund íslenskar krónur. Loewe Mini Puzzle Mini Puzzle bag er unnin úr mjúku kálfaskinni með axlaról og handfangi. Fallegar línur mynda skemmtilegt geómetrískt mynstur. Laufey á töskuna í ljósgráu en hún fæst í fleiri litum. Verð: 2650 bandaríkjadollarar eða rúmlega 366 þúsund íslenskar krónur. Bottega veneta hobo bag Bottega Veneta hobo er rúmgóð handtaska unnin úr mjúku kálfaskinni. Taska Laufeyjar er í blágráum lit, en hún fæst einnig í fleiri litum og stærðum. Verð: 3200 bandaríkjadalir, eða 440 þúsund íslenskar krónur. Classic Clutch Chanel Klassísk og stílhrein lítil taska úr nýrri vörulínu Chanel 2024/25. Taskan er úr hágæða kálfaskinni, með fallega hvítri áferð og gylltri keðju og lógói. Verðið hefur enn ekki verið opinberað þar sem hún er hluti af nýrri vörulínu. Tíska og hönnun Tónlist Laufey Lín Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Fleiri fréttir Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Sjá meira
Lífið á Vísi tók saman lista með nokkrum af þeim töskum sem leynast í skápnum hjá Laufey Lín. Listinn er síður en svo tæmandi en nemur engu að síður yfir fimm milljónir íslenskra króna. Gucci Château Marmont Jackie 1961 Gucci Château Marmont Jackie 1961 Hobo var upphaflega hönnuð fyrir Jackie Kennedy, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, sem var ein helsta talskona Gucci. Árið 2020 endurgerði Gucci töskuna sem hluti af línu sem var tileinkuð hótelinu Château Marmont í Los Angeles sem hefur verið vinsæll vettvangur fræga og ríka fólksins. Taskan er unnin úr vönduðu leðri með veglegri málmsylgju fyrir miðju. Verð: 1900 til 2500 dollara, eða 266-350 þúsund króna íslenskar. Fendi klassísk Vintage Mamma baguette shoulder bag Zucca canvas er hönnun frá árinu 1990-2000. Taskan er úr leðri með hinu sígildu Fendi-prenti. Verð fyrir sambærilega tösku: 1500 bandaríkjadalir, eða rúmlega 210 þúsund íslenskra króna. Chloé Camera Chloé Camera medium leðurtaska í svörtu með gylltum smáatriðum. Taskan er með stillanlegri axlaról. Verð: 2015 evrur, eða rúmlega 290 þúsund íslenskar krónur. Chanel 22 hobo Talan 22 vísar til ársins 2022 og ilmvatnsins Chanel No. 22 sem kom út árið 1922 sem var annað ilmvatn hússins á eftir No. 5. Taskan er framleidd í þremur stærðum og nokkrum litum. Þess má geta að Laufey á aðra eins í hvítum lit. Verð: 5800 bandaríkjadalir eða rúmlega 800 þúsund íslenskar krónur. Chanel Classic 11.12 Hin klassíska handtaska frá Chanel 11.12 var hönnuð af Karli Lagerfeld árið 1983. Taskan er úr lambaskinni með leðuról og klassíska CC lógóinu að framan. Verð: 10800 bandaríkjadalir eða tæpar 1,5 milljónir íslenskra króna. Loewe Anagram basket bag Taskan, Anagram Basket bag, er búin til úr svokölluðum iraca-pálmablöðum sem hafa verið ræktuð, þurrkuð og handunnin í Kólumbíu. Handföngin og lógóið eru kóníaks-brúnu kálfaskinni. Verð fyrir millistærð: 1100 bandaríkjadali eða rúmlega 152 þúsund íslenskar krónur. Loewe Mini Puzzle Mini Puzzle bag er unnin úr mjúku kálfaskinni með axlaról og handfangi. Fallegar línur mynda skemmtilegt geómetrískt mynstur. Laufey á töskuna í ljósgráu en hún fæst í fleiri litum. Verð: 2650 bandaríkjadollarar eða rúmlega 366 þúsund íslenskar krónur. Bottega veneta hobo bag Bottega Veneta hobo er rúmgóð handtaska unnin úr mjúku kálfaskinni. Taska Laufeyjar er í blágráum lit, en hún fæst einnig í fleiri litum og stærðum. Verð: 3200 bandaríkjadalir, eða 440 þúsund íslenskar krónur. Classic Clutch Chanel Klassísk og stílhrein lítil taska úr nýrri vörulínu Chanel 2024/25. Taskan er úr hágæða kálfaskinni, með fallega hvítri áferð og gylltri keðju og lógói. Verðið hefur enn ekki verið opinberað þar sem hún er hluti af nýrri vörulínu.
Tíska og hönnun Tónlist Laufey Lín Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Fleiri fréttir Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Sjá meira