Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2024 21:57 Frakkar fagna seinna marki Adrien Rabiot. Vísir/Getty Frakkar tryggðu sér í kvöld efsta sætið í öðrum riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar þegar þeir unnu góðan útisigur á Ítölum. Fyrir leikinn í kvöld voru Ítalir með þriggja stiga forskot á toppi riðilsins og þurftu Frakkar því sigur til að ná toppsætinu. Þeir byrjuðu líka heldur betur af krafti því Adrien Rabiot kom Frökkum yfir með markið strax á 2. mínútu og Guglielmo Vicario markvörður Ítalíu var síðan afar óheppinn þegar aukaspyrna Lucas Digne fór í þverslána og af baki Vicario á 33. mínútu. Staðan orðin 2-0 og Frakkar í góðri stöðu. Andrea Cambiaso minnkaði muninn í 2-1 skömmu eftir annað mark Frakka og staðan var þannig í hálfleik. Um miðbik síðari hálfleiks skoraði Adrien Rabiot síðan sitt annað mark sem reyndist það síðasta í leiknum. 3-1 sigur Frakka staðreynd sem þar með vinna riðilinn og fara áfram í undanúrslit A-deildarinnar. Í hinum leik riðilsins unnu Ísraelar óvæntan sigur á Belgum en leikurinn fór fram á Bozsik Arena í Búdapest og þar skoraði Yarden Shua eina mark leiksins á 86. mínútu. Ísraelar og Belgar enda jöfn í tveimur neðstu sætum riðilsins en Ísraelar falla í B-deild vegna innbyrðisviðureigna. Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Körfubolti Atalanta á toppinn Fótbolti Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Körfubolti Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Fótbolti Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Körfubolti Fleiri fréttir Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Atalanta á toppinn Hákon skoraði í sigri Lille Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Aðeins 1899 eintök í boði af nýja afmælisbúningi AC Milan Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Glódís í 41. sæti í heiminum Rafa Benítez hefur áhuga á því að taka við norska landsliðinu Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Ísland með eitt yngsta liðið í Evrópu „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Fulham upp í sjötta sætið Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Verið meiddur í fjögur og hálft ár Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Ten Hag gæti orðið samstarfsmaður Klopp Liðsfélagi Alberts laus af gjörgæslu Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ Sjá meira
Fyrir leikinn í kvöld voru Ítalir með þriggja stiga forskot á toppi riðilsins og þurftu Frakkar því sigur til að ná toppsætinu. Þeir byrjuðu líka heldur betur af krafti því Adrien Rabiot kom Frökkum yfir með markið strax á 2. mínútu og Guglielmo Vicario markvörður Ítalíu var síðan afar óheppinn þegar aukaspyrna Lucas Digne fór í þverslána og af baki Vicario á 33. mínútu. Staðan orðin 2-0 og Frakkar í góðri stöðu. Andrea Cambiaso minnkaði muninn í 2-1 skömmu eftir annað mark Frakka og staðan var þannig í hálfleik. Um miðbik síðari hálfleiks skoraði Adrien Rabiot síðan sitt annað mark sem reyndist það síðasta í leiknum. 3-1 sigur Frakka staðreynd sem þar með vinna riðilinn og fara áfram í undanúrslit A-deildarinnar. Í hinum leik riðilsins unnu Ísraelar óvæntan sigur á Belgum en leikurinn fór fram á Bozsik Arena í Búdapest og þar skoraði Yarden Shua eina mark leiksins á 86. mínútu. Ísraelar og Belgar enda jöfn í tveimur neðstu sætum riðilsins en Ísraelar falla í B-deild vegna innbyrðisviðureigna.
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Körfubolti Atalanta á toppinn Fótbolti Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Körfubolti Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Fótbolti Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Körfubolti Fleiri fréttir Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Atalanta á toppinn Hákon skoraði í sigri Lille Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Aðeins 1899 eintök í boði af nýja afmælisbúningi AC Milan Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Glódís í 41. sæti í heiminum Rafa Benítez hefur áhuga á því að taka við norska landsliðinu Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Ísland með eitt yngsta liðið í Evrópu „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Fulham upp í sjötta sætið Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Verið meiddur í fjögur og hálft ár Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Ten Hag gæti orðið samstarfsmaður Klopp Liðsfélagi Alberts laus af gjörgæslu Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ Sjá meira