Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu Kjartan Kjartansson skrifar 4. nóvember 2024 09:17 Árleg loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna fer fram í Bakú í Aserbaídsjan í ár. Aserar eru umfamgsmiklir framleiðendur olíu og gass. Vísir/Getty Í hátt í fimmtíu manna sendinefnd Íslands á loftslagsráðstefnu í Aserbaídsjan verður enginn kjörinn fulltrúi, hvorki ráðherra, þingmaður né sveitarstjórnarmaður. Ráðstefnunni lýkur átta dögum fyrir alþingiskosningar. COP29-loftslagsráðstefnan fer fram í borginni Bakú við Kaspíahaf dagana 11. til 22. nóvember. Alls eru 46 skráðir á ráðstefnuna í gegnum aðgang Íslands samkvæmt skriflegu svari umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins við fyrirspurn Vísis. Opinber sendinefnd Íslands er skipuð tíu manns. Helmingur þeirra kemur úr umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, þar á meðal formaður hennar, Helga Barðadóttir. Þrír fulltrúar koma frá utanríkisráðuneytinu en auk þeirra verður sérfræðingur frá Umhverfisstofnun og fulltrúi Landssambands ungmennafélaga með í för. Aðeins tveir fulltrúar frá umhverfisráðuneytinu sitja alla ráðstefnuna en aðrir verða þar skemur. Fjórir fulltrúar frá opinberum aðilum og frjálsum félagasamtökum ferðast til Bakú, þar á meðal þrír frá umhverfissamtökunum Ungum umhverfissinnum og Landvernd. Tinna Hallgrímsdóttir, fulltrúi Seðlabanka Íslands, var áður forseti Ungra umhverfissinna. Fjölmennasti hópurinn frá Íslandi á ráðstefnunni er tuttugu manna viðskiptasendinefnd. Hún er skipuð fulltrúum orkufyrirtækja, verkfræðistofa og kolefnisbindingarfyrirtækja. Til viðbótar eru níu sjálfboðaliðar sem vinna í skála á vegun átaks um verndun freðhvolfs jarðar. Ísland fer með formennsku í því átaki ásamt Síle. Sjálfboðaliðarnar sem vinna í skálanum er ungt vísindafólk sem ráðuneytið segir ekki hafa greiðan aðgang að ráðstefnunni nema með skráningu í gegnum aðildarríki loftslagssamningsins. Skýrt sé að sjálfboðaliðarnir komi ekki fram í nafni Íslands. Þá eru tvö sæti á ráðstefnunni tekin frá fyrir fulltrúa Atlantshafsbandalagsins að beiðni utanríkisráðuneytisins. Ekki kemur fram hverjir þeir verða í svari ráðuneytisins. Að neðan má sjá nöfn þeirra sem mæta frá Íslandi á COP29: Opinber sendinefnd: Helga Barðadóttir, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Magnus Agnesar Sigurðsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Stefán Guðmundsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Steinunn Sigurðardóttir, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Elín Björk Jónasdóttir, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Elín Rósa Sigurðardóttir, utanríkisráðuneyti Maria Erla Marelsdóttir, utanríkisráðuneyti Brynhildur Sörensen, utanríkisráðuneyti Nicole Keller, Umhverfisstofun Viktor Pétur Finnsson, Landssamband ungmennafélaga Opinberir aðilar og frjáls félagasamtök: Tinna Hallgrímsdóttir, Seðlabankinn Hrefna Guðmundsdóttir, Ungir unghverfissinnar Laura Sólveig Lefort Scheefer, Ungir unghverfissinnar Þorgerður María Þorbjarnardóttir, Landvernd Viðskiptasendinefnd: Nótt Thorberg, Grænvangur Ríkarður Ríkarðsson, Landsvirkjun Viktoría Alfreðsdóttir, Grænvangur Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix Helga Jóhanna Bjarnadóttir, EFLA Carine Chatenay, Verkís Ólafur Teitur Guðnason, Carbfix Haukur Þór Haraldsson, Verkís Árni Hrannar Haraldsson, Orka náttúrunnar Birta Kristín Helgadóttir, EFLA Bjarni Herrera, Accrona Kristjana María Kristjánsdóttir, CRI Hans Orri Kristjánsson, Grænvangur Caroline Ott, Climeworks Arna Pálsdóttir, OR Hjálmar Helgi Rögnvaldsson, Orka náttúrunnar Lotte Rosenberg, CRI Adrian Matthias Siegrist, Climeworks Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Carbfix Snorri Þorkelsson, Orkuveitan Egill Viðarsson, Verkís hf. Sjálfboðaliðar sem vinna í skála International Cryosphere Initiative Josep María Bonsoms García Shaakir Shabir Dar Christina Sophia Claudia Draeger Amy Diane Imdieke Shivaprakash Muruganandham Arash Rafat Emma Renee Robertson Sarah Elise Sapper Ella Fernie Wood Alþingi Alþingiskosningar 2024 Loftslagsmál Utanríkismál Sameinuðu þjóðirnar Aserbaídsjan Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
COP29-loftslagsráðstefnan fer fram í borginni Bakú við Kaspíahaf dagana 11. til 22. nóvember. Alls eru 46 skráðir á ráðstefnuna í gegnum aðgang Íslands samkvæmt skriflegu svari umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins við fyrirspurn Vísis. Opinber sendinefnd Íslands er skipuð tíu manns. Helmingur þeirra kemur úr umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, þar á meðal formaður hennar, Helga Barðadóttir. Þrír fulltrúar koma frá utanríkisráðuneytinu en auk þeirra verður sérfræðingur frá Umhverfisstofnun og fulltrúi Landssambands ungmennafélaga með í för. Aðeins tveir fulltrúar frá umhverfisráðuneytinu sitja alla ráðstefnuna en aðrir verða þar skemur. Fjórir fulltrúar frá opinberum aðilum og frjálsum félagasamtökum ferðast til Bakú, þar á meðal þrír frá umhverfissamtökunum Ungum umhverfissinnum og Landvernd. Tinna Hallgrímsdóttir, fulltrúi Seðlabanka Íslands, var áður forseti Ungra umhverfissinna. Fjölmennasti hópurinn frá Íslandi á ráðstefnunni er tuttugu manna viðskiptasendinefnd. Hún er skipuð fulltrúum orkufyrirtækja, verkfræðistofa og kolefnisbindingarfyrirtækja. Til viðbótar eru níu sjálfboðaliðar sem vinna í skála á vegun átaks um verndun freðhvolfs jarðar. Ísland fer með formennsku í því átaki ásamt Síle. Sjálfboðaliðarnar sem vinna í skálanum er ungt vísindafólk sem ráðuneytið segir ekki hafa greiðan aðgang að ráðstefnunni nema með skráningu í gegnum aðildarríki loftslagssamningsins. Skýrt sé að sjálfboðaliðarnir komi ekki fram í nafni Íslands. Þá eru tvö sæti á ráðstefnunni tekin frá fyrir fulltrúa Atlantshafsbandalagsins að beiðni utanríkisráðuneytisins. Ekki kemur fram hverjir þeir verða í svari ráðuneytisins. Að neðan má sjá nöfn þeirra sem mæta frá Íslandi á COP29: Opinber sendinefnd: Helga Barðadóttir, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Magnus Agnesar Sigurðsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Stefán Guðmundsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Steinunn Sigurðardóttir, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Elín Björk Jónasdóttir, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Elín Rósa Sigurðardóttir, utanríkisráðuneyti Maria Erla Marelsdóttir, utanríkisráðuneyti Brynhildur Sörensen, utanríkisráðuneyti Nicole Keller, Umhverfisstofun Viktor Pétur Finnsson, Landssamband ungmennafélaga Opinberir aðilar og frjáls félagasamtök: Tinna Hallgrímsdóttir, Seðlabankinn Hrefna Guðmundsdóttir, Ungir unghverfissinnar Laura Sólveig Lefort Scheefer, Ungir unghverfissinnar Þorgerður María Þorbjarnardóttir, Landvernd Viðskiptasendinefnd: Nótt Thorberg, Grænvangur Ríkarður Ríkarðsson, Landsvirkjun Viktoría Alfreðsdóttir, Grænvangur Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix Helga Jóhanna Bjarnadóttir, EFLA Carine Chatenay, Verkís Ólafur Teitur Guðnason, Carbfix Haukur Þór Haraldsson, Verkís Árni Hrannar Haraldsson, Orka náttúrunnar Birta Kristín Helgadóttir, EFLA Bjarni Herrera, Accrona Kristjana María Kristjánsdóttir, CRI Hans Orri Kristjánsson, Grænvangur Caroline Ott, Climeworks Arna Pálsdóttir, OR Hjálmar Helgi Rögnvaldsson, Orka náttúrunnar Lotte Rosenberg, CRI Adrian Matthias Siegrist, Climeworks Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Carbfix Snorri Þorkelsson, Orkuveitan Egill Viðarsson, Verkís hf. Sjálfboðaliðar sem vinna í skála International Cryosphere Initiative Josep María Bonsoms García Shaakir Shabir Dar Christina Sophia Claudia Draeger Amy Diane Imdieke Shivaprakash Muruganandham Arash Rafat Emma Renee Robertson Sarah Elise Sapper Ella Fernie Wood
Alþingi Alþingiskosningar 2024 Loftslagsmál Utanríkismál Sameinuðu þjóðirnar Aserbaídsjan Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent