Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 29. október 2024 21:27 Þau skipa efstu sætin á framboðslistum Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Miðflokkurinn Snorri Másson leiðir lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður og Sigríður Andersen í Reykjavíkurkjördæmi norður. Jakob Frímann Magnússon er í öðru sæti í Reykjavík norður og Þorsteinn Sæmundsson í öðru sæti í Reykjavík suður. Framboðslistar Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningar 30. nóvember voru samþykktir á félagsfundi flokksins í Hamraborg í Kópavoginum í kvöld. Listarnir í heild sinni eru eftirfarandi Reykjavíkurkjördæmi norður: Sigríður Á. Andersen, lögmaður Jakob Frímann Magnússon, alþingismaður Bessí Þóra Jónsdóttir, doktorsnemi í atferlishagfræði Einar Jóhannes Guðnason, viðskiptastjóri Jón Ívar Einarsson, læknir Erna Valsdóttir, fv. fasteignasali Ásta Karen Ágústsdóttir, dómritari og laganemi Ólafur Kristinn Guðmundsson, umferðarsérfræðingur Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Viðar Garðarsson, framkvæmdastjóri ÍHÍ Fabiana Martins De Almeida Silva, aðhlynning Haukur Einarsson, sölumaður Ágúst Karlsson, verkfræðingur Bjarki Ólafur Hugason, leiðsögumaður Eva Þorsteinsdóttir, heimavinnandi Stefán Hans Stephenssen, ellilífeyrisþegi Bjarney Kristín Ólafsdóttir, sjúkraliði Guðmundur Bjarnason, verkamaður Kristján Orri Hugason, háskólanemi Ellert Scheving Markússon, framkvæmdastjóri Sigfús Arnþórsson, hljómlistamaður Vigdís Hauksdóttir, lögfræðingur, fv. alþingismaður og borgarfulltrúi Reykjavíkurkjördæmi suður: Snorri Másson,blaðamaður og rithöfundur Þorsteinn Sæmundsson, fv. alþingismaður Fjóla Hrund Björnsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Hilmar Garðars Þorsteinsson, lögmaður Danith Chan, lögfræðingur Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, aðstoðardeildarstjóri Sveinn Guðmundsson, fiskútflytjandi Ólafur Vigfússon, kaupmaður Bóas Sigurjónsson, laganemi Garðar Rafn Nellett, varðstjóri Björn Guðjónsson, ellilífeyrisþegi og nemandi í fornleifafræði Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur Jafet Bergmann Viðarsson, matreiðslumaður Guðlaugur Gylfi Sverrisson, viðskiptastjóri Jón A Jónsson, vélvirkjameistari Gunnlaugur A. Júlíusson, hagfræðingur og leiðsögumaður A Jóhann Árnason, viðskipta- og tölvunarfræðingur Katrín Haukdal Magnúsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Viktor Hrafn Gudmundsson, vörustjóri hugbúnaðargerðar Jóhanna Eiríksdóttir, útfarastjóri Halldór Gunnarsson, viðskiptafræðingur Snorri Þorvaldsson, ellilífeyrisþegi Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Framboðslistar Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningar 30. nóvember voru samþykktir á félagsfundi flokksins í Hamraborg í Kópavoginum í kvöld. Listarnir í heild sinni eru eftirfarandi Reykjavíkurkjördæmi norður: Sigríður Á. Andersen, lögmaður Jakob Frímann Magnússon, alþingismaður Bessí Þóra Jónsdóttir, doktorsnemi í atferlishagfræði Einar Jóhannes Guðnason, viðskiptastjóri Jón Ívar Einarsson, læknir Erna Valsdóttir, fv. fasteignasali Ásta Karen Ágústsdóttir, dómritari og laganemi Ólafur Kristinn Guðmundsson, umferðarsérfræðingur Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Viðar Garðarsson, framkvæmdastjóri ÍHÍ Fabiana Martins De Almeida Silva, aðhlynning Haukur Einarsson, sölumaður Ágúst Karlsson, verkfræðingur Bjarki Ólafur Hugason, leiðsögumaður Eva Þorsteinsdóttir, heimavinnandi Stefán Hans Stephenssen, ellilífeyrisþegi Bjarney Kristín Ólafsdóttir, sjúkraliði Guðmundur Bjarnason, verkamaður Kristján Orri Hugason, háskólanemi Ellert Scheving Markússon, framkvæmdastjóri Sigfús Arnþórsson, hljómlistamaður Vigdís Hauksdóttir, lögfræðingur, fv. alþingismaður og borgarfulltrúi Reykjavíkurkjördæmi suður: Snorri Másson,blaðamaður og rithöfundur Þorsteinn Sæmundsson, fv. alþingismaður Fjóla Hrund Björnsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Hilmar Garðars Þorsteinsson, lögmaður Danith Chan, lögfræðingur Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, aðstoðardeildarstjóri Sveinn Guðmundsson, fiskútflytjandi Ólafur Vigfússon, kaupmaður Bóas Sigurjónsson, laganemi Garðar Rafn Nellett, varðstjóri Björn Guðjónsson, ellilífeyrisþegi og nemandi í fornleifafræði Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur Jafet Bergmann Viðarsson, matreiðslumaður Guðlaugur Gylfi Sverrisson, viðskiptastjóri Jón A Jónsson, vélvirkjameistari Gunnlaugur A. Júlíusson, hagfræðingur og leiðsögumaður A Jóhann Árnason, viðskipta- og tölvunarfræðingur Katrín Haukdal Magnúsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Viktor Hrafn Gudmundsson, vörustjóri hugbúnaðargerðar Jóhanna Eiríksdóttir, útfarastjóri Halldór Gunnarsson, viðskiptafræðingur Snorri Þorvaldsson, ellilífeyrisþegi
Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira