Bonmatí best í heimi annað árið í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2024 21:29 Bonmatí hefur spilað frábærlega undanfarin misseri. Manu Reino/Getty Images Aitana Bonmatí, miðjumaður Spánar og Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann í kvennaflokki annað árið í röð. Hún er „ver“ því titil sinn sem besta knattspyrnukona heims og fetar í fótspor liðsfélaga síns Alexiu Putellas sem vann Gullboltann 2021 og 2022. Aitana, again... it's yours! 🤩#ballondor pic.twitter.com/FEVdBghvhm— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024 Hin 26 ára gamla Bonmatí er algjör prímusmótor hjá bæði Barcelona og Spáni. Með félagsliði vann hún þrennuna á síðustu leiktíð og er liðið líklegt til að gera slíkt hið sama á þessari leiktíð enda unnið fyrstu sjö deildarleiki sína. 𝗔(𝖨𝖨)𝗧𝗔𝗡𝗔. 🌟🌟 pic.twitter.com/tOcc3bId18— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) October 28, 2024 Þetta er fjórða árið í röð sem spænskur miðjumaður sem leikur með Barcelona hlýtur verðlaunin en þau voru fyrst veitt árið 2018. Ekki nóg með það heldur voru efstu þrjár í kjöri ársins allar leikmenn Barcelona. Í 2. sæti var hin norska Caroline Graham Hansen og í 3. sæti var hin spænska Salma Paralluelo. Women's Ballon d'Or! A @FCBfemeni business! 💙❤️#ballondor pic.twitter.com/OsckPMCZoh— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024 Fótbolti Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira
Hún er „ver“ því titil sinn sem besta knattspyrnukona heims og fetar í fótspor liðsfélaga síns Alexiu Putellas sem vann Gullboltann 2021 og 2022. Aitana, again... it's yours! 🤩#ballondor pic.twitter.com/FEVdBghvhm— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024 Hin 26 ára gamla Bonmatí er algjör prímusmótor hjá bæði Barcelona og Spáni. Með félagsliði vann hún þrennuna á síðustu leiktíð og er liðið líklegt til að gera slíkt hið sama á þessari leiktíð enda unnið fyrstu sjö deildarleiki sína. 𝗔(𝖨𝖨)𝗧𝗔𝗡𝗔. 🌟🌟 pic.twitter.com/tOcc3bId18— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) October 28, 2024 Þetta er fjórða árið í röð sem spænskur miðjumaður sem leikur með Barcelona hlýtur verðlaunin en þau voru fyrst veitt árið 2018. Ekki nóg með það heldur voru efstu þrjár í kjöri ársins allar leikmenn Barcelona. Í 2. sæti var hin norska Caroline Graham Hansen og í 3. sæti var hin spænska Salma Paralluelo. Women's Ballon d'Or! A @FCBfemeni business! 💙❤️#ballondor pic.twitter.com/OsckPMCZoh— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024
Fótbolti Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira