Yamal besti ungi leikmaður heims Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2024 20:39 Frábær þrátt fyrir ungan aldur. Gongora/Getty Images Evrópumeistarinn Lamine Yamal vann í kvöld Kopa-verðlaunin sem eru hluti af verðlaunahátíðinni þegar Gullboltinn er tilkynntur. Verðlaunin hlýtur besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Hinn 17 ára gamli Yamal hefur verið í lykilhlutverki hjá Barcelona undanfarna mánuði og var sömuleiðis frábær þegar Spánn stóð uppi sem sigurvegari á Evrópumóti karla í knattspyrnu síðasta sumar. 🌟#UCL | #ballondor pic.twitter.com/P6EeGEwLzX— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 28, 2024 Á yfirstandandi leiktíð hefur Yamal skorað 5 mörk og gefið 6 stoðsendingar í 11 leikjum í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Í Meistaradeild Evrópu hefur hann skorað eitt mark og lagt upp annað. Lamine Yamal in 2023/24 🔥#UCL | #ballondor pic.twitter.com/hDiFkegzWH— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 28, 2024 Yamal er sá yngsti í sögunni til að hljóta Kopa-verðlaunin. Hann er jafnframt yngsti leikmaður í sögu spænska landsliðsins, yngstur til að skora fyrir A-landslið Spánar, yngstur til að vinna EM og nú síðast yngsti leikmaðurinn til að skora í hinum sögufræga El Clásico, viðureign Barcelona og Real Madríd. Arda Güler (Real Madríd og Tyrkland) var í 2. sæti á meðan Kobbie Mainoo (Manchester United og England) var í 3. sæti. Savinho (Brasilía og Manchester City) kom þar á eftir og 17 ára gamli miðvörðurinn Pau Cubarsí (Barcelona og Spánn) var í 5. sæti. Fótbolti Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira
Hinn 17 ára gamli Yamal hefur verið í lykilhlutverki hjá Barcelona undanfarna mánuði og var sömuleiðis frábær þegar Spánn stóð uppi sem sigurvegari á Evrópumóti karla í knattspyrnu síðasta sumar. 🌟#UCL | #ballondor pic.twitter.com/P6EeGEwLzX— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 28, 2024 Á yfirstandandi leiktíð hefur Yamal skorað 5 mörk og gefið 6 stoðsendingar í 11 leikjum í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Í Meistaradeild Evrópu hefur hann skorað eitt mark og lagt upp annað. Lamine Yamal in 2023/24 🔥#UCL | #ballondor pic.twitter.com/hDiFkegzWH— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 28, 2024 Yamal er sá yngsti í sögunni til að hljóta Kopa-verðlaunin. Hann er jafnframt yngsti leikmaður í sögu spænska landsliðsins, yngstur til að skora fyrir A-landslið Spánar, yngstur til að vinna EM og nú síðast yngsti leikmaðurinn til að skora í hinum sögufræga El Clásico, viðureign Barcelona og Real Madríd. Arda Güler (Real Madríd og Tyrkland) var í 2. sæti á meðan Kobbie Mainoo (Manchester United og England) var í 3. sæti. Savinho (Brasilía og Manchester City) kom þar á eftir og 17 ára gamli miðvörðurinn Pau Cubarsí (Barcelona og Spánn) var í 5. sæti.
Fótbolti Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira