Guðbrandur leiðir Viðreisn í Suðurkjördæmi Lovísa Arnardóttir skrifar 24. október 2024 20:41 Guðbrandur hefur setið á þingi fyrir Viðreisn frá 2021. Aðsend Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, leiðir listann. Í öðru sæti er Sandra Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi í Hveragerði. Þriðja sætið skipar Mathias Bragi Ölvisson, háskólanemi, og í fjórða sæti er Kristín María Birgisdóttir, upplýsinga- og markaðsfulltrúi Grindavíkurbæjar. Guðbrandur segist þakklátur og stoltur að fá að leiða öflugan lista Viðreisnar í kjördæminu og að fá að vinna með öllu þessu frábæra fólki. „Viðreisn hefur með staðfastri stefnu sinni verið að ná til fólks og við munum nýta þennan stutta tíma sem er fram að kosningum til þess að tala við kjósendur. Fólk í Suðurkjördæmi veit alveg hvað stjórnmálamenn þurfa að gera og eiga að vinna að. Nú er tækifæri til að breyta um kúrs og við í Viðreisn erum svo sannarlega reiðubúin til að láta hendur standa fram úr ermum. Fyrir fólkið okkar,“ segir Guðbrandur í tilkynningu um listann. Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi: Guðbrandur Einarsson, alþingismaður. Reykjanesbæ Sandra Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Hveragerði Mathias Bragi Ölvisson, háskólanemi og forseti Röskvu. Flúðum Kristín María Birgisdóttir, upplýsinga- og markaðsfulltrúi Grindavíkur. Reykjanesbæ Sigurður Steinar Ásgeirsson, lögfræðingur og skipulagsfulltrúi. Þorlákshöfn Ástrós Rut Sigurðardóttir, fyrirtækjaeigandi. Selfossi Axel Sigurðsson, gæðastjóri og matvælafræðingur. Selfossi Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, lögmaður. Hveragerði Bjarki Eiríksson, framkvæmdastjóri. Hellu Freydís Kneif Kolbeinsdóttir, grunnskólakennari. Reykjanesbæ Sæmundur Jón Jónsson, bóndi. Hornafirði Ingibjörg Ýr Smáradóttir, þjónustustjóri. Reykjanesbæ Alexander Hauksson, háskólanemi. Reykjavík Ólöf Sara Garðarsdóttir, ferðafræðingur. Hvolsvelli Agnar Guðmundsson, tölvunarfræðingur. Reykjanesbæ Magnþóra Kristjánsdóttir, grunnskólakennari. Þorlákshöfn Birgir Marteinsson, lögfræðingur. Stokkseyri Þórunn Wolfram Pétursdóttir, umhverfisfræðingur PhD. Selfossi Ólafur Sigurðsson, Msc í alþjóðastjórnun og markaðssetningu. Selfossi Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur. Selfossi Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Suðurkjördæmi Tengdar fréttir María Rut leiðir lista Viðreisnar í Norðvestur María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, leiðir lista flokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Landshlutaráð flokksins í kjördæminu samþykkti listann í kvöld með öllum greiddum atkvæðum. 23. október 2024 20:37 Frægir í framboð Er það ekki veikleikamerki flokka að finnast þeir þurfa að fylla oddvita sæti í kjördæmum með “frægu” fólki, fólki sem ekki hefur tekið þátt í flokksstarfi en er lyft fram fyrir félaga í flokknum sem sinnt hafa innra flokksstarfi árum eða jafnvel áratugum saman? 23. október 2024 21:32 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Guðbrandur segist þakklátur og stoltur að fá að leiða öflugan lista Viðreisnar í kjördæminu og að fá að vinna með öllu þessu frábæra fólki. „Viðreisn hefur með staðfastri stefnu sinni verið að ná til fólks og við munum nýta þennan stutta tíma sem er fram að kosningum til þess að tala við kjósendur. Fólk í Suðurkjördæmi veit alveg hvað stjórnmálamenn þurfa að gera og eiga að vinna að. Nú er tækifæri til að breyta um kúrs og við í Viðreisn erum svo sannarlega reiðubúin til að láta hendur standa fram úr ermum. Fyrir fólkið okkar,“ segir Guðbrandur í tilkynningu um listann. Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi: Guðbrandur Einarsson, alþingismaður. Reykjanesbæ Sandra Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Hveragerði Mathias Bragi Ölvisson, háskólanemi og forseti Röskvu. Flúðum Kristín María Birgisdóttir, upplýsinga- og markaðsfulltrúi Grindavíkur. Reykjanesbæ Sigurður Steinar Ásgeirsson, lögfræðingur og skipulagsfulltrúi. Þorlákshöfn Ástrós Rut Sigurðardóttir, fyrirtækjaeigandi. Selfossi Axel Sigurðsson, gæðastjóri og matvælafræðingur. Selfossi Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, lögmaður. Hveragerði Bjarki Eiríksson, framkvæmdastjóri. Hellu Freydís Kneif Kolbeinsdóttir, grunnskólakennari. Reykjanesbæ Sæmundur Jón Jónsson, bóndi. Hornafirði Ingibjörg Ýr Smáradóttir, þjónustustjóri. Reykjanesbæ Alexander Hauksson, háskólanemi. Reykjavík Ólöf Sara Garðarsdóttir, ferðafræðingur. Hvolsvelli Agnar Guðmundsson, tölvunarfræðingur. Reykjanesbæ Magnþóra Kristjánsdóttir, grunnskólakennari. Þorlákshöfn Birgir Marteinsson, lögfræðingur. Stokkseyri Þórunn Wolfram Pétursdóttir, umhverfisfræðingur PhD. Selfossi Ólafur Sigurðsson, Msc í alþjóðastjórnun og markaðssetningu. Selfossi Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur. Selfossi
Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Suðurkjördæmi Tengdar fréttir María Rut leiðir lista Viðreisnar í Norðvestur María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, leiðir lista flokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Landshlutaráð flokksins í kjördæminu samþykkti listann í kvöld með öllum greiddum atkvæðum. 23. október 2024 20:37 Frægir í framboð Er það ekki veikleikamerki flokka að finnast þeir þurfa að fylla oddvita sæti í kjördæmum með “frægu” fólki, fólki sem ekki hefur tekið þátt í flokksstarfi en er lyft fram fyrir félaga í flokknum sem sinnt hafa innra flokksstarfi árum eða jafnvel áratugum saman? 23. október 2024 21:32 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
María Rut leiðir lista Viðreisnar í Norðvestur María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, leiðir lista flokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Landshlutaráð flokksins í kjördæminu samþykkti listann í kvöld með öllum greiddum atkvæðum. 23. október 2024 20:37
Frægir í framboð Er það ekki veikleikamerki flokka að finnast þeir þurfa að fylla oddvita sæti í kjördæmum með “frægu” fólki, fólki sem ekki hefur tekið þátt í flokksstarfi en er lyft fram fyrir félaga í flokknum sem sinnt hafa innra flokksstarfi árum eða jafnvel áratugum saman? 23. október 2024 21:32