Öryggisverðir Kringlunnar með búkmyndavél Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 24. október 2024 10:00 Inga Rut Jónsdóttir er framkvæmdastjóri Kringlunnar. Vísir/Arnar Öryggisverðir í Kringlunni bera nú búkmyndavél á meðan þeir sinna störfum sínum. Markmiðið er sagt vera að auka öryggi öryggisvarða, starfsmanna og viðskiptavina. Í tilkynningu til starfsmanna verslanna í Kringlunni kemur fram að 15. október síðastliðinn fóru öryggisverðir í Kringlunni að bera svokallaðar búkmyndavélar. Markmiðið sé að tryggja öryggi manna og eigna ásamt því að hafa ákveðinn fælingarmátt. Búkmyndavél er upptökutæki sem er fest á vesti eða fatnað öryggisvarða og tekur hún upp hljóð og mynd. Einungis verði kveikt á myndavélinni þegar öryggisverðir séu í afgreiðslu mála og þurfa þeir að tilkynna öllum viðeigandi að upptaka sé í gangi. Myndavélin gefi frá sér hljóð og blikkar rauðu ljósi þegar upptaka sé í gangi. Hægt yrði að nýta búkmyndavélarnar sem sönnunargögn, til dæmis ef ráðist sé á starfsmann eða önnur brot eiga sér stað. Upptökurnar verða þá einungis aðgengilegar öryggisstjóra Kringlunnar, Halldóri Gunnari Pálssyni. Hann vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu en benti á Ingu Rut Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Kringlunnar. Ekki náðist í Ingu Rut við vinnslu fréttarinnar. Kringlan Verslun Reykjavík Lögreglumál Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Í tilkynningu til starfsmanna verslanna í Kringlunni kemur fram að 15. október síðastliðinn fóru öryggisverðir í Kringlunni að bera svokallaðar búkmyndavélar. Markmiðið sé að tryggja öryggi manna og eigna ásamt því að hafa ákveðinn fælingarmátt. Búkmyndavél er upptökutæki sem er fest á vesti eða fatnað öryggisvarða og tekur hún upp hljóð og mynd. Einungis verði kveikt á myndavélinni þegar öryggisverðir séu í afgreiðslu mála og þurfa þeir að tilkynna öllum viðeigandi að upptaka sé í gangi. Myndavélin gefi frá sér hljóð og blikkar rauðu ljósi þegar upptaka sé í gangi. Hægt yrði að nýta búkmyndavélarnar sem sönnunargögn, til dæmis ef ráðist sé á starfsmann eða önnur brot eiga sér stað. Upptökurnar verða þá einungis aðgengilegar öryggisstjóra Kringlunnar, Halldóri Gunnari Pálssyni. Hann vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu en benti á Ingu Rut Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Kringlunnar. Ekki náðist í Ingu Rut við vinnslu fréttarinnar.
Kringlan Verslun Reykjavík Lögreglumál Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira