Vilja skýrari svör um afgreiðslu fjárlaga og þingslit Kjartan Kjartansson skrifar 21. október 2024 15:51 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Vísir/Arnar Formaður Viðreisnar segir að starfsstjórnin verði að leggja fram skýrari svör um afgreiðslu fjárlaga og þingslit en þau sem komu fram á fundi formanna flokkanna á Alþingi í dag. Ríkur vilji sé hjá flokkunum að klára þau mál sem eðlilegt sé að klára. Formenn flokkanna á Alþingi hittust á fundi í hádeginu þar sem leggja átti drög að því hvernig gengið yrði frá málum áður en þingi verður slitið í aðdraganda þingkosninga í lok nóvember. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að farið hafi verið yfir nokkur mál á fundinum en henni hafi fundist svör starfandi fjármála- og forsætisráðherra nokkuð óljós um áherslur þeirra. „Við þurfum að fá betri útskýringar á ákveðnum hlutum sem voru settir þarna fram,“ segir hún og nefnir atriði úr fjáraukalögum og mál sem varða tekjuhlið ríkissjóðs. Þá þurfi frekari upplýsingar um framkvæmdir eins og Ölfusárbrú. Á meðan línur eru ekki orðnar skýrari segir Þorgerður að formennirnir hafi rætt um að tilgangslaust væri fyrir fjárlaganefnd Alþingis að funda. Ríkur vilji sé hjá allflestum flokkum að afgreiða þau mál sem eðlilegt sé að kára. Þorgerður segir að sér hafi komið á óvart að fundurinn hafi ekki verið betur undirbúinn en að hún sé einnig þakklát fyrir að hann hafi verið haldinn og að formennirnir hafi getað rætt saman opinskátt. „Við þurfum að fá betri svör við okkar spurningum og að er alveg sjálfsagt að gefa ráðherrum þann frest að vinna betur svörin inn í þær spurningar sem við settum fram á fundinum,“ segir Þorgerður. Ekki náðist í Sigurð Inga Jóhannsson, starfandi fjármálaráðherra, við vinnslu fréttarinnar. Fjárlagafrumvarp 2025 Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Sjá meira
Formenn flokkanna á Alþingi hittust á fundi í hádeginu þar sem leggja átti drög að því hvernig gengið yrði frá málum áður en þingi verður slitið í aðdraganda þingkosninga í lok nóvember. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að farið hafi verið yfir nokkur mál á fundinum en henni hafi fundist svör starfandi fjármála- og forsætisráðherra nokkuð óljós um áherslur þeirra. „Við þurfum að fá betri útskýringar á ákveðnum hlutum sem voru settir þarna fram,“ segir hún og nefnir atriði úr fjáraukalögum og mál sem varða tekjuhlið ríkissjóðs. Þá þurfi frekari upplýsingar um framkvæmdir eins og Ölfusárbrú. Á meðan línur eru ekki orðnar skýrari segir Þorgerður að formennirnir hafi rætt um að tilgangslaust væri fyrir fjárlaganefnd Alþingis að funda. Ríkur vilji sé hjá allflestum flokkum að afgreiða þau mál sem eðlilegt sé að kára. Þorgerður segir að sér hafi komið á óvart að fundurinn hafi ekki verið betur undirbúinn en að hún sé einnig þakklát fyrir að hann hafi verið haldinn og að formennirnir hafi getað rætt saman opinskátt. „Við þurfum að fá betri svör við okkar spurningum og að er alveg sjálfsagt að gefa ráðherrum þann frest að vinna betur svörin inn í þær spurningar sem við settum fram á fundinum,“ segir Þorgerður. Ekki náðist í Sigurð Inga Jóhannsson, starfandi fjármálaráðherra, við vinnslu fréttarinnar.
Fjárlagafrumvarp 2025 Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Sjá meira